Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 26
Málverkið, sem
greiddi vegginn
AAálverkið, sem
meðfylgjandi mynd
er af, er talið eitt
mesta verk Rubens,
en hann hefði aldrei
málað það, ef hann
hefði ekki lent í
deilum við nágranna
sína.
ALMENNT er taliö, a& málverkiö „Krist-
ur tekinn af krossinum”, sem Peter Paul
Rubens málaði áriö 1612, sé meistara-
stykki listamannsins. Samt sem áöur
viröist svo, aö þetta verk heföi aldrei orö-
iö til, ef Rubens heföi ekki lent I málaferl-
um.
Rubens var þegar þekktur og vinsæll
málari, er hann var 35 ára. Þá bjó hann i
Antwerpen i næsta húsi viö þaö, sem
Félag bogaskytta var til húsa i. Rubens
var þægilegur i umgengni og vinsæl
persöna, og bogmennirnir voru ágætis
kunningjar hans, þar til aö þvi kom, aö
ráðlegast þótti aö reisa vegg á milli hús-
anna.
Þvi miöur var kostnaöurinn við bygg-
ingu veggjarins ekki ræddur, þegar hún
var undirbúin, og þegar reikningurinn
kom voru Rubens og bogmennirnir ekki á'
eitt sáttir um, hversu mikið hvor aðili átti
aö borga.
„Þetta er allt of mikið”, sagöi Rubens,
þegar hann var beðinn aö greiöa ákveöinn
hluta. „Ykkar hús er miklu stærra, svo
þiö ættuö aö borga meira.”
„Nei,” sagði leiðtogi bogmannanna.
„Stæröin kemur málinu ekkert viö. Vegg-
urinn aöskilur einfaldlega tvær lóöir, og
þess vegna á hvor aðili aö borga helming-
inn. Ef þú borgar ekki, er ég hræddur um
að viö veröum aö lögsækja þig”.
Allt nema þaö, hugsaöi Rubens Hann
langaöi ekkert til aö eyða tima sinum I
réttinum, þegar hann gæti veriö aö mála
myndir fyrir rikt og frægt fólk um alla
Evrópu.
„Viö skulum tala vö borgarstjórann,”
stakk Rubens upp á. „Ég hliti úrskuröi
hans, hver sem hann veröur.”
26