Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Síða 21

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Síða 21
MINNING ______: • - • - : o. MAGNÚS EINARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI Hinn 13. marz var útför Magn- úsar Einarssonar, framkvæmdar- stjóra, gerð firá Fossvogskirkju að viðstöddu fjölmenni. Hann lézt að heimiili sínu Skipholti 17 og bar dauða hans að skjótt og óvænt. Magnús fæddist 13. janúar 1901 í Stakkadal á Rauðasandi. Þar bjuggu foreddirar hans Elín Ólafsdóttir og Einar Sigíreðsson. Stakkadaliuir var lítil jörð, en hlý- leg, skjólrík og notadrjúg. Ilún er nú komin í eyði fyrir iöngu, eins og fleiri jarðir á Rauðasandi. í Stakkadal bjuggu foreldrar Ein- ars, Sigfreður Olafsson og Kristín Magnúsdóttir, en Einar tók við jörðinni af foreldrum sínum. Elin og Eirnar eignuðust 7 börn, er náðu fulorðinisaldri og var Mag-nús yngstur þeirra barna. Af þessum barnaliópi eru nú aðeins á Mfi Sigurvin alþingismaður o-g Björt kona Jóns Eiríkssonar skip- stjóra. Þau, se-m iátin eru, auk M-agnúsar, -eru systurnar Sólrún og Guðmundí-na og bræðurnir ólafur búíræðingur og bóndi í Stafck-adal og Kristján forstjóri SÍF til fjölda ára. Magnús ólst hjá foreldrum sín- nrn í glaðværum systkinahópi og f-ulikomnari veralda-r, þar sem andi hennar fær „meira að starfa guðs um geim“. Fari hún í guðsfriði, og blessun han-s fylgi henni um alia eilí-fð. Poreld-rum hennar og frændliði öUu sendi ég innilegustu samúðar- kveðjur. En læt hér rneð fylgja fallega kveðju frænda hennar, Har alds Zóphoníassonar, er flutt va-r við útför hennar. Snorri Sigfússon. ÍSLENDINGAÞÆTTIR vann við búsfcapa-rstörfin, þegar Jiann h-afði -aldur og þrek til. Um -fermingu byrjaði hann að stunda sjó, f-yrst vo-ru það sjóróðrar, en síðar fór han-n á skútu til frænda síns Ólafs piafssonar skipstjóra á Vatneyri. Árið 1919 flutti Magn- ús til Reykj-avíkur þá 18 ára gamial. Lagði ha-nn fyriir sig raf- virkjun og stundaði jafnframt nám í Iðnskólanum. Síðan gerðist hann kynd-ari á toguirum í því augnamiði a-ð gerast vélstjó-ri. Stundaði lia-nn síðar járnsmíða- nám, en það v-ar ski-lýrði fyrir því að fá inngöngu í vólstjóraskóiann. Um tím-a var ha-nn vélstjóri við út- gerðarstöði-na í Viðey. Er ha-nn hætti þar fór hann í vél-stjóraskól- a-nn og lauk þar prófi á til-settum tíma. Að prófi loknu gerðist hann vélstjóri á togurum. Því næst var h-ann véiM-jóri við síldarverksmiðj- u-na á Djúpuvík. Árið 1936 fór hann til jmiissa landa til þess að kynna sér niðu-rsuðuiðnað og stofn aði svo árið 1937 Dósa-verksmiðj- u-n-a h.f. í Reykjavík. Var það fyrsta dósaverksmiðjan á íslandi, en Magnús seidi sinn hlut í henni árið 1946. Er verksr þess-i rekin enn í d-ag. Upp úr þessu stofnaði Magn-ús Niðursuðuverk- smiðjuna h.f. á A-kureyri. Gekk hún vel fyrstu árin, en síða-r varð tap á henni af ýmsum ástæðum og var hún þá lögð niður. Upp úr 1950 stofnaði Magnús Um-búða- verksmiðjuna h.f. í Reykjavík. Varð hún a-ld-rei stórt fyrirtæki, en er þó enn við lýði. Af þessa-ri upp- talni-ngu sést, að Mag-nús va-r ötull og kom víða við. Ilann var bjart- sýn-n og yfirleitt hu-gkvæmur og lagði ekki ára-r í bát, þótt oft blési á móti. Árið 1928 kvæntist Ma-gnús fær- eyskri stúlku að na-fni Anna Soffía Male-na Magnússen frá Vaag á Suðu-rey. Hefir hún reynzt honu-m sérst-afclega góð -kon-a. Þau eign- uðust fjögur börn, Eina-r búsettur í N-ew York, Karen og Kristinn bú- sett í Reykjavík og E-lín búsett á ísafi-rði. Báðar dæturnar eru gift- a-r og synirni-r kvæntir og öll eiga þau börn. M-a-gnús va-r yfirl-eitt mjög du-lur maður, en þeir sem þekktu hann vei vissu að ha-nn átti rika kímni- gáfu og va-r allvel hagmælt-ur. Gat hann verið glaður og reifu-r í hópi -góð-ra vina. H-ann var hjartahlýr að eðlisfari o-g sýndi það oft í verki. Ég óska honum góðra-r ferðar yfir hafið hið ók-unna og góðrar mót- töku fyrin hand-an hafið. Önnu kon-u Ma-gnúsar, börn- um hans, barnabörnum og sys-t- kinuim -votta ég innilega samúð. Frændi. 21

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.