Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 38
Ralph Lauren lagði áherslu á glamúr í sýningu sinni átískuvikunni í New York þar sem hönnuðir sýndu tískunæsta vors og sumars. Hann var með mikið af sat- ínkjólum og var næstum öll línan í hvítu. Lauren notaði gömlu Hollywood og ýmsan glæsileika í kringum kvikmyndastjörnur sem útgangspunkt. Hann sýndi m.a. loðnar kasmírpeysur og aðsniðna jakka við stuttbuxur. „Rómantískar útlínur í mjúkum og kvenlegum efnum skapa heillandi sýningu guðdómlegs glæsileika þar sem áherslan er á klæðskerasaum og handverk,“ sagði Lauren í samtali við frétta- stofu AP til að lýsa sýningunni. Þótt hann hafi ekki fetað sömu leið og flestir aðrir hönnuðir á tískuvikunni var hann með í nokkrum helstu tískubylgjunum. Hann notaði mikið af pilsum, silfurskreytingar og létt efni eins og chiffon. „Þetta var mjög falleg sýning. Hún byggðist öll á sömu hug- myndinni en þessir kjólar voru virkilega guðdómlegir. Við eigum eftir að sjá þá á fræga fólkinu í vor,“ sagði Cindi Leive, ritstjóri tímaritsins Glamour. Tískuvikunni í New York lauk á miðvikudag í síðustu viku en tískuvika í London hófst á sunnudaginn. AP Ralph Lauren AP ingarun@mbl.is Tíska | Tískuvika í New York: Vor/sumar 2005 Guðdómlegur glæsileiki AP AP AP 38 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 8 og 10.40. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Yfir 28.000 gestir! HJ MBL Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. NOTEBOOK Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í i ll il j i ll il j i l i í  Ó.Ö.H. DV Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina j i í ll i í i  Ó.Ö.H. DV Frumsýnd 24. sept. . . Mjáumst í bíó! NOTEBOOK Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á toppinn í USA l i j i i , i i í Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi i ll il j i ll il j i l i í f f i Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á toppinn í USA l i j i i , f i i í Mjáumst í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Yfir 28.000 gestir! HJ MBL Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 16 ára. kl. 5, 8, og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. óvenjulega venjuleg stelpa Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. DENZEL WASHINGTON NOTEBOOK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.