Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1971, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1971, Blaðsíða 15
MINNINC ÞGRKELL SIGURGEIRSSQN, Syðra-Fjalli Aðaldal Fæddur 15. maí 1900. Dáinn 14. september 1971. ársins 1945, að þau fluttust á eign arjörð sína, Reyki í Tungusveit, og bjuggu þar síðan, hin síðari ár í félagi við syni sína. Jóhannes and- aðist 13. ágúst 1970. Börn þeirra eru þessi: Jóhann járnsmiður á Reykjum, tvíburabræðurnir Indr- iði og Kristján, bændur á Reykj- um, og Heiðbjört húsfreyja í Hamrahlíð á Fremribyggð. Þau Jóhann hreppstjóri og Elín kona hans náðu bæði háum aldri og dóu á Brúnastöðum. Þau áttu því láni að fagna, er þau að síð- ustu voru þrotin að heilsu og kröft um, að njóta fórnfúsrar og kær- leiksríkrar umönnunar Ingigerðar, sem vel mátti kallast tengdadóttir þeirra. Þau Jóhannes og Ingigerður höfðu jafnan stórt bú, og var því heimilið mannmargt. Bæði voru þau höfðingjar í lund og öruggt athvarf nauðleitarmönnum. Ýms- ir, sem höllum fæti stóðu, dvöldu í skjóli þeirra lengri eða skemmri tíma, og vil ég nefna um það eitt dæmi: Mikið fatlaður maður, Jón Þorvaldsson frá Stapa, var hjá þeim hjónum milli 10 og 20 ár, og var við hann gert sem væri hann einn af fjölSkyldunni. Enn er mér í minni, þegar ég leit inn til hans, er hann lá banaleguna í sjúkrahús- inu á Sauðárkróki. Hann bað mig að skila kveðju heim að Brúnastöð- um. Ég fann, hve þakklátur hann var þeim Brúnastaðahjónum, er höfðu veitt honum öryggi og skjól, þegar elli og hrumleiki sóttu fast áð, og ég fann einnig, hve hann unni þessu heimili, en mér duldist ekki, að hann taldi sig eiga Ingi- gerði stærsta skuld að gjalda. Jóhannes, maður Ingigerðar, var lengi hreppstjóri og um langt skeið einn af forustumönnum sinn- ar sveitar. Margir áttu því erindi á heimili þeirra hjóna, og gotf var að sitja við nægtabörð Irigigerðar húsfreyju. Háir sem Íágír voru þar jafn velkomnir. Ingigerður Magnúsdóttir var prýðilega..greind kona, bókhneigð, Ijóðelsk, vel hagmælt, en fíikaði því lítið. Góð skil kunni hún á |s- lenzkum bókmenníum, kunni ógrynni af ljóðum, einkum hinna eldri skáída, og fylgdist méð liin- um yngri fram á síðari ár. Órím- uð ljóð féliu ékki a'íi! hennar smekk, en hún kurini vel að nféta þessar Ijóðlínur Davíðs: „Ljóð, sem ér fást í formi, er fjall í áld- Til hinztu ferðar búinn er þinn bátur bleik eru lauf og hnípa strá í dag. Árinnar niður er sem hljóður grátur hún er þér að syngja tregaþrungið lag. Kveður þig vinur, bernskubyggðin góða og blessar þín spor sem gengin voru hér. Þakka þér ást til sögu, lags og Ijóða og líf þitt sem öllu góðu, vitni ber. Þú elskaðir blöð er greru á grænum hlyni og geislanna dýrð er sól í fangi ber. anna stormi“. Ég hygg, að af skáld um hafi séra Matthías verið henni kærastur, þótt vel sæi hún kosti gamla Gríms Thomsens, frænda síns, og margra annarra skálda. Ingigerður varv myndarleg kona bæði í sjón og raun, hlý í viðmóti og skemmtilegt við hana að ræða. En yafalaust var það ríkast í eðli hénriar, að öllum bágstöddum vildi huri hjáípa og úr allra böli bæta, stæði það í hennar valdi. Um lángt árabil átti Ingigerður við vanheilsu að átríða og yárið af þeim sökum oftar en einu sirini að dvpljast í sjúkrahúsi og larigast úndir erfiðar lækriisaðgerðir. Eri hún heyrðist aldrei lrvarta og lét sém ekkert væri. Ég, sem þéssar línur rita, var svo lánsamur áð eiga vináttu þeirra Reýkjahjóna. Nú er þeim báðum á bak að sjá, og ég finn, að ég Það auðgar hvert mannslíf ef það á að vini einhvern að gæðum sem að líkist þér. Sá kvíðir ei að leggja á hinzta hafið sem hefur engan blett á lífsins skjöld. Þitt vegabréf er hreint og heiðri vafið þó hylji far þitt dauðans skugga tjöld. Ég þakka vinur leiðir liðinna daga, er lágu saman bæði í gleði og sorg. Það er sem ómi strengur Ijúfra laga og leiti tóna í minninganna borg. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, Siglufirði. á þeim skuld að gjalda, sem héðan af verður ekki greidd — því mið- ur — en þakklátum huga sendi ég kveðju yfir landamærin, og öllum vandamönnum votta ég sarnúð. Ingigerður Magnúsdóttir andað- ist á heimili sínu þann 7. júlí s.l. og var lögð til hinztu hvíldar yið hlið manns síns heima í Reykja- kirkjugarði þann 15. sama mánáð- ar að viðstöddu fjölmenni. Þafln dag var hið fegursta veður |g Skagafjörður baðaður af skínam i sól. Það var í góðu samræmi yf líf og starf hinnar látnu heiðurs- konu. Hún hafði verið lj ósgjafiföl^ um, sem áttu því láni að fágriÚ W hafa af henni nokkur veruíég kynni. Þess vegna yerður minnfrigi in um hana ávállt sveiþuð birliS o® hlýju. Sigurður Egilsson frá Svéinsswlum. ÍSLENDINGAÞÆTTIR 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.