Heimilistíminn - 21.11.1974, Page 29

Heimilistíminn - 21.11.1974, Page 29
Skjaldarmerki bresku konungsfjölskyld- unnar. A þvi er einhyrningur öörum meg- in, en ljón hinum megin. áriö 1933. Þá tók bandariskur liffræöingur sig til og skar upp daggamlan kálf. Hann skar af honum visana aö hornum skipti hvorum i tvennt, setti hlutana saman og græddi siöan viö ennisbeiniö. trr þessu varö einhyrndur kálfur og þá var búiö aö „skapa” einhyrning. Það má svo sem velta þvi fyrir sér, hvort forfeður okkar hafi gert sér það til dundurs til forna, að búa til einhyrninga á þennan hátt. Eða var einhyrningurinn einfaldlega einn af duttlungum náttúr- unnar? Vanskapningur? Við þessu er ekkert svar, en ein- hyrningurinn lifir ennþá góðu llfi i sögum, ævintýrum, á myndum og merkjum. Vöröurinn i dýragarðinum er þarna aö þrifa eins og gengur. En hvers konar ruslatunna skyldi þaö vera, sem hann sópar draslinu i? Dragið strik milli talnanna frá 1 til 73 og þá sjáiö þiö þaö. Frumlegir kerta stjakar Mikiö er notaö af kertum á þessum árstima og veitir ekkiaf aö lifga dálitiö upp. En stundum vantar kerta- stjaka. Þessir hérna eru ekki bara ódýrir, heldur má búast viö aö gestir reki upp stór augu yfir þeim — og slikt er alltaf skemmtilegt. Þetta eru nefnilega gaivaniseraöar rær, sem fást I járnvöru- verzlunum hvar sem er. Þær eru allra stöðugustu kerta- stjakar. Felumynd Hvar er húsbóndi hundsins? 29

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.