Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 13

Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 13
Bcí R v) /\ 6ð9AA/ Þegar Stubbur tók gleði sína á ný STUBBUR var dapur. Já, veslings Stubbur var eiginlega alltaf dapur og það var af þvi hann var bara trjástubbur. Ó, hvað hann óskaði þess að hann væri almennilegt tré, eins og í gamla daga. Hátt, gilt tré með mörgum greinum og óteljandi barrnálum. — Ó, já, sagði Stubbur. — Hugsa sér ef ég gæti orðið tré aftur en ekki bara svona ljótur stubbur. Hann hugsaði um hvernig það var, þegar hann var eitt af hæstu trjánum i skóginum. Þá hafði hann sveiflast fram og aftur þegar hvasst var og kitlað svo skemmtilega i maganum. Hann hugsaði um alla fuglana, hræddur. Hann vissi nefnilega sem höfðu búið sér til hreiður i að þessir menn voru .skógar- greinunum hans og ikornana, höggsmenn og öll tré voru sem þutu á fullri ferð upp smeyk við þá. Hann stóð graf- stofninn og hoppuðu milli greinanna léttir eins og fjaðrir. En dag nokkurn komu svo einhverjir menn og Stubbur, sem raunar hét ekki Stubbur þá, hafði orðið hvinandi 13

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.