Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 34
ÚTVARP/SJÓNVARP 34 MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Sigmundur Sig- urgeirsson. (Aftur í kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hundshjarta eftir Mikhaíl Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu. (4) 14.30 Miðdegistónar. Felicity Lott syngur blómalög eftir franska höfunda. Graham Johnson leikur á píanó. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi,Þistil- finkan Janet See leikur á flautu með Fíl- harmóníubarokksveitinni; Nicholas McGeg- an stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Heimkoman. Tímamót í sögu Þjóð- minjasafnsins. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því á laugardag) (2:4). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Tónar Indlands. Umsjón: Ása Briem. (2:5) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson. 19.30 Laufskálinn. (Frá því í morgun). 20.10 Kvöldtónar. Shéherazade eftir Maurice Ravel, við ljóð eftir Tristan Klingor. La da- moiselle élue eftir Claude Debussy, við ljóð eftir Gabriel Sarrazin. Elly Ameling, sópran og Janice Taylor, mezzósópran syngja með kór og sinfóníuhljómsveit San Francisco; Edo de Waart stjórnar. 21.00 Heimsókn. Þórarinn Björnsson heim- sækir Ástu Björnsdóttur, húsfreyju í Sand- fellshaga í Öxarfirði. 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu - Reykholtshátíð. Hljóðritun frá tónleikum Trio Polskie 24.7 sl. Á efnisskrá: Tríó í c-moll Hob XV/13 eftir Josep Haydn. Tríó í D-dúr ópus 70 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Tríó í B-dúr D898 ópus 99 eftir Franz Schubert. Tríó í A-dúr ópus 67 eftir Dimitrij Sjostakovitsj. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 15.40 Helgarsportið End- ursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 15.55 Fótboltakvöld End- ursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.10 Ensku mörkin Sýnd verða öll mörkin úr síðustu umferð ensku úrvalsdeild- arinnar í fótbolta. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Villt dýr, Kóalabræður og Bú. 18.01 Villt dýr (Born Wild) (19:26) 18.09 Kóalabræður (The Koala Brothers) (7:13) 18.19 Bú! (Boo!) (30:52) 18.30 Spæjarar (Totally Spies II) (35:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. Í aðal- hlutverkum eru þau Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, John Mahon- ey og Jane Leeves. 20.25 Mannlegt eðli (Human Instinct) (2:4) 21.15 Vesturálman (The West WingV) (12:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (Spooks II) Breskur saka- málaflokkur. Þættirnir fengu bresku sjónvarps- verðlaunin, BAFTA. Aðal- hlutverk leika Matthew MacFadyen, Keeley Haw- es, Jenny Agutter, Anth- ony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. e. (10:10) 23.15 Ensku mörkin Sýnd verða öll mörkin úr síðustu umferð ensku úrvalsdeild- arinnar í fótbolta. e. 00.10 Kastljósið e. 00.30 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 George Lopez (Long time, no see) (28:28) 13.55 Seinfeld 14.20 Last Comic Stand- ing (Uppistandarinn) (e) 15.05 Viltu vinna milljón? (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 20.00 Century City (Alda- mótaborgin) (1:9) 20.45 There’s Something About Miriam (Það er eitt- hvað við Miriam) 21.35 60 Minutes II 22.20 Chasing Holden (Á slóð Holden)Leikstjóri: Malcolm Clarke. 2001. Bönnuð börnum. 00.00 There’s Something About Miriam (Miriam: Styttri en djarfari) Bönn- uð börnum. 00.25 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) (5:23) (e) 01.10 Kingdom Hospital (Kingdom-sjúkrahúsið) Leikstjóri: Craig R. Baxley. 2004. Stranglega bönnuð börnum. (10:14) (e) 01.55 The 51st State (Gróðavíma) Leikstjóri: Ronny Yu. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 03.25 Neighbours 03.50 Ísland í bítið (e) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd 17.05 David Letterman 17.50 Ameríski fótboltinn (San Francisco - Atlanta) 20.00 Mótorsport 2004 (Torfæra - Hella) Ítarleg umfjöllun um íslenskar akstursíþróttir. 20.30 Boltinn með Guðna Bergs Evrópuboltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörgum leikjum og umdeild atvik skoðuð í þaula. Góðir gest- ir koma í heimsókn og segja álit sitt á því frétta- næmasta í fótboltanum hverju sinni. Umsjón- armenn eru Guðni Bergs- son og Heimir Karlsson. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Playmakers (NFL- liðið) Bönnuð börnum. (2:11) 00.05 Boltinn með Guðna Bergs 01.35 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drott- ins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp SkjárEinn 21.00  Í kvöld verður lokaþáttur The Handler, með Joe Pantoliano í aðalhlutverki, sem fjallar um aðgerð- arsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum. 06.00 Possession 08.00 Evil Woman 10.00 The New Guy 12.00 Two Weeks Notice 14.00 Possession 16.00 Evil Woman 18.00 The New Guy 20.00 Two Weeks Notice 22.00 Black Widow 24.00 The Royal Tenen- baums 02.00 Don’t Say a Word 04.00 Black Widow OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni. 07.00 Fréttir. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jóns- son. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt- ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Ungmennafélagið með ungling- um og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Aftur á sunnudagskvöld). 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Auðlind að nýju Rás 1  12.50 Auðlind er ekkert óviðkomandi þegar sjávarútvegsmál eru annars vegar. Fylgst er með afla- brögðum, þróun fiskeldis og bátum og skipum af öllum stærðum og gerðum. Vinnsla, sala afurða og fregnir af fyrirtækjum í sjávarútvegi skipa og stóran sess. Umsjón- armaður Auðlindar er Haraldur Bjarnason. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 17.00 17 7 17-7 tekur á því áhugaverðasta sem er að gerast. Fólki er boðið á nýjustu mynd- irnar í bíói ásamt sem það getur unnið inn ýms- an varning tengdum myndunum. 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Caribbean Uncov- ered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show (Strákastund) 23.13 Meiri músík Popp Tíví 17.15 Bak við tjöldin Þátt- ur um leikstjórann Steven Spielberg, farið yfir feril kappans, framtíðaráform og sýnd brot úr myndum hans. 18.00 Þrumuskot - ensku mörkin Farið er yfir leiki liðinnar helgar. Staða lið- anna tekin út. 18.50 48 Hours (e) 20.00 One Tree Hill Nathan verður að velja hjá hvoru foreldrinu hann vill vera eftir skilnaðinn. Dan reyn- ir að neyða hann til að velja sig með því að hóta að ljóstra upp leynd- armálum Deb. Lucas hittir fagra ókunnuga konu. Sheryl Crow kemur fram í þættinum. 21.00 The Handler - loka- þáttur Spennuþættir um aðgerðarsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum og upp- ræta hættuleg glæpa- gengi. Hinn vörpulegi Joe Pantoliano fer með aðal- hlutverk en hann er einna þekktastur fyrir leik sinn í Sopranos. 21.45 C.S.I. Grissom og fé- lagar hans í Réttarrann- sóknardeildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öf- undsverða verkefni að kryfja líkama og sál glæpamanna til mergjar, í von um að afbrotamenn- irnir fá makleg málagjöld. CSI er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í heimi og margverðlaunaður. 22.30 Charlton Athletics - Southampton 00.30 The Practice (e) 01.15 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist Í KVÖLD mæta aftur til leiks í Sjónvarpinu gamlir og góðir kunningjar. Frasier og hans nánustu eru löngu orðnir eins og fjölskylduvinir á heimilum landsmanna og í syrpunni sem nú er að hefj- ast og er víst sú allra síðasta í röðinni fá áhorfendur enn að fylgjast með því hvernig geðlækninum Frasier geng- ur að eiga við Niles bróður sinn, Daphne og pabba gamla. Í aðalhlutverkum eru þau Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, John Mahoney og Jane Leeves. Frasier í Sjónvarpinu Mættur á nýjan leik Frasier er á dagskrá Sjón- varpsins klukkan 20. BOLTINN með Guðna Bergs heldur áfram á Sýn í vetur en þátturinn hefur fengið nýjan sýningartíma og verður framvegis á dagskrá klukkan 20.30 á mánudögum. Af því tilefni verður þátturinn í kvöld sendur út í opinni dag- skrá. Þeir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson sjá um að stýra þættinum og koma þeir til með að fjalla um Evrópu- boltann frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjöl- mörgum leikjum og umdeild atvik skoðuð í þaula. Góðir gestir koma í heimsókn og segja álit sitt á því frétta- næmasta í fótboltanum hverju sinni og í kvöld verður enginn annar en Hermann Gunnarsson gestur þeirra Guðna og Heimis. Meðal þess sem verður til umfjöllunar hjá þeim félögum er Meistaradeild Evrópu en einnig ítalski og spænski boltinn. Landsbankadeildin kemur líka við sögu og auð- vitað landsleikur Íslendinga við Ungverja á dögunum. … Guðna Bergs Boltinn með Guðna Bergs er á dagskrá á Sýn klukkan 20.30. EKKI missa af …

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.