Morgunblaðið - 29.07.2004, Qupperneq 46
ÚTVARP/SJÓNVARP
46 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór
Sverrisson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Yrsa Þórðardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Elísabet Brekk-
an. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Plötuskápurinn. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir. (Aftur á morgun).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Stein-
unn Anna Gunnlaugsdóttir og Steinunn
Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf eft-
ir Ævar Örn Jósepsson. (4:15)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Íslandsförin eftir Guð-
mund Andra Thorsson. Höfundur les.
(5:14).
14.30 Stafrósir. Hugleiðingar í neytenda-
umbúðum. Fimmti þáttur. Umsjón: Jón
Hjartarson. (Frá því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Jacqueline du Pré. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir. Áður flutt 1999. (1:6).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Lifandi blús. Umsjón: Halldór Braga-
son. (Frá því í gær).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Sumartónleikar. Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva Hljóðritun frá tón-
leikum Fílharmóníusveitarinnar í Prag á
Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarps-
ins, 21. þ.m. Á efnisskrá: Sonata vespertina
eftir Pavel Josef Vejvanovskíj. Aríur úr óp-
erum eftir Josef Myslivecek og Wolfgang
Amadeus Mozart. Konsert fyrir píanó, pákur
og strengi eftir Bohuslav +Martinu. Ást-
arsöngvar ópus 38 eftir Vietszlav Novák.
Sinfónía nr. 38 í D-dúr, Prag-sinfónían eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Einsöngvari:
Magdalena Kozená Einleikarar: Marcel Ja-
vorcek píanóleikari og Pavel Rehberger
pákuleikari. Stjórnandi: Jiri Belohlávek. Um-
sjón: Ása Briem.
21.10 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi.
Lokaþáttur. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor-
steinsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsaga, Gangvirkið eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les.
(Áður flutt 1974) (6:14).
23.10 Í nýjum heimi. Af nokkrum bandarísk-
um tónlistarfrumkvöðlum. Umsjón: Elísabet
Indra Ragnarsdóttir. (e) (4:8).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krakkar á ferð og
flugi e. (9:10)
18.20 Þrymskviða Teikni-
myndasyrpa. (3:5)
18.30 Snjallar lausnir
(Way Things Work) e.
(7:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Átta einfaldar reglur
(8 Simple Rules for Dating
My Teenage Daughter)
Aðalhlutverk: John Ritter,
Katey Sagal, Kaley Cuoco,
Amy Davidson o.fl. (22:28)
20.35 Umboðsmaðurinn
(Trevor’s World of Sport)
Aðalhlutverkið leikur Neil
Pearson. (4:7)
21.10 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur
um lögmenn sem vinna
saman á stofu í Kaup-
mannahöfn og sérhæfa sig
í því að verja sakborninga í
erfiðum málum. Meðal
leikenda eru Lars Bryg-
mann, Anette Støvelbæk,
Troels Lyby, Sonja Rich-
ter, Carsten Bjørnlund,
Jesper Lohmann, Birthe
Neumann og Paprika
Steen. (13:19)
22.00 Tíufréttir
22.20 Vogun vinnur
(Lucky) Bandarísk gam-
anþáttaröð. Meðal leik-
enda eru John Corbett,
Billy Gardell, Craig Rob-
inson, Ever Carradine,
Dan Hedaya og Seymour
Cassel. (10:13)
22.45 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI)
Bandarísk gamanþáttaröð.
Aðalhlutverk leika Sarah
Jessica Parker, Kristin
Davis, Kim Cattrall og
Cynthia Nixon. e. (18:20)
23.15 Kastljósið e.
23.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 The Osbournes
(29:30) (e)
13.05 The Guardian (Vinur
litla mannsins 2) (13:23) (e)
13.50 Jag (Soul Searching)
(22:24) (e)
14.40 Seinfeld (15:24)
15.05 Tónlist
15.35 Greg the Bunny
(8:13) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (10:23)
20.00 60 Minutes
20.50 Jag (Adrift - part 1)
(24:24)
21.35 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (21:22)
22.20 Angels in America
(Englar í Ameríku) (1:6)
Þáttaröð þar sem ímyndun
og raunveruleiki renna
saman í eitt. Aðalhlutverk:
Al Pacino, Meryl Streep
o.fl. (e)
23.35 Supreme Sanction
(Leyfi til að drepa) Aðal-
hlutverk: Michael Madsen,
Kristy Swanson o.fl. 1998.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.05 Resurrection (Upp-
risan) Aðalhlutverk:
Christopher Lambert og
David Cronenberg. 1999.
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.30 Ísland í bítið
05.05 Fréttir og Ísland í
dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
17.40 Champions World
2004 (Man. Utd - Celtic)
19.20 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
20.05 European PGA Tour
2003 (Nissan Irish Open)
21.00 Landsmótið í golfi
2004
22.00 Kraftasport (Suður-
landströllið)
22.30 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
23.20 Inside the US PGA
Tour 2004 Vikulegur
fréttaþáttur þar sem
fjallað er um bandarísku
mótaröðina í golfi á ný-
stárlegan hátt. Hér sjáum
við nærmynd af fremstu
kylfingum heims og fáum
góð ráð til að bæta leik
okkar á golfvellinum.
Ómissandi þáttur fyrir
golfáhugamenn.
23.50 Champions World
2004 (Chelsea - Roma)
Bein útsending frá leik
Chelsea og Roma.
07.00 Joyce Meyer
17.00 Ron Phillips
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós(e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.35 Það eru brestir í hjónabandi Trevors,
sonur hans er til eilífra vandræða og umbjóðendur hans
hugsa ekki um neitt annað en sjálfa sig. Í þessum þætti
fær fyrirtækið hans nýtt andlit.
06.00 Planet of the Apes
08.00 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
10.00 James Dean
12.00 History Through the
Lens
14.00 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
16.00 James Dean
18.00 Planet of the Apes
20.00 History Through the
Lens
22.00 Alien Resurrection
24.00 Bandits
02.00 Impostor
04.00 Alien Resurrection
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óð-
inn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti
Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall.
12.03 Hádegisútvarp. 12.45 Poppland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henn-
ingsson og Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 17.03 Baggalút-
ur. 17.30 Bíópistill Ólafs H.Torfasonar. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Ungmennafélagið með unglingum og Ragnari Páli
Ólafssyni. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Ísland í dag og kvöldfréttir
19.30-24.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Sellóleikur
Jacqueline
Rás 1 15.03 Ein skærasta selló-
stjarna heims á á sjöunda áratug
síðustu aldar var hin unga Jaqueline
du Pré.
Hún þótti búa yfir einstakri tækni
og túlkun í leik sínum. En á hátindi
ferilsins, árið 1973, skall reið-
arslagið yfir. Hún greindist með
taugasjúkdóminn MS, sem fljótlega
batt enda á feril hennar.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
19.00 Íslenski popplistinn
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél o.fl.
23.10 Prófíll Ef þú hefur
áhuga á heilsu, tísku, lífs-
stíl, menningu og/eða fólki
þá er Prófíll þáttur fyrir
þig. Þáttarstjórnandi er
Ragnheiður Guðnadóttir
fegurðardrottning. (e)
23.40 Sjáðu (e)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
16.45 Heimsmeist-
aramótið í 9 Ball (e)
18.30 The Restaurant -
lokaþáttur (e)
19.30 Nylon (e)
20.00 The Jamie Kennedy
Experiment
20.30 The Drew Carey
Show Bandarískir gam-
anþættir um hið sér-
kennilega möppudýr og
flugvallarrokkara Drew
Carey.
21.00 Út að grilla með
Kára og Villa Í sumar
verður fylgst með þeim
Naglbítabræðrum Villa og
Kára stíga sín fyrstu grill-
spor.
21.30 Grounded for Life
Bandarísk þáttaröð um
hina undarlegu Finnerty-
fjölskyldu þar sem enginn
munur er á andlegum
þroska foreldranna og
barnanna.
22.00 Hjartsláttur á ferð
og flugi Hjartsláttur verð-
ur með svipuðu sniði og
undanfarin sumur, hér er
á ferðinni svokallaður
„magasínþáttur“.
22.45 Jay Leno
23.30 One Tree Hill (e)
00.15 NÁTTHRAFNAR
00.15 Still Standing Bill og
Linda ákveða að hjálpa
Lauren við að gera tilraun
fyrir skólann en endar
með því að gera hana sjálf.
00.40 CSI: Miami Horatio
á að bera vitni í máli en
sakborningurinn í því er
eiginmaður borgarráðs-
manns. Áður en hann
mætir uppgötvar hann
nýjar staðreyndir sem
gætu sannað sakleysi
mannsins.
01.25 Dragnet Dragnet
fjallar um störf úrvals-
sveitar lögreglunnar í Los
Angeles.
02.10 Óstöðvandi tónlist
BANDARÍSKU gaman-
þættirnir The Drew Carey
Show fjalla um líf og tilveru
hins sérkennilega möppu-
dýrs og flugvallarrokkara
Drew Carey.
Drew hefur áhyggjur af
því hvað félagi hans Lewis er
orðinn mikið meinhorn.
Drew fékk nefnilega vitrun
og fékk þær upplýsingar að
Lewis væri á leið til helvítis.
Drew fær því Oswald í lið
með sér til að reyna að fá
Lewis til að breyta hegðun
sinni.
Lewis snýr við blaðinu og
verður ofsatrúarmaður og
álítur að allir vinir hans séu
að fara til helvítis. Ekki bæt-
ir svo úr skák að hann verður
stanslaust fyrir eldingum.
Bjarga Lewis frá helvíti
The Drew
Carey Show
Ærslabelgurinn Drew
Carey í kunnuglegum fé-
lagsskap.
The Drew Carey Show er á
dagskrá Skjás eins í kvöld
klukkan 20.30.
SJÓNVARPSÞÁTTARÖÐIN
Englar í Ameríku (Angels in
America) hefur vakið mikla
athygli að undanförnu.
Sögusviðið er Bandaríkin
á níunda áratugnum. Ronald
Reagan situr við völd í Hvíta
húsinu og þjóðin glímir við
fjölmörg vandamál.
Tvær af aðalpersónunum
þjást af alnæmi en sjúkdóm-
urinn skekur samfélagið.
Margar spurningar vakna,
ekki síst trúarlegs eðlis en
er alnæmi sprottið af reiði
Guðs?
Þáttaröðin fékk fimm
Golden Globe-verðlaun á ný-
afstaðinni hátíð.
Með aðalhlutverk fara þau
Al Pacino, Meryl Streep,
Emma Thompson og Mary-
Louise Parker.
Leikstjórn er í höndum
Mike Nichols.
Þættirnir eru bannaðir
börnum.
Reuters
Al Pacino og Meryl Streep fengu verðlaun sem bestu leik-
ararnir fyrir leik sinn í Englum Ameríku á síðustu Golden
Globe-verðlaunahátíð.
... Englum í Ameríku
Englar í Ameríku (Ang-
els in America) er á dag-
skrá Stöðvar 2 í kvöld
klukkan 22.20.
EKKI missa af…