Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 30
V ERU ÞÆR EINS? — Fuglinn minn er búinn að missa röddina. Myndirnar viröast I fljótu bragöi eins, en þó eru þær mismunandi I sjö atriöum. Lausnin kemur i næsta blaöi. HI^GIÐ Hjón stóöu niöri viö höfnina og horföu á skipin, þegar litill dráttarbátur kom framhjá meö hlaöinn pramma I eftir- dragi. Maöurinn andvarpaöi: — Já, þannig er þaö f hjónabandinu. Eiginmaöurinn er eins og dráttar- báturinn, sem þrælar og púlar og kon- an er pramminn, sem lætur bara draga sig. Konan kinkaöi killi. — Já, það er alveg rétt hjá þér. Dráttarbáturinn Iskrar og hvæsir meö miklum hávaöa, en pramminn þegir, þó hann beri allar byröarnar. ----Það er nógu slæmt aö þér borgiö ekki, en þér skuiuö að minnsta kosti ekki hvæsa á mig meö mlnum eigin tönnum. I \l I II I undan Ef þiö þurfiö aö hlaupa frá málning- unni frá degi til dags eða lengur, er upplagt aö vefja pensilinn I nokkur blöö af eldhúsrúllu, breytt I terpentlnu og stinga slðan öllu I plastpoka og loka vel. Pensillinn getur haldizt mjúkur vikum saman. Þaö er sárt aö skrföa I garðinum og á góifunum og þess vegna gott aö eiga hnjápúöa. Þá má gera meö þvl aö setja nokkur dagblöð I plastpoka. Þeir meö haldinu eru bestir, þvl kippa má haldiö I sumdur og hnýta meö endun- um fyrir opið á pokanum. Þaö er gamalkunnugt, aö siminn hringir alltaf þegar maöur er meö hendurnar á kafi I einhverju. Ef þiö skylduö vera aö hnoöa deig næst þegar hann hringir, hafiö þá viö hendina hreinan plastpoka til aö stinga hönd- unum I, áöur en þiö svariö. Þar sem mikiö er boröaö af hráum lauk, er gott að skera niöur eöa saxa nokkra lauka I einu og geyma I Is- skápnum I lokaðri krukku. Þaö er leiöinlegt aö vera angandi af Iauklykt á höndunum og hálfgrátandi, þegar óvæntir gestir koma. Oft vill ganga erfiðlega aö skrúfa lok af krukkum meö rauökáli eöa ööru. Snúiö krukkinni viö og sláið nokkuö fast meö flötu Iokinu I boröiö, þá er þaö yfirleitt laust. Móöir bjó til myndabók handa tveggja ára barni, sem oröiö hefur vinsælli en nokkur önnur. Hún klippti skrautlegar myndir úr vikublööum, gjarna auglýs- ingar og dýramyndir, llmdi þær á pappaspjöld, báöum megin og stakk þeim siöan I litið plötualbúm. Slöan saumaöi hún fyrir vasana I albúminu meö stóru spori I saumavél.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.