Heimilistíminn - 10.10.1974, Síða 23

Heimilistíminn - 10.10.1974, Síða 23
Kínverskt ævintýri: Ma Ling og töfra- kústurínn hans Einu sinni i fyrndinni var drengur, sem hét Ma Ling. Hann hafði misst foreldra sína, þegar hann var lftill, og varð þvf snemma að fara að vinna fyrir sér. Hann safnaöi eldiviöi. Þetta var mjög gáfaður drengur, og hann langaði mjög til að læra aö'mála, en hann var svo fátækur, að hann hafði ekki einu sinni efni á að kaupa pensil. Dag nokkurn gekk hann framhjá einka- skóia, þegar skólameistarinn var að máia, og Ma Ling horfði með aðdáun á fina drættina, sem skóiameistarinn dró með pensli sinum. Og áður en hann vissi af, smokraði hann sér inn i skólann og sagði: „Mig langar að læra að mála. Viitu kenna mér?” „Hvað”, sagði skólameistarinn og starði á hann. „Þig langar að mála, betlarinn þinn. Þig hiýtur að vera að dreyma.” Og hann rak drenginn út. En Ma Ling var viljasterkur og sagði við sjálfan sig: „Af hverju skyidi ég ekki læra að mála? Ég skal gera þaö, þótt ég sé fátækur”. Hann fór strax að æfa sig og æfði sig á hverjum degi. Hann fór snemma á fætur og fór að safna eldiviði, er þegar hann hafði tima, fann hann smáspýtur og dró upp fugla i sandinn. Þegar hann fór niður að ánni til að slá sef til eldiviðar, drap hann fingri i vatnið og dró fiska á flata steina á árbakkanum. Þegar hann kom heim, teiknaði hann hin fátæklegu húsgögn sin á veggina i kofanum sinum, og brátt voru allir veggir þaktir myndum. Timinn leið, og þar sem Ma Ling lét engan dag Ilða án þess að teikna, tók hann undraverðum framförum. Fólk, sem sá myndir hans, bjóst við að sjá fulgana blaka vængjum, eða fiskana synda, svo lifandi voru myndirnar. Ma Ling hugsaöi oft um það, hve hamingju- samur hann yrði ef hann eignaðist pensil. Nótt nokkra sofnaði Ma Ling óvenju- fast, þvi hann var þreyttur, eftir að hafa safnað eldiviði og teiknað allan daginn. Þá fannst honum gamall maður meö langt hvitt skegg koma til sin, og þessi maður gaf honum málarapensil. „Þetta er töfra pensill,” sagði gainii maðurinn. „Þú skalt nota hann með varúð”. Ma Ling tók við pcnslinum, hann var úr glitrandi gulli og frekar þungur. „En hvað þetta er fallegur pensill,” sagði hann og hoppaði af kæti. „Ég þakka þér kærlega fyrir, gamli maður.” Aður en Ma Ling hafði lokið við að þakka gamla manninum, hvarf hann. Drengurinn vaknaði með andfælum. Svo þetta var aðeins draumur, en hvernig gat þetta verið draumur, þegar hann hélt á töfrapenslinum? Ma Ling varð bæði hissa og glaður. Hann fór nú að mála m 23

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.