Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 31
Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri M jáum st í bíó! Sýnd kl. 6. ísl tal. Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Yfir 28.000 gestir! Yfir 28.000 gestir! Ein besta ástarsaga allra tíma. Sýnd kl. 6. ísl tal EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Sýnd kl. 6, 8 og 10. hollenskir kvikmyndadagar 10-16 sept. Nicole Kidmani l i Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK NOTEBOOK Sýnd kl. 8 og 10.15. Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina HOLLENSKIR BÍÓDAGAR Passionfruit sýnd kl. 10. Twin Sisters sýnd kl. 5.40. Tate´s Voyage sýnd kl. 10.30. Other final sýnd kl. 8. Polish sýnd kl. 8. House og Shorts sýnd kl. 9. NOTEBOOK ´ Sýnd kl. 5.30 og 8. The Stepford Wives „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 Sýnd um helgar MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 31                    !"    ! # "  $% & ' ( ""  )*   +,  -,  ./0 123  +453267 " 8 "!  9    *      :   ; 0     <  =79> ,,& ,  6    ? % ( %<& "@ A B  "   ,  C ( >112 7=17D3> .173E                   % @ "  %B    F; #@@  6  ,  "   & C *   POPPBRANSASTÓRLAXINN Simon Fuller hefur kært nafna sinn Simon Cow- ell, sem Íslendingar þekkja best sem hinn harðbrjósta dómara úr American Idol- þáttunum. Fuller heldur því fram að nýr þáttur Cowell, X-Factor, sé nánast al- veg eins og Pop Idol-þættirnir sem Fuller skapaði, en í X-Factor er Cowell einn dómara í hæfileikakeppni ásamt m.a. Sharon Osbourne. Cowell segist vísa slík- um ásökunum á bug og sér þyki ásakanir Fullers algerlega fjarstæðukenndar. Cowell kærður fyrir hugmyndastuld ÞAÐ ætti að vera eitt mesta til- hlökkunarefni íslenskra tónlistar- unnenda að hingað til lands skuli vera væntanleg hljómsveitin The Shins frá Nýja- Mexíkó í Banda- ríkjunum. Sveitin verður í fríðum hópi erlendra listamanna sem munu troða upp í borginni á tónlistarhátíðinni Ice- land Airwaves og er ekki fræði- legur möguleiki að ég láti þá tón- leika framhjá mér fara. Chutes Too Narrow er önnur plata sveitarinnar og tvímælalaust í hópi athyglisverð- ustu rokkplatna ársins í indíkreðs- unni. Nostalgían er allsráðandi. Engin hippismi, ekkert progg og ekkert pönk að þessu sinni heldur erum við að tala um nett afturhvarf til hins gáfulega gítarpopps sem ein- kenndi indígeirann við upphaf ní- unda áratugar síðustu aldar og varði fram undir miðjan áratug. Upp í hugann koma sveitir á borð við XTC, Aztec Camera og The Woodentops. En um leið er þetta hreinræktað Shins-popp. Eitthvað alveg ekta. Ólíkt öllu sem er að gerast í dag. Það er bara eitthvað svo skrambi skemmtilegt að heyra svona vel samdar melódíur, í út- setningum sem við fyrstu hlustun virðast einfaldar en verða svo margslungnari og fyrir vikið magn- aðri við hverja hlustun. The Shins er einhver mest spennandi hljómsveit ársins 2004 sem á alveg örugglega eftir að hefja Airwaves upp á örlítið hærra plan. Upp á örlítið hærra plan TÓNLIST Erlendar plötur The Shins – Chutes Too Narrow  Skarphéðinn Guðmundsson UMDEILD kvikmynd breska leikstjórans Mikes Leigh, Vera Drake, vann tvöfalt á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum sem haldin var í 61. skipti. Kvikmyndin hlaut gullljónið fyrir bestu myndina og leik- konan Imelda Staunton hlaut verðlaun fyrir bestan leik kvenna. Kvikmyndin, sem fjallar ræstingarkonu sem fram- kvæmir fóstureyðingar með leynd, hafði betur en 21 kvik- mynd sem einnig voru til- nefndar til gullljónsins. Leigh þakkaði sérstaklega skipuleggjendum Cannes- kvikmyndahátíðarinnar fyrir að hafna kvikmyndinni þannig að hann ætti möguleika á því að taka þátt í hátíðinni í Fen- eyjum. Leigh hlaut gullljónið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.