Heimilistíminn - 11.09.1975, Síða 19

Heimilistíminn - 11.09.1975, Síða 19
Fyllt agúrka H 1 stór agúrka 1/2 tesk. salt, 1 tesk. paprikuduft, 1 bikar hreinn smurostur, 125 gr. skinka I litlum teningum, 2 litiir laukar, 1 búnt steinselja. Skoliö agúrkuna úr köldu vatni og skerið hana i tvennt eftir endilöngu. Takið fræin úr og svolitið meira til að fyllingin rúmist i. Stráið salti innan i agúrkuna. Hrærið saman ostinn, skinkuna, fint saxaðan laukinn og steinseljuna ásamt paprikuduftinu. Fyllið annan agúrku- helminginn með þessu og setjið hinn ofan á, þannig að hann festist. Skerið agúrkuna i fjóra hluta og berið fram með hrökkbrauði og smjöri. Letipottur H meðalstórar kartöflur, soðnar, 2 púrrur, ca. 400 gr. pylsur, tómatar, basilikum, svartur pipar. Plysjið kartöflurnar og skerið i þykkar sneiðar. Skolið púrrurnar og skerið i 3 cm langa bita. Skiptið pylsunum i 2-3 bita hverri. Leggið púrrurnar i botn á potti og siðan kartöflurnar og pylsurnar. Skerið tómatana i bita og leggið efst. Hrærið út svolitið af tómatsósu með vatni og ktTddið út i. Hellið þvi yfir að siðustu. Látið þetta malla i 10 minúlur. Stráið vel af steinselju yfir og berið fram strax. 19 J -i

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.