Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1971, Blaðsíða 8
i
1
JÓN GUÐMUNDSSON,
fyrrum skrifstofustjóri
Fæddur 20. júlí 1889.
Dáinn 30. október 1971.
Jón Guðmundsson fyrrum
skrifstofustjóri í Viðskiptamála-
ráðuneytinu lézt hinn 30. októ-
ber síðastliðinn eftir langa van-
heilsu. Ég finn hvöt hjá mér að
minnast þessa góðkunningja
míns eftir ærið löng og hnökra-
laus kynni, mér til mikillar
ánægju, þar sem ég átti þess
heldur ekki kost að fylgja hon-
um síðasta spölinn.
Hann fæddist 20. júlí 1889,
elzta barn þeirra hjóna séra Guð-
mundar Guðmundssonar og
Rebekku Jónsdóttur frá Gaut-
löndum. Jón mun hafa fengiS
góða undirbúningsfræðslu hjá
föður sínum í Gufudal og jók
við síðan. Hann réðst til náms í
Gagnfræðaskólanum á Aikureyri
og brautskráðist þaðan árið 1911.
Síðan dvaldist hann löngum hjá
móðurbræðrum sínum, Pétri á
Gautlöndum og Steingrími á
Sigurbjörg var fórnfús kona,
eins og sést af framangreindu
harðdugleg og myndarleg í öllu er
að matartilbúningi laut. Mikil
saumakona og verklagin. Þá þegar
Sigurbjörg fór að teig, tóku fáar
henni fram í rakstri. Þó var Sigur-
björg oft heilsutæp, vegna maga-
sárs er þjáði hana oft og einatt.
Kæra Sigurbjörg. Nú við að-
skilnaðinn, þegar ganga þín er öll
hér í heimi og þú ert komin til
Guðs, þá vil ég þakka þér fyrir
allt það góða er þú gerðir fyrir
mig. Bæði þegar ég var barn og
þurfti mest á hjálp þinni að halda
og eins eftir að leiðir okkar skild-
ust að, við flutning minn suður á
land. Ógleymanleg verður mér
samúð þín, er ég missti eiginkonu
mína, fyrir nærri fimm árum.
Bænir þínar og góðgjörðir marg-
Ilúsavík. Öðlaðist hann á þeim
árum haldgóða innsýn í skipulag
og starfshætti kaupfélaganna. Ár
víslegar þakka ég fyrir mína hönd
og barna minna.
Ég vil fyrir hönd Sigurbjargar
þakka Ólafi bróður mínum, konu
hans og heimili fyrir allan kærleik
og umönnun, sem þau sýndu Sig-
urbjörgu. Guð launi ykkur.
Minning um góða konu, sem allt
llf sitt fórnaði sér fyrir aðra og
spurði aldrei um laun, lifir. Nú
þegar sál hennar gistir hásali
himna, um alla eilífð, þá er minn-
ing hennar blessuð af okkur sam-
ferðamönnum hennar, og mest og
bezt okkur er stóðum henni næst.
Far þú í friði. Friöur Guðs þig
blessi. Hafðu þökk fyrir allt og
allt.
Sigurbjörg andaðist að Sjúkra-
húsi Seyðisfjarðar 30. júlí. 1971.
Vestmannabraut 63b, Vestm.
Guðfinnur Jónsson.
ið 1918 igekk hann í þjónustu
Sambands íslenzkra samvinnufé-
laga, sem um þær mundir var
að færast verulega í aukana.
Gerðist hann síðan endurskoð-
andi SÍS árið 1931 og sinnti
þeim störfum til 1936, er hann
varð skrifstofustjóri í fjármála-
deild Stjórnarráðsins, en skrif-
stofustjóri í Viðskiptamálaráðu-
neytinu var hann skipaður 1939
og gegndi því embætti meðan
honum entist heilsa. Hann átti
og sæti í Viðskiptaráði um hríð
árið 1943.
Endursfcoðunarstörf Jóns voru
að mestu fólgin í því að ferðast
milli kaupfélaganna, athuga
reikningshald þeirra og kynnast
sem bezt högum þeirra og fram-
kvæmdum. Varð hann þannig
flestum kunnugri rekstri þeirra
og högum. Ég tel að hann hafi
verið hollur ráðgjafi, einkum
hinna smærri fcaupfélaga, um
bókhald þeirra og rekstur. Hann
kenndi líka bókhald í Samvinnu-
skólanum um hríð á fyrstu sbóla-
stjórnarárum Jónasar frá Hriflu.
Ekki varð hann þó handgenginn
Jónasi að ráði, þótt vel muni
hafa farið á með, svo sem flestir
slíkir menn urðu þau árin. Hann
var maður mjög töluglöggur og
ég hygg afkastamikill við störf
sín. Sagði mér kunnugur maður,
að sig hefði einatt undrað hversu
hraðvirkur hann var við sam-
lagnimgu langra talnadálka. Þá
voru ekki reiknivélar komnar,
allt Varð að leggja saman í hug-
anum.“*Ekki var Jón að ráði af-
skiptasamur um stjómmál, en
fylgdist þó vel með framvindu
stjómmálanpa. Mun hann jafnan
hafa fylgt Alþýðuflokknum að
málum. Hann var þó eitt sinn á
landslista. Það var árið 1926, er
fcostið var í autt sæti Jóns Magn-
ússonar forsætisráðherra, Jón f
ÍSI.FNDINGAÞÆTTIR