Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.55 Bæn. Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Úrval úr þáttum sl. viku. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þak yfir höfuðið - húsnæðis- samvinnufélög. Karl Eskil Pálsson fjallar um Búseta og Búmenn. Rætt við for- svarsmenn félaganna og kaupendur eigna. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýr- ingar, menning, mannlíf. (Aftur á mánudag) 14.00 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Aftur annað kvöld). 14.30 Úr fórum Jóns Árnasonar. Þjóðsögur og sendibréf úr safni bókavarðar. (1:6) (Áður flutt 1996). 15.00 Til eru fræ. Fyrri þáttur um söngv- arann og sjentilmanninn Hauk Morthens. Umsjón: Jónas Jónasson. (Aftur á mið- vikudag). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónafólk. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Djassgallerí New York. Spjallað við Tim Berne saxófónleikara og leikin tónlist með honum. Umsjón: Sunna Gunnlaugs- dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sögumenn samtímans. Bloggarar spjalla um daginn og veginn 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fágæti - Víólan í öndvegi. Frá ör- tónleikum í Hljómskálanum á Listahátíð í Reykjavík, 15.5 sl. Ásdís Valdimarsdóttir leikur sónötu eftir Paul Hindemith. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.20 Hlustaðu á þetta. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. 21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg- þórsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður flutt 26.3 sl.). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Út og suður (5:12) 11.25 Kastljósið e. 11.50 Langt að heiman (A Far off place) Bandarísk ævintýramynd frá 1993 Leikstjóri: Mikael Sal- omon. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon o.fl. 13.35 Íslandsmót í snóker 15.30 Nútímafimleikar Upptaka frá lokamóti heimsbikarkeppninnar í nútímafimleikum í Aust- urríki. 16.00 Saga EM í fótbolta (UEFA Stories) e. (15:16) 16.30 Saga EM í fótbolta (UEFA Stories) e. (16:16) 17.00 Leikurinn ljúfi (The Beautiful Game) Heimild- armyndaflokkur um við- skiptavæðingu í fótbolt- anum e. (3:4) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Svona var það (That 70’s ShowV) e. (8:25) 18.30 Góðan dag, Miami Bandarísk gamanþáttaröð. (8:22) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Smábær í Alaska (Mystery, Alaska) Gam- anmynd frá 1999 um íbúa smábæjar í Alaska sem verða að standa með ís- knattleiksliði bæjarins. Leikstjóri er Jay Roach. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Hank Azaria o.fl. 22.30 Á bláþræði (The Thin Red Line) Stríðs- mynd sem gerist árið 1943 Stranglega bönnuð börn- um. Leikstjóri er Terrence Malick og meðal leikenda eru Sean Penn, Adrien Brody o.fl. 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.20 Spy Kids (Litlir njósnarar) 2001. 11.50 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) (e) 13.15 Viltu vinna milljón? (e) 14.15 Cold Feet (Haltu mér, slepptu mér 4) (2:8) (e) 15.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 15.35 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (1:15) (e) 16.30 Sjálfstætt fólk (e) 17.00 Oprah Winfrey (e) 17.45 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Friends (19:24) (e) 19.40 Whoopi (22:22) 20.10 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöld- um) Aðalhlutverk: Jason Lee og Tom Green. 2002. 21.35 Eight Legged Freaks (Áttfætlurnar ógurlegu) Aðalhlutverk: David Arq- uette, Kari Wuhrer og Scott Terra. 2002. Bönnuð börnum. 23.15 Alien (Geimveran) Aðalhlutverk: Ian Holm og John Hurt. o.fl. 1979. Stranglega bönnuð börn- um. 01.10 The Guilty (Sök bítur sekan) Aðalhlutverk: Bill Pullman og Devon Sawa. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Romantic Comedy 101 (Rómantísk gam- anmynd) Aðalhlutverk: Jeremy London, Joey Lawrence o.fl. 2001. 04.25 Where the Money Is (Fégræðgi) Aðalhlutverk: Paul Newman, Linda Fiorentino o.fl. 2000. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 e. 06.30 Tónlistarmyndbönd 12.45 Toyota-mótaröðin í golfi 13.45 Manchester-mótið (England - Ísland) Bein út- sending. 16.15 Gillette-sportpakk- inn 16.40 Fákar 17.10 Inside the US PGA Tour 2004 17.35 Motorworld 18.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 18.54 Lottó 19.00 US PGA Memorial Tournament Bein útsend- ing. 22.00 Manchester-mótið (England - Ísland) 23.50 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya- Fernando Vargas) 01.00 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya - Felix Sturm) Bein útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas. Gulldrengurinn Oscar de la Hoya mætir Felix Sturm og í sama þyngd- arflokki, millivigt, mætast einnig Bernard Hopkins og Robert Allen. 07.00 Blandað efni 13.00 Fíladelfía 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Life Today 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Miðnæturhróp 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  20.10 Þegar John eignast loksins þak yfir höf- uðið fréttir hann að frænka hans hafi fengið inngöngu í skóla, en hann hafði einhverju sinni lofað að borga skóla- gjöldin fyrir hana og verður nú að standa við stóru orðin. 06.00 Dr. T and the Women 08.00 Good Advice 10.00 The Wedding Planner 12.00 After Sex 14.00 Dr. T and the Women 16.00 Good Advice 18.00 The Wedding Planner 20.00 After Sex 22.00 Dobermann 24.00 The Exorcist: The Version You’ve Never Seen 02.10 The War Zone 04.00 Dobermann OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg- untónar. 07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vang- ar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00 Sometimes I Feel Like Screaming - Deep Purple. Finnbogi Marinósson hoppar og skoppar um sögu Deep Purple. Annar þáttur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti húss- ins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Ísland – Palestína Rás 1  16.10 Hugsjónafólk er heitið á nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína á Rás 1 í dag. Í hverjum þætti ræðir Jón Karl Helgason við Ís- lending sem hefur helgað krafta sína einhvers konar hugsjón; viðmæland- inn er beðinn um að líta yfir farinn veg og ræða um árekstur hugsjóna og veruleika. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 13.00 Prófíll (e) 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- unum. Þú getur haft áhrif á íslenska popplistann á www.vaxtalinan.is. (e) 19.00 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 19.05 Meiri músík Popp Tíví 14.30 True Hollywood Stories (e) 15.15 Presidio Med (e) 16.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 17.30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e) 18.15 Hack Eftir að Marc- ellus kemur sök á veð- mangarann Nick Bennett fyrir að smygla byssum biður eiginkona Bennets Mike um að hjálpa sér. (e) 19.00 The Drew Carey Show Magnaðir gam- anþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinn- ur í búð og á þrjá furðu- lega vini og enn furðulegri óvini. (e) 19.30 The Jamie Kennedy Experiment Jamie Kenn- edy gerir fjölbreyttar til- raunir á þolinmæði sam- borgara sinna og kemur þeim í aðstæður sem þeir eiga ekki von á. (e) 20.00 Grín klukkutíminn 21.00 City Hall Stórmynd frá árinu 1996 með Al Pac- ino, John Cusack og Bridget Fonda í aðal- hlutverkum. 22.50 Leathal Weapon I Roger Murtaugh er gam- alreyndur lögreglumaður sem er skikkað til að vinna með löggu í sjálfsmorðs- hugleiðingum. Með aðal- hlutverk fara Mel Gibson og Danny Glover. 00.40 Law & Order: SVU Bandarískir spennuþættir um Sérglæpasveit lögregl- unnar í New York sem sérhæfir sig í rannsóknum á kynferðisglæpum. Ben- son og Stabler, Tutola og Munch eru vandaðar lögg- ur með hjartað á réttum stað. (e) 01.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.55 Óstöðvandi tónlist FYRIR viku var á dagskrá á Rás tvö fyrsti þátturinn af fjórum þar sem Finnbogi Marinósson, ljósmyndari á Akureyri, „hoppar og skopp- ar“ yfir sögu rokksveitarinnar Deep Purple. Þessi sögu- fræga sveit er á leið til lands- ins og mun halda tvenna tón- leika í Laugardalshöll 23. og 24. júní nk. Sveitin hefur áður leikið í Höllinni árið 1971, á tónleikum sem eru mörgum enn í fersku minni. Finnbogi hefur um árabil verið áhugamaður um rokk- tónlist og sögu hennar og skrifaði meðal annars um tón- list fyrir Morgunblaðið á ár- unum 1981 til 1985. Finnbogi hefur áður annast gerð þátta fyrir Rás 2 og Sjónvarpið vegna komu hljómsveitarinn- ar Europe til Íslands árið 1987. Fáar sveitir hafa notið við- líka hylli hjá íslenskum rokkhundum í gegnum tíð- ina og Deep Purple. Saga Deep Purple á Rás 2 Söguleg öskur Annar þátturinn um Sögu Deep Purple er á dagskrá Rásar 2 í dag kl. 17. ÞEGAR maður hefur frjálst val, getur ákveðið hvort mað- ur vill borga fyrir sjónvarps- stöð eða ekki þá ríður á að hún hafi uppá eitthvað að bjóða sem maður kann að meta. Annars segir maður stöðinni einfaldlega upp og ver aurum sínum í einhverja aðra afþreyingu. Afar heil- brigt ástand það. Nú þegar enski boltinn er kominn í sumarfrí og Vinir að syngja sitt síðasta þá er að- eins einn þáttur sem gerir það að verkum að Ljósvaki getur ekki hugsað sér að segja upp áskriftinni að Stöð 2. Aðeins einn þáttur. Meira þarf ekki til. Þessi þýðingarmikli þáttur fyrir rekstrarafkomu Norður- ljósa er bandarískur – en ekki hvað – og heitir Nip/Tuck, eða Klippt og skorið. Fyrst leist Ljósvaka ekkert á þáttinn, sýndist þar vera á ferð enn ein fjöldframleiðsl- an, einn eitt læknadramað ættað úr skóla Davids E. Kell- eys, en við nánara áhorf kom annað í ljós. Þátturinn er nefnilega einhver sá beittasti sem komið hefur úr vestrinu í háa herrans tíð og skipar sér hiklaust með öðrum slíkum á borð við Sópranós-fjölskyld- una og 24 þótt allt annar handleggur sé. Þetta er læknadrama, lýta- læknadrama meira að segja og það sápukennt mjög. En efnistökin eru bara svo sér á báti, samtölin smellin, dram- að er djarft, húmorinn hressi- legur og framvindan óvenju ófyrirsjáanleg. Þá dúkkar upp í þessum þætti alveg magnaður leikari, Ástrali nokkur sem heitir Julian McMahon – sá er leikur kvennaflagarann Christian. Maður hreinilega skilur ekki hvar hann hefur alið mann- inn, svona náungi sem virðist hafa allan pakkan; útlitið, leikhæfileikana og röddina. En hann er bara 36 ára og því góðar líkur á að hann eigi enn eftir að gera sig breiðan í Hollywood. Það sýnir manni vel hversu vandasamt það er að halda úti áskriftarsjónvarpi þegar við- skiptin geta oltið á einum vikulegum þætti úr dagskrá sem nánast er linnulaust í gangi allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Klippt og skorið: Svalir lýta- læknar færa Stöð 2 viðskipti. Klippt og skorið Ljósvakinn Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.