Heimilistíminn - 21.11.1974, Side 12

Heimilistíminn - 21.11.1974, Side 12
Leon NOKKUR tími leiö, áöur en Leon Russel náöi almennilegri fótfestu i Evrópu. Ástæöan var ekki áhugaleysi á tónlist hans hérna megin Atlants- hafsins — þaö var nefnilega næstum barizt um plöturnar hans. Þaö voru vandamál út af samningum hans i Bandarikjunum, sem ollu þvi, aö hann fékk ekki aö kynnast evrópskum aödá- endum sinum nógu vel. En nú nýtur hann jafnmikilla vin- sælda austan hafs og vestan og hann á þær vinsældir sannarlega skiliö. Leon Russel er tónlistarmaöur, sem sumum finnst ef til vill dálitiö einhæfur, en hann hefur alveg áreiöanlega eitthvaö aö segja fólki. 12 Eins og Carole King haföi Leon Russel margra ára reynslu að baki, þegar hann steig fram i sviösljósiö. Hann haföi starfað að tjaldabaki i ein tiu ár. Þar var hann virtur „stúdió- músikant” og lék iðulega undir hjá „stóru” stjörnunum. M.a. notaöi Herb Albert hann mikið. A þeim tima, sem Leon starfaöi sem var hún framkvæmd. Hljómleikaferö- in, platan og kvikmyndin varö geysivinsæl. Fyrsta litla platan, sem Leon Russel setti nafn sitt á, var „A song for you” og náöi hún upp meðal 10 vinsælustu laga á bandariska listanum og hefur siöan komið úr I hundruðum útsetn- Russel framleiðandi, hljómleikahaldari og tðnlistarmaður, stofnaði hann slna eigin híjómsveit „New Electric Horn Band” en hún náði aldrei svo langt aö leika inn á pltöu. Leon Russel útbjó sér stúdió heima hjá sér I Hollywood og þá fóru hlutirnir aö ganga. Asamt Marc Benno geröi hann LP-plötuna „Asylum Choir”. Hvorugur setti nafn sitt á plötuna og undirtektirnar voru ekki stórkostlegar, hvaö söluna varðaöi, en þeir fengu mjög góöa gagnrýni. 1 stúdiói Russels kom margt frægt fólk, m.a. birtist Joe Cocker þar. Smátt og smátt varö hugmyndin aö „Mad dogs & Englishmen” til og siðan inga. Fyrsta LP-platan hét „Leon Russel” og i kjölfar hennar komu ótal lög, sem veriö hafa á vinsældalistum bæöi vestra og i Evrópu. A hálfu ööru ári seldust 15 milljónir LP-platna hans bara I Bandarikjunum. Ariö 1971 var Leon Russel meö á hinum sögulega Bangladesh-hljómleikum, sem George Harrison efndi til I New York. Nú er Leon Russel búsettur i fæö- ingarborg sinni, Oklahoma. Hann lifir greifalifi, á þar stórt bú meö tilheyr- andi á, en stoltastur er hann af nýja stúdióinu, sem hann hefur komiö sér upp. Þar eru öll beztu fáanleg tæki og þar heldur Leon yfirleitt til. 1

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.