Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2004 31 Borgarneskirkja kl. 16 Helga Björk Arnardóttir sópran og Mar- grét Jóhannsdóttir mezzósópran halda útskrifartónleika. Þetta er lið- ur í áttunda stigs prófi við Tónlistar- skóla Borgarfjarðar sem þær þreyttu í maí sl. Helga Björk Arn- ardóttir stundar söngnám hjá Dag- rúnu Hjartardóttur og mun hún m.a. syngja lög úr ljóðaflokknum Frauenliebe und Leben eftir R. Schumann og aríu úr Faust eftir Gounod. Margrét Jóhannsdóttir stundar söngnám hjá Theodóru Þor- steinsdóttur og mun hún m.a syngja antíkaríur, íslensk og erlend ljóð. Þær munu einnig syngja saman dú- ett og fá til liðs við sig gesti. Með- leikari á píanó er Zsuzsanna Budai. Dagur lúðrasveitanna verður hald- inn í dag, þriðja árið í röð. Dagurinn er samstarfsverkefni SÍL og SÍSL (Samtök íslenskra skólalúðrasveita). Að þessu sinni verður aðaldagskrá dagsins í Hafnarfirði. Dagskráin hefst klukkan 13 þegar skrúðgöngur leggja af stað frá ýmsum stöðum í bænum. Göngurnar sameinast svo í eina stóra göngu sem endar fyrir ut- an íþróttahúsið í Hafnarfirði. Í DAG Helga Björk Arnardóttir og Margrét Jóhannsdóttir. JÓN Ingi Sigurmundsson hefur opn- að sýningu á vatnslitamyndum í veit- ingahúsinu Kaffi Lísu á Hjalteyri. Myndefnið er m.a. frá Akureyri og Eyjafirði, en einnig víðs vegar að af landinu. Jón Ingi sýndi á Akureyri 1996 en hefur haldið margar sýningar á Suð- urlandi. Jón Ingi sýnir á Hjalteyri SÖNGLEIKURINN Chicago verð- ur sýndur í 50. sinn í Borgarleikhús- inu í kvöld. Frumsýningin á verkinu var 18. janúar sl. og hefur það verið sýnt fyrir fullu húsi síðan og nálgast áhorfendafjöldi nú 25 þúsund. Síðustu sýningar á Chicago verða nú í júní, en væntanlega halda sýn- ingar áfram næsta haust. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir en höf- undur dansa er Jochen Ulrich. Chicago fimm- tíu sinnum ♦♦♦ alltaf á laugardögumLESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.