Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 39 Sýnd kl. 4 B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 4 Verkfallsbíó Aðeins 300 kr. miðinn á eftirfarandi myndir M jáum st í bíó! MÍNUS spilar á nokkrum tónleikum með bandarísku rokksveitinni Papa Roach á vænt- anlegu tónleikaferðalagi síðarnefndu sveit- arinnar um Evrópu. Túrinn er af tilefni út- komu breiðskífunnar Getting Away With Murder. Verða tónleikar 28. september í Birmingham, 29. í Manchester, 30. í London, 1. október í París, 3. í Tilburg, 4. í Hamborg og 5. í Köln. Papa Roach, sem hefur verið starfandi frá árinu 1993, þykir mikil tónleikasveit og hefur jafnframt notið mikilla vinsælda. Plötur sveit- arinnar, Infest frá árinu 2000, og Lovehate- tragedy frá 2002 hafa selst í milljónum eintaka um heim allan. Strákana í Mínus þarf vart að kynna en þeir hafa verið á stöðgri uppleið síðan breiðskífan Halldór Laxness kom út vorið 2003. Íslenskir aðdándur sveitarinnar þufa ekki að örvænta því hún spilar á tvennum tónleikum á Gaukn- um á föstudaginn kemur og þar af eru aðrir tónleikarnir ókeypis fyrir alla aldurshópa. Tónlist | Nóg að gerast hjá rokksveitinni Mínus Papa Roach. Morgunblaðið/Árni Torfason Mínus. www.paparoach.com www.minusonline.com Evróputúr með Papa Roach Verkfallsbíó kl. 2 og 4 • Tilboð 300 • Spiderman2, Madditt2 og Grettir Sýnd kl. 7 og 10. Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 ára. óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.comi i Frumsýnd 24. sept. . . NOTEBOOK Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi i ll il j i ll il j i l i í i Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á toppinn í USA l i j i i , f i i í Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi r i l t til v rj rir l t til j r i s y z l s i t í f t f r i Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á l i j i i , f i toppinn í USA Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Yfir 28.000 gestir! Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 2 og 4. DENZEL WASHINGTON DENZEL WASHINGTON www.regnboginn.is NOTEBOOK Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, Sýnd kl. 8 og 10.30. Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4. M jáum st í bíó! Aðeins 300 kr. klukkan 4 Banamaður Johns Lennons,Mark Chapman, á kost á að sækja um að verða látinn laus í byrj- un október. Fara fram vitnaleiðslur um það efni 4. október. Chap- man réð Lennon bana við Dakota- bygginguna við Central Park 8. desember 1980. Ekkja Lenn- ons, Yoko Ono, var með manni sín- um er Chapman skaut hann. Hún hefur hingað til lagst eindregið gegn því að hann fái reynslulausn. Chapman, sem er 49 ára, var dæmdur í 20 ára fangelsi. Hann hef- ur haldið því fram að er hann freist- aði þess að fá eiginhandaráritun Lennons hafi raddir í höfði sér mælt fyrir um að hann skyldi skjóta Bít- ilinn fyrrverandi. Fyrir tveimur árum var Chapman synjað um reynslulausn á þeirri for- sendu að það jafngilti því að minna væri gert úr glæp hans en efni stæðu til. Er reynslulausnarbeiðni var tekin fyrir hjá viðeigandi yf- irvöldum árið 2000 sagði Chapman sjálfur að hann verðskuldaði að sitja í fangelsi.    Gítarleikaraskipti hafa átt sérstað í hljómsveitinni Santiago. Ragnar Emilsson hefur yfirgefið hljómsveitina en í hans stað er kom- inn ungur gítarleikari, Birkir Rafn Gíslason. Birkir er starfandi gít- arkennari við Gítarskóla Íslands og var áður í hljómsveitinni Ber. Santiago kemur í fyrsta sinn fram í nýrri mynd í Þjóðleikhúskjall- aranum á Airwaves-tónleikahátíð- inni laugardaginn 23. október.    Marta Lovísa, dóttir norsku kon-ungshjónanna, og Ari Behn, eiginmaður hennar, eiga von á öðru barni sínu í apríl. Þau eignuðust dótturina Maud Angelicu í apríl á síðasta ári. Þau Marta Lovísa og Behn áforma að flytja tímabundið til New York síð- ar á árinu og ekki er búist við að breyting verði á þeim áætlunum. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.