Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1971, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1971, Blaðsíða 12
HANS SIGURÐSSON Vetur er genginn í garð. Völl- .inn er fölur, lauf sölnuð og öll falda hvítu. Yfir Selárdal í teingrímsfirði hvílir grár og ungbúinn langnættishiminn. Par er hljótt yfir kumli yfirgef- irnar byggðar. Á fyrri hluta og fram um miðja þessa öld voru Geirmund- arstaðir í Selárdal vel setið og niyndarlegt býli, vestan megin ár innar, sem fellur eftir miðjum dal, björt með léttum straumköst um að ósi í botn fjarðarins. Frá 1900 til 1935 bjuggu þar hjónin Sigurður Gunnlaugsson og Guðbjörg Ásgeirsdóttir, eign- uðust þau og ólu þar upp tíu börn, sem öll urðu dugmikið myndarfólk. Hans Sigurðsson fæddist 11. ágúst 1909. Hann ólst upp með foreldrum sínum og systkinum heima á Geirmundarstöðum og þeirra, að standa við hllð foreldra og veita þeim margvislega aðstoð fram á ævikvöld þeirra. Það fara sjaldan miklar sögur af slíkum hlutverkum. Þau eru gimsteinarn- ir, sem ekki fellur á, en geymast jafnan bezt í innsta hring. Það varð hlutskipti Sigtryggs á Hrappsstöðum, sem margra ann- rra, að hafna að síðustu í höfuð- Dorg landsins og dveljast þar sein- ustu æviárin. Mun það hafa verið ákjósanlegur viðburður á ævi- kvöldi hins starfssama manns að fá þar hæfileg viðfangsefni meðan kraftar ieyfðu. Ég átti því láni að fagna að eiga Sigtrygg Jónsson að vini og sam- verkamanni. Okkur skildi hálfur annar tugur æviára, en vaxandi kynning færði mér stöðugt sann- inn um að það væri styrkvekjandi ð lærá að meta viðhonf mér lífs- eyndari manns, sem ég fann að vildi af hellum hug . vinna hvert 12 tók þar við búi ásamt bróður sín- um Gunnlaugi og systur sinni Ás- gerði, þegar foreldrar þeirra hættu búskap árið 1935 og bjó það starf sem sameiginlega var fyr ir okkur lagt. Lengst mun mér í minni samstarf við hann á sviði ungmennafélaganna og síðar á vett vangi kirkjumála. Þar vorum við samherjar frá innsta grunni. Sigtryggur var meðalmaður á hæð, fremur grannvaxinn, djarfur í framgöngu Oig jafnan léttur í sporj, Sumarið sem hann var átt- ræður bar fundum okkar oft sam- an á Arnarhóli í hádegishléi virkra daga, en við vorum þá báðir að störfum þar í nágrenni. Eitt sinn kom hann hlaupandi upp hólbrekk una til fundar við mig og sagði: „Ég gæti vel leitað Hamrafjall í haust“. Ungur í anda hefur virðu- legur aðili íslenzkrar aldamótakyn slóðar horfið sjónum þeirra, er á hólnum standa og horfa saknaðar- augum út í hljóðan fjarskann. Vertu sæll, vinur minn. „Ég kem eftir — kannski í kvöld“. Geir Sigurðsson, frá Skerðingsstöðum. þar til ársins 1943. Þá fluttist hann til Hólmavíkur og átti þar heima til dauðadags. Með Hans Sigurðssyni er frá garði genginn velviljaður dreng- skaparmaður. Kynni okkar hófust þegar. við báðir vorum innan við tvítugt. Þá var hann nokkur vor við jarða- bótavinnu hjá föður mínum heima á Kaldrananesi. Á heimili foreldra minna naut Hans mikillar hylli. Hann var verkmaður ágætur og viðfelldinn í allri framkomu. Þjóðlegir um- gengnishættir hans voru fast mót aðir af góðu uppeldi og hollum venjum. Hann var fróður og vel lesinn í fyrri alda þjóðarsögu og valdi sér oft tómstundaiðju í samræmi við þá þekkingu. T.d. stundaði hann íþróttir og hafði mikið yndi af að leika að tafli. Varð færni hans á því sviði talsvert meiri en flestra annarra, sem þann Ieik stunduðu í heimahéraði. Hans var karlmenni að burð- um og verkvanur. Faðir hans var mikill jarðræktarfrömuður og hafði hlotið verðlaun úr styrktar- sjóði Kristjáns konungs IX, en þau voru veitt þeim einum, sem fram úr sköruðu. Ilans hafði því ungur lært að ganga vel að verki og það voru engin meðalmanns- handtök, þegar hann var að fást við þúfnakollana í túninu heima, og eins og gjarnan fer, þegar kostur er á góðra manna sam- fylgd, þá verður gangan greiðari. Ég held, að þessa björtu vordaga, sem leiðir okkar lágu saman, hafi ég piargt gagnlegt af honum lært. Á þeim árum, sem Iians var ungur maður heima á Geirmund- arstöðum, var mikil veiðiöld. — Menn gengu til rjúpna, eltu fjalla refi og fóru út á fjörðinn f svart- fugl og sel. Það var á orði haft hve viss og ÍSLENDINGAÞÆTTfR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.