Morgunblaðið - 29.07.2004, Side 44

Morgunblaðið - 29.07.2004, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6.20, 8, 9.20 og 10.40. B.i. 14 ára. Kvikmyndir.is V I N D I E S E L EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 og 10.40. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 10.40. Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” i t i i i f. i i it i i tl i t f t i t ll FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Ný gamanmynd frá Coen bræðrum Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” i i i i . i i i i i l i i ll KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sprenghlægileg grínmynd sem var valin besta mynd Evrópu, hlaut tilnefningu til Golden Globe verðlauna og hefur slegið aðsóknarmet um allan heim. Frumsýning Sýnd kl. 5.40 8 og 10.20. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. / Sýnd kl. 5 og 8. Ísl. tal. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. DV SV.MBL Kvikmyndir.is H.K.H. kvikmyndir.com 32.000 gestir á 13 dögum AKUREYRI Sýnd kl. 10. FJÖRIÐ verður þar sem Úlpa verð- ur um verslunarmannahelgina, segir Bjarni liðsmaður hljómsveitarinnar. Sveitin heldur þrenna tónleika í miðbæ Reykjavíkur um helgina og verða hverjir tónleikar með sérstöku þema. Í kvöld flytur hljómsveitin af- slappaðar „lounge“-útgáfur af lögum sínum, annað kvöld verða þau flutt í rokkútgáfum og á sunnudaginn leik- ur sveitin órafmagnað. Ný og áður óheyrð lög af væntanlegri plötu verða á efnisskránni alla dagana. Tónleikar | Þrenns konar tónleikar hjá sömu sveit Þrjú andlit Úlpu Ógreinilegir Úlpumenn láta að sér kveða á tónleikum. Úlpa spilar á Kaffi List í kvöld kl. 22, DJ 9 Sec sér um upphitun, Bar 11 annað kvöld kl. 23 og á Prikinu á sunnudaginn kl. 22, DJ 9 Sec hitar upp. Aðgangur ókeypis alla dag- ana. starfinu og að gamli gítarleikari sveitarinnar, Terji Skibenæs, sé genginn aftur í hana. „Það var erfitt að láta hlutina ganga upp yfir Norður-Atlants- hafið. Ottó þurfti að vera í burtu frá konu sinni og tveimur dætr- um um langt skeið í senn og reyndist það sífellt erfiðara. Ottó er nú kominn aftur til Íslands til fjölskyldu sinnar,“ segir í tilkynn- ingu frá sveitinni. „Okkur langar að þakka Ottó fyrir þann tíma sem hann eyddi með okkur og ekki síst fyrir tón- leikana á Íslandi,“ segir enn- fremur í tilkynningunni. FÆREYSKA víkingametalsveitin Týr er Íslendingum að góðu kunn. Bæði hefur hún komið hingað til lands til tónleika og svo naut „Ormurin langi“ mikilla vinsælda. Ennfremur hefur frum- raun sveitarinnar How far to Asgaard selst í tæpum 3.000 ein- tökum og hefur önnur breiðskífa hennar, Eric the Red, hlotið lof- samlega dóma. Greint var frá því í maí að 28 ára gítarleikari úr Mývatnssveit, Ottó Páll Arnarson, hefði gengið til liðs við færeysku víkingametal- sveitina Tý. Í tilkynningu frá Tý segir að slitnað hafi uppúr sam- Tónlist | Mannabreytingar hjá Tý Íslendingur gengur úr sveitinniLEIKKONAN Julia Stiles hefurbæst í hóp leikaranna í Ferðalagi til himna (A Little Trip to Heaven), kvikmynd sem fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar, Palomar Pictures, framleiðir, að því er segir á vef kvikmyndatímaritsins Variety. Þar segir að kostnaðaráætlun mynd- arinnar hljóði upp á tæpar 900 milljónir og að tökur hefjist hér- lendis og í Minnesota um miðjan ágúst. Áður hefur verið tilkynnt um að Forest Whitaker fari með aðal- hlutverk í myndinni. Jeremy Renner úr S.W.A.T. fer líka með stórt hlutverk í myndinni, sem Baltasar Kormákur leikstýrir en þetta er fyrsta verkefni hans sem framleitt er á ensku. Baltasar skrifaði líka handritið sem segir frá látnum manni með milljón dala líftryggingu. Systir hans (Stiles), eiginmaður hennar (Renner) og tryggingarannsókn- armaðurinn (Whitaker) flækjast öll í málið. Katapult Film Sales, nýtt sölu- fyrirtæki Sigurjóns, sér um sölu á myndinni, sem er lokið m.a. í Skandinavíu, Benelux-löndunum og Frakklandi. Stiles leikur m.a. í myndinni The Bourne Supremacy, sem var vin- sælasta mynd síðustu helgar í Bandaríkjunum. Hún er nýkomin frá London þar sem hún lék í leikritinu Oleanna eftir David Mamet í Garrick- leikhúsinu á West End. Kvikmyndir | Fjölgun í Ferðalagi til himna Reuters Julia Stiles fer með stórt hlutverk í A Little Trip to Heaven. Julia Stiles bætist í hópinn LEIKARINN Pierce Brosnan er bú- inn að gera upp hug sinn: hann hyggst ekki framar taka að sér hlut- verk breska njósnarans James Bonds. „Nú er nóg komið,“ sagði í samtali við netútgáfu tímaritsins Entertain- ment Weekly. „Bond til- heyrir nú öðru skeiði í lífi mínu,“ bætti hann við. Brosnan, sem er 51 árs, tók fram að hann myndi þó ætíð hugsa til Bond-tímabilsins með gleði í hjarta. Brosnan hefur leikið í fjórum Bond-myndum, þeirri fyrstu árið 1995, Goldeneye. Er jafnan talið að þar hafi kvik- myndaserían þekkta gengið í end- urnýjun lífdaga eftir heldur magra tíð. Brosnan lék síðan í Tomorrow never dies árið 1997, The World is not Enough árið 1999 og síðast í Die Another day fyrir tveimur árum en sú mynd var að hluta til tekin hér á Íslandi. CNN segir hugsanlegt að Brosnan sé ekki alvara heldur sé það mark- mið hans að hræða framleiðendur Bond- myndanna og þannig fá þá til að borga sér betri laun. Allt bendir þó til að framleiðendanna bíði nú það verkefni að finna nýjan hjartaknúsara til að taka að sér hlutverk Bonds en gert hefur verið ráð fyrir að næsta mynd kæmi fyrir sjónir áhorfenda í nóvember á næsta ári. Getgátur hafa verið uppi um að Bretarnir Hugh Grant eða Jude Law kynnu að taka að sér hlutverkið. Ástralinn Hugh Jack- man hefur einnig verið nefndur til sögunnar. Hættur sem Bond Pierce Brosnan Los Angeles. AFP.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.