Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1971, Blaðsíða 22
MINNING
Wolfgang Jóhann Kristjánsson
ljóslega afbakað. Á stundum er
það Fjalhöggstaðir, jafnvel Felok-
staðir, sem bendir til þess, að
kennt væri við Félaug nokkurn, og
mun það réttast vera og upphaf-
legt.
Hin jörðin, sem lengst hefur
verið byggð, er Baugasel, góðri
, bæjarleið innar. Stendur bærinn á
fríðu undirlendi norðan Barkár, en
svipmikið fjallið að baki. Þar hef-
ur fundizt merkilegur dropasteinn,
, en jarðfræði lítt rannsökuð. Af
Baugaselshiaði horfir yfir í Þúfna-
vallasveiginn, háan og gróinn. Byrg
ir hann lága sól og heldur löngu
skammdegi að Baugaselsbænum.
Frammi á túninu sér i dalsbotninn
og til Barkárjökuls. En allt um
friðsæld og fagra náttúru hlýtur
byggð á svö afskekktum og hálend
um stað að hafa verið einmanaleg
og erfið. í fyrstu var Baugasel að-
eins sumarsetur, en um aldur fastr
ar búsetu ókunnugt. Möðruvalla-
klaustur átti beitarrétt nauta á þess
um slóðum, enda mýrgresi mikið.
En ekki hefur það auöveldað bún-
að í Barkárdal.
Og nú er dalurinn í eyði og
byggðasögunni lokið, a.m.k. um
sinn. Síðustu ábúendur í Baugaseli
fóru þaðan 1965, og mun enginn
hafa vænzt annarra í þeirra stað.
Hjónin Friðfinnur Sigtryggsson
og Una Zóphoníasdóttir fluttust
að Baugaseli 1930 og bjuggu þar
óslitið síðan. Þurfti til áræði og
dugnað. en elztu synimir voru að
, komast á legg og gátu létt mjög
undir.Alls eru synir þeirra hjóna
sjö, þrír hinir yngstu fæddir í
i Baugaseli. Voru þeir snemma eft-
irsóttir til vandasamra verka, enda
handlagnir og einkum á smíðar.
. Samt dvöldust þeir heima til skipt-
is og bjuggu með foreldrum sín-
um. Þá var móðir Unu, Helga frí-
mannsdóttir, lengi á heimilinu og
varð hún gömul mjög. Helga
þekkti sig vel i Baugaseli, en hún
, bjó þar. seint á öldinni sem leið,
með manni sínum, Zóphoníasi Sig
urðssym Og í Baugaseli var Una
fædd á fónsmessu 1894. Voru þær
tvær systur. er upp komust. Hin
, er Siguri’"m kona Aðalsteins Guð
- mundssomu í Flögu. Bjuggu þau
hjón i áratijgi f Flögu, þekkt að
framkvæmáasemi og myndarskap,
en brugðu b.úi á s.l. vori.
Una ólst upp með foreldrum sín-
Fæddur 23. nóvember 1949.
Dáinn 29. apríl 1971.
Þegar mér var sögð sú harma-
fregn, að morgni fimmtudagsins
29. apríl s.l., að Volli hefði farizt
af slysförum þá um nóttina, var
sem úr mér væri dreginn allur
máttur. Hvern hefði grunað, að
þessi hraustlegi og heilbrigði pilt-
ur skyldi vera kallaður svo
snemma af leikvangi þessa lífs?
Það getur stundum verið erfitt fyr-
ir okkur mannanna börn að átta
okkur á gjörðum almáttugs guðs,
um á ýmsum bæjum í Hörgárdal
og fór snemma í vistir og vinnu-
mennsku. 1914 réðst hún að
Skriðu og kynntist þar Friðfinni
manni sínum, en þau giftust á 22.
afmælisdegi hennar hjá síra Jóni
á Möðruvöllum. Sigtryggur, faðir
Friðfinns, var Sigurðsson, en móð-
ir hans, Rósa Pálsdóttir, af hinni
góðkunnu Skriðu-ætt, sem er sunn
lenzk að stofni. Erfitt var um jarð-
næði og umsvif á þessum árum,
enda urðu þau Una og Friðfinnur
um kyrrt í Skriðu næstu þrjú árin,
unz þau fengu ábúð á hálfum Ytri-
Haga á Árskógsströnd. Eftir
þriggja ára búskap þar fóru þau
um sinn að Ytra-Brennihóli í
Kræklingahlið, en síðan fram í
Hörgárdalinn. Þar bjuggu þau I
Flögu og svo í Bási til 1930, er
þau fluttust að Baugaseli, þar sem
þau urðu í 35 ár. Búskaparsaga
þessara dugmiklu og vinsælu
hjóna er löng, og hún er merkust
fyrir það, hve vel þeim búnaðist
f Baugaseli öll þessi ár. f félags-
legu tilliti krefst veran á svo af-
skekktri jörð mikillar afneitunar,
einkum húsfreyju. Langt leið oft
milli ferða hennar niður í sveit, og
komumanna um Héðinsskörð var
ekki lengur von i litla bænum á
Barkárdal. En vinnudaeur konunn
ar í friðsældinni var tíðum langur
og annirnar meiri en þeir gera sér
grein fyrir sem ekki þekkja
gamla búskaparlagið, þar sem
og margs konar efasemdir leita á
hugann, þegar ungir og efnilegir
menn hverfa svo skyndilega burt í
blóma lífsins. Þó er það nú svo, að
á slíkum örlagastundum er trúin
það eina afl, sem getur hjálpað
okkur, því hjá henni einni fáum
við þann styrk, sem gerir oss
kleift að standast slík reiðarslög.
Wolfgang Jóhann, eða Volli, eins
og hann var alltaf kallaður, var
elzta barn hjónanna í Sandvík á
Melrakkasléttu, þeirra Maríu og
Kristjáns Kristinssonar. Raunar
var hann ekki skilgetinn sonur
hvaðeina var heimagert, en
ytri aðstæður alls ólíkar því
sem nú er. Ævihlutverk Unu
í Baugaseli er því ebki aðeins
athyglisvert heldur aðdáunar —
Sælli minning gangnamanns-
ins, sem baust eftir haust
naut náða og hlýíeika í
Baugaseli, er ekki ókunnugt
um erfiði húsfreyjunnar, sem
síðust allra gekk til hvílu í bað-
stofunni, en hafði búið borð úr
rismálum í eldahúsi. Og heimilið í
torfbænum á þessu afskekkta býli
var þvegið og prýtt. — Þarna var
Una fædd. Og eftir margra ára
veru niðri í þéttri byggðinni, og
jafnvel úti á ströndinni, kom hún
aftur með elskulegum eiginmanni
og gaf þessum bæ þróttmikið líf
sjö ungra manna, sem uxu í heil-
brigði og hamingju.
Una í Baugaseli var fríð sýnum
og sómdi sér hvarvetna vel, hæg-
lát í fasi, greind í skoðun hins f jar-
læga mannlífs og mild f skýru
máli. En umfram allt var hún virt
með sveitungum sinum og kunn-
ugum fyrir það, hve traust hún var
í hi\sfreyjusæti i Baugaseli og
færði samfélaginu dugmikla og
góða drengi.
Hlióti nafn hennar verðuga
gevmd i hlióðíátri minningu Bark-
árdals, en sálin lof hins eilffa fyrir-
heitis, eftir jörðma í himninum.
Ágúst Sigurðsson
frá Möðruvöllum.
22
ÍSLENDiNGAÞÆTTIR