Heimilistíminn - 21.11.1974, Side 15

Heimilistíminn - 21.11.1974, Side 15
B<VI A ^<9 9 a A/ Tröllkarlinn sem borðaði yfir sig — Burt meö ykkur, hrópaði Sófus. sjálfur og ég vil hafa frið! — Ég þarf að eiga allan minn mat EINU sinni var tröllkarl, sem hét Sófus. Hann var svo af- skaplega hrifinn af sjálfum sér, að það hálfa hefði nægt. Aðeins eitt var það, sem hann var hrifnari af, og það var góður matur. Hann borðaði að minnsta kosti tiu sinnum á dag og engin takmörk voru fyrir þvi, sem hann gat látið ofan i sig af mat. Þess vegna varð Sófus líka stór og feitur. Hann þurfti allt- af að vera að fá sér nýjar bux- ur, því istran á honum óx út úr öllum buxum. Einu sinni, þegar hann sat inni I hellinum sinum og var að borða sem oftar, var barið að dyrum hjá honum. — Hver er það, sem vogar sér að banka? kailaði hann gramur, þvi hann vildi ekki láta trufla sig, þegar hann var að borða. — Það er bara ég, Fiddi — fátæki — tröll, var svarað fyr- ir utan.— Ég er svo óskaplega svangur. Geturðu ekki gefið mér mat? — Komdu þér i burtu, fá- tæktargemlingurinn þinn, kallaði Sófus á móti. — Ég þarf sjálfur allan þann mat, sem ég á. Þá varð þögn dyrkklanga stund, en svo kom litill trölla- 15 »

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.