Morgunblaðið - 29.07.2004, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2004 45
Myndbönd
Óskilabarn (Nobody’s Baby)
Spennumynd
Bandaríkin 2001. Myndform. VHS (110
mín.) Ekki við hæfi mjög ungra barna.
Leikstjóri:David Seltzer. Aðalleikarar:
Skeet Ulrich, Gary Oldman, Radha Mitch-
ell, Mary Steenburgen:
TVEIR guðsvolaðir minnipoka-
menn, Billy (Ulrich) og Buford (Old-
man), eru enn eina ferðina á leiðinni í
grjótið er þeir sleppa úr haldi. Á
flóttanum bjargar Billy litlu stúlku-
barni úr brennandi bíl og finnur síð-
an hæli meðal ann-
arra lánleysingja í
Nevada eyðimörk-
inni. Buford kemur
fljótlega aftur til
sögunnar.
Umkomulausir
smákrimmar og
annað undirmáls-
fólk með hjarta úr skíragulli er vel
þekkt umfjöllunarefni en Óskilabarn
lúrir á vissri hreinskilni, því svo virð-
ist sem leikstjórinn og handritshöf-
undurinn Seltzer hafi í raun og veru
fulla trú á því að hann sé að gera úr-
valsmynd. Hefur jafnvel komið
þeirri flugu inn hjá Oldman og Ul-
rich sem taka þennan undarlega
samsetning fagmannlega og eiga
góðan dag úti á mörkinni. Reyndar
er Ulrich merkilega góður sem ein-
feldningurinn Billy en Oldman fer
talsvert yfir strikið í skrípalátum og
drafandi Suðurríkjahreim. Auka-
leikhópurinn er skemmtilega saman
settur. Forvitnileg þrátt fyrir allt og
hefði náð hærra á stjörnuskalanum
ef höfundur hefði kunnað sér hóf í
hliðarsögum og manndrápum.
Sæbjörn Valdimarsson
DILBERT mbl.is ATVINNA mbl.isMoggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30 Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10.30. enskt tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 14 ára.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8. Íslenskt tal.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
HL Mbl
AKUREYRI
Kl. 8 og 10.30. B.i. 14.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Kl. 8 og 10.30. B.i. 14.
Ó.H.T Rás 2
Frábær rómantísk gamanmynd með Kate
Hudson úr How to lose a guy in 10 days
og John Corbett úr
My big fat Greek Wedding
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. með ensku tali,
SV.MBL
Kvikmyndir.is
Allt er vænt
sem vel er grænt.
KD. Fréttablaðið.
H.K.H.
kvikmyndir.com
DV
LÚXUS VIP KL. 3.30 OG 5.45.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30.
Hasarævintýramynd ársins sem
enginn má missa af. Með hinni heitu
Keira Knightley úr “Pirates of the
Caribbean” og “Love Actually”
Hasarævintýramynd ársins sem
enginn má missa af. Með hinni heitu
Keira Knightley úr “Pirates of the
Caribbean” og “Love Actually”
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
JERRY BRUCKHEIMER
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
JERRY BRUCKHEIMER
SV.MBL
Kvikmyndir.is
Allt er vænt
sem vel er grænt.
KD. Fréttablaðið.
H.K.H.
kvikmyndir.com
DV
SV.MBL
Kvikmyndir.is
Allt er vænt
sem vel er grænt.
KD. Fréttablaðið.
H.K.H.
kvikmyndir.com
DV
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. Ísl tal. / kl. 6, 8 og 10. Enskt tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
„Það má semsagt vel mæla með
Artúri konungi sem hressilegri
ævintýrastríðsmynd“
HJ MBL
t l l
rt ri i r il ri
i t r trí
„Það má semsagt vel mæla með
Artúri konungi sem hressilegri
ævintýrastríðsmynd“
HJ MBL
t l l
rt ri i r il ri
i t r trí
32.000 gestir á 13 dögum 32.000 gestir á 13 dögum 32.000 gestir á 13 dögum