Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 21
Bleyjubuxur koma sér alltaf vel. Hér eru uppskriftir af nokkrum gerðum, ásamt einni stutterma peysu eða nærskyrtu. Þetta er allt prjónað úr bómullargarni í hýrlegum litum og uppskriftirnar eru miðaðar við 6 mánaða barn. prjóna og prjóniö 2 sm snúning (1 sl. 1 sn.) siöan eina umf. af götum: 1 sl. 1 sn. 2 sl. saman, slá upp. Siöan 1 sm snúning aftur og felliö laust af. Framstykkið: Eins og afturstykkiö, en sleppt er þeim umf. sem hækka aftur- stykkiö. Samsetning: Saumið saman milli fót- anna. Takiö upp 64 1. i skálm og prjóniö 2 sm snúning.'felliö laust af og saumið siöan hliöarsaumana saman. Búið til snúru og dragið i götin að ofan. Brjótið upp á snúninginn við fæturna. Röndóttar buxur: Efni: 2 hnotur aöallitur, 1 hnota rendur. Prjónar nr. 2 1/2. Festa: 281 garöaprjón eru 10 sm á breidd. Rendur: 4 prjónar af litunum til skiptis. Buxurnar:Fitjiö 71 1. upp meö aöallitnum og prjónið 1 sm snúning (2 sl. 2 sn) síðan gataröð: -I- 2 sl, slá upp, 2 sl saman + Endurtakiö frá + til + prjóninn á enda. Siöan 1 sm snúning I viðbót og haldið svo áfram meö garðaprjóni og röndum. Þegar stykkiö er 11 cm langt hætta rendurnar. Prjóniö þar til stykkiö er 14 sm. Þá er tekið úr fyrir skálmum beggja megin þannig: 20-3-2-2-1-1 lykkjur. Byrjiö siðan strax aö auka i eina 1 beggja vegna I öðrum hvorum prjóni þar til 71 lykkja er aftur á. Prjóniö siöan 12 sm beint áfram meö röndum eins og á hinu stykkinu, en siöast er prjónuö upphækkun á afturstykkiö þannig: Prjóniö þar til 10 1 eru eftir, snúiö og prjóniö þar til 20 1 eru eftir, snúiö og prjóniö þar til aftur eru eftir 20 1, snúiö og prjónið út á enda, og siðan snúning yfir allar lykkjurnar meö gataröö eins og að framan. Felliö af. Samsetning: Saumiö buxurnar saman og takiö upp lykkjurnar viö skálmarnar og prjóniö2sm snúning ( 2sl. 2 sn.), felliö af. Snúiö snúru og dragið i götin. Buxur með tölum Efni: 2 hnotur aöallitur, afgangur I auka- lit, prjónar nr. 3. Atta tölur. Festing: Eins og á röndóttu buxunum. Buxurnar: Fitjiö 116 1 upp á prjóna nr. 3 og prjóniö garöaprjón (allir prjónar sléttirVÞegar stykkið er 16 sm eru felldar af 16 1 á hvorri hliö. Siöan eru teknar 2 1 saman á hvorri hlið I hverjum prjóni, þangað til 16 lykkjur eru á. Prjóniö beint áfram, þar til stykkiö er 28 sm langt. Aukið þá i nýjar lykkjur i enda hvers prjóns: 4x1 lykkju, 3x2 og 2x3 hvoru megin. Þá eru 48 1 á. Prjóniö siöan 16 cm beint áfram og jafnframt eru prjónaðar 4 hneppslur hvoru megin á bilinu L 3/2 cm — 6cm —10 1/2 cm og 15cm. Hneppsla: 3 sl., fella 3 af, prjóna þar til 6 1 eru eftir, fella 3 af, prjóna 3. A næsta prjóni eru svo fitjaðar upp 31 i stað þeirra, sem felldar voru af. Samsetning: Takiö upp lykkjurnar viö skálmarnar meö öörum lit og prjóniö 4 sm snúning (1 sl. 1 sn.) Fellið af. Bryddið hneppslurnar og festiö tölurnar i. Saumiö teygju innan i bakstykkið efst. Brjótið upp á skálmarnar og saumiö fast. Þverprjónaðar buxur með skálmum Efni: 2 hnotur garn, prjónar nr. 2 og 2 1/2 Festa: 28 1 á prjóna nr. 2 1/2 eiga að vera 10 sm á breidd. Athugið, aö ef festan passar ekki, geta flikur oröiö svolitiö af- káralegar i sniöinu, þar sem mál er gefiö upp i sentimetrum. Buxurnar: Fitjiö upp 60 1. á prjóna 2 1/2 og prjóniö alls 20 1/2 cm. Skrefbótin er siöanprjónuö þannig: Prjóniö6l. snúiö og prjóniö til baka, snúiö og prjóniö 61 fleira, snúiö. Haldiö þannig áfram meö þvi aö bæta alltaf 61 viö á hverjum prjóni, þar til 6 1. eru eftir. Þá eru teknar 6 1 I viðbót á hvern prjón hina leiöina, þar til allar 1 eru meö. Prjóniö siöan 20 1/2 sm i viöbót og siöan skrefbót alveg eins hinum megin. Felliö af. Takiö 64 1 upp á hvorri skálm og prjóniö 2sm snúning (2 sl. 2 sn.) á prjóna nr. 2. Takiö 116 1 upp aö ofan og prjóniö 1 1/2 sm snúning, og gataröð + slá upp, 2 sl saman, 2 sn +. Endurtakiö frá + til + alla leiðina. Siðan 1 1/2 sm snúning aftur og fella laust af. Samsetning: Saumiö buxurnar saman aö neöan og dragiö snúru I gatarööina aö ofan. Peysan Efni: 2 hnotur bómullargarn, prjónar nr. 2 og 2 1/2 Festa: 28 1 sléttar eiga að vera 10 sm á breidd. Bakið: Fitjiö 63 1. upp á prjóna nr. 2 og prjóniö 6 prj. snúning (1 sl, 1 sn.) Skiptið um prjóna og prjóniö garðaprjón. Þegar' stykkið er 18 sm eru felldar af 4 1 hvoru megin fyrir handveg og siðan tekiö úr áfram ein 1 i byrjun og endi annars hvors prjóns. Haldið þannig áfram alls 14 sinn- um, setjiö siöan 15 miölykkjurnar á nælu fyrir hálsmál og prjónið hvora öxl fyrir sig, en jafnframt eru teknar úr 3x1 lykkja hálsmegin, er ermaúrtökinni haldið áfram, þar til lykkjurnar eru búnar. búnar. Framstykkið: Fitjiö 67 lykkjur upp á prjóna nr. 2 og prjóniö eins og bakiö upp aö handvegi. Þar er stykkinu skipt i miðjunni, felliö miölykkjuna af og prjóniö hvora hliö fyrir sig. Prjóniö lykkjurnar næst klaufinni, þannig aö þær komi út ; sléttar á réttunni. Prjóniö handveginn eins og á afturstykkinu. Þegar handveg- urinn er 6 sm (mælt lóörétt) er tekiö úr fyrir hálsmáli, þannig: setjiö fyrstu 7 1. á hjálparprj. og fellið svo af 2 og 3x1 lykkju hálsmegin. Haldið áfram aö taka úr handveginum þar til engin lykkja er eftir. Ermar:Fitjið 441 upp á prjón 2 og prjóniö 6 pr. snúning (1 sl. 1 sn.) Skiptiö um prjóna og prjóniö garðaprjón. Eftir 2 prjóna er fariö aö taka úr eins og á bakinu, þar til 14 1. eru eftir. Prjóniö þær beint fram, þar til handvegurinn er jafn- langur og á hinum stykkjunum. Samsetning: Saumiö ermarnar saman og I og hliöarsaumana saman. Takiö 64 1 upp i hálsmálinu og prjóniö 4 prj. snúning á prjóna 2. Felliö af. Heklið lykkju efst I klaufina og festið tölu á móti. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.