Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, org- anisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. For- eldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku í barnastarfinu. Kirkjuleg sveifla kl. 14. Guitar Islandico: Björn Thoroddsen, Gunn- ar Þórðarson og Jón Rafnsson ásamt kór Bústaðakirkju og organista, Guðmundi Sigurðssyni, sjá um tónlistina. Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen prédikar. Dómkórinn syngur. Marteinn Friðriksson leikur á orgel. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stend- ur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Samskot til kirkjustarfsins. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Molasopi eftir guðsþjón- ustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Org- anisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti Hörður Bragason. Anna Sigríður Helgadóttir leiðir almennan safnaðarsöng. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Um- sjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Landa- kot: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Ingileif Malmberg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Kirkjudagur Langholtssafnaðar. 20 ára vígsluafmæli kirkjunnar fagnað. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur, predikar og þjónar ásamt sóknarpresti og séra Krist- jáni Vali Ingólfssyni. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Fjöl- breytt barnastarf í safnaðarheimilinu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur við undirleik Gunnars Gunn- arssonar. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni og fulltrúum frá les- arahópi kirkjunnar. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Messukaffi. Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Sr. Bjarni þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni organista og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheim- ilið. Brúður, söngur, leikir, bækur, límmiðar og fleira. Umsjón með barnastarfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir, guðfræðingur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða söng, stjórnandi Pavel Manasek. Boðið upp á kaffisopa eftir stundina. Prestur Sig- urður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að mæta og taka þátt. Tónlistarstjórarnir Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller hafa umsjón með tónlistarflutningi. Hjörtur Magni Jónannsson predikar og þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kvaran sellóleikari spilar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organist- ans Kristinar Kallo. Sunnudagskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kirkjukaffi og kex og spjall á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Tómasarmessa kl. 20. Upp- hafsmessa vetrarstarfs í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra. Kaffi eftir Tómasarmessu. DIGRANESKIRKJA: Kirkjudagur, 10 ára vígsluafmæli. Hátíðarmessa kl. 10.30. Biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson pré- dikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju og Unglingakórinn ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum. Sunnudagaskóli á sama tíma í fræðslusal á neðri hæð kirkjunnar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson, organisti Lenka Mátéová, kirkjukórinn leiðir söng. Messunni verður útvarpað á Rás 1. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Boðið upp á súpu og brauð á eftir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birgisson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Um- sjón Gummi og Dagný. Undirleikari er Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Fermingarbörn og for- eldrar sérstaklega boðin velkomin. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng undir stjórn Jóns Ól. Sigurðssonar, organista. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12. Sjá: www.hjallakirkja.- is KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Kaffi- sopi að lokinni guðsþjónustu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Krist- ínar, Péturs og Laufeyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa í Linda- skóla kl. 11. Sunnudagskóli fer fram í kennslustofum meðan á messu stendur. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Friðrik Schram lýkur ritskýringu á fyrstu köflum 1. Mósebókar. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Ragnar Snær Karlsson predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýnd- ur á Ómega kl. 13.30. Skáning stendur yfir á mótið í Vatnaskógi 1.–3. október, og vegna þess falla samkomur niður á helgi. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Elsabet Daníelsdóttir. Mánudag- ur: Heimilasamband kl. 15. Anne Marie Reinholdtsen talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Í dag, 25. sept., verður Marteinn Steinar Jónsson, sálfræðingur, með fyr- irlestur kl. 17 í Fríkirkjunni Kefas við Vatns- endaveg og fjallar hann um samskipti við börn og unglinga. Meginmarkmið þessa fyrirlesturs er að efla innsæi og hæfni for- eldra (og uppalenda) til að setja sig inn í hugarheim barna og unglinga. Fyrirlest- urinn tekur um það bil 70 mínútur og gefst síðan rúmur tími til umræðna og fyr- irspurna. Að loknum fyrirlestri er boðið upp á súpu, ávexti, brauð og kaffi fyrir þá sem það vilja. Allir velkomnir. Sunnudaginn 26. sept. er samkoma kl. 14 í umsjá Bjargar R. Pálsdóttur. Lofgjörð og fyrirbænir. Boðið er upp á gæslu fyrir 1–12 ára börn á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 28. sept. er bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Föstudaginn 1. október er 10–16 ára starf kl. 20. Fræðsla, samvera og fjör. Sjá: www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Til hvers“, Ræðumaður: Einar Hilm- arsson, mikil lofgjörð, Gospel kórinn syng- ur, sýnd verður stuttmyndog rætt verður við Einar Arnarson. Undraland fyrir börnin í aldurskiptum hópum. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Samúel Ingimarsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbænir í lok sam- komu. Barnakirkja á meðan á samkom- unni stendur. Miðvikudaginn kl. 18 er fjöl- skyldusamvera – „súpa og brauð“. Allir eru velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Mánudaginn 27. sept- ember, miðvikudaginn 29. september og föstudaginn 1. október er einnig messa kl. 8 (á latínu). Laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Föstudaginn 1. október: Föstudagur Jesú hjarta. Að kvöld- messu lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. Októbermánuður er sérstaklega til- einkaður rósakransbæninni. Alla mánu- daga og föstudaga er beðin rósakransbæn fyrir kvöldmessu kl. 17.30 og alla miðviku- daga að kvöldmessu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Rósakransinn er beðinn á hverjum degi fyrir kvöldmessu. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Rósakransbænin hefst kl. 10. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barb- örukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Akranes, kap- ella Sjúkrahúss: Messa kl. 15, sunnudag- inn 26. september. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laug- ardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laug- ardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Föstudaginn 1. október: Föstudag- ur, Jesú hjarta. Tilbeiðslustund kl. 17 og messa kl. 18. Rósakransinn er beðinn á mánudögum til fimmtudags í Brálundi 1 kl. 19, og föstudaga og laugardaga kl. 17.30 í Péturskirkju, sem og á sunnudögum kl. 10.30, einnig í Péturskirkju. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumenn: Bandarísku biblíustarfs- mennirnir. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guð- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Ester Ólafs- dóttir. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður Kåre Ka- spersen. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anthony. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Börn sem ætla að taka þátt í fermingarundirbúningi í vetur eru sérstaklega beðin að koma og foreldrar þeirra einnig. Stuttur kynning- arfundur verður í kirkjunni strax eftir messu. Þar verður skýrt frá tilhögun ferm- ingarundirbúnings. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með miklum söng, lof- gjörð og sögum. Góð heimsókn frá lögregl- unni í Vestmannaeyjum. Kl. 14 messa með altarisgöngu. Stund til uppbyggingar, bænar og íhugunar. Kaffisopi á eftir í safn- aðarheimilinu. Kl. 15.10 guðsþjónusta á Hraunbúðum með Kór Landakirkju. Kl. 20.30 Æskulýðsfundur í Landakirkju. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prédikun Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni. Sjálf- boðaliðar heimsóknarþjónustunnar að- stoða við guðsþjónustuna. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu kl. 13 í umsjá Heiðars Arnar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Upphaf hátíð- arhalda vegna 90 ára afmælis Hafnarfjarð- arkirkju. Skákhelgi. Laugardaginn 25. september 2004. Skákmót í Strandbergi kl. 13 á vegum Hafnarfjarðarkirkju, Skák- félagsins Hróksins og skákdeildar Hauka í samvinnu við skákfélög eldri borgara í Hafnarfirði og Reykjavík. Æska og elli: Skákmenn 15 ára og yngri og 65 ára og eldri tefla. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, leikur fyrsta leikn- um. Yfirdómari: Einar S. Einarsson. Sunnudaginn 26. september. Skákmessa í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Hrafn Jökulsson, for- maður Hróksins, prédikar. Hádegisverður þátttakenda Strandbergsmótsins kl. 12. Fjöltefli verðlaunahafa við stórmeistara kl. 13. Verðlaunafhending kl. 14. Sunnudaga- skólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla kl. 11. Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi mið- vikudögum. Léttur hádegisverður í Strand- bergi kl. 12.30–13. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur und- ir stjórn Úlriks Ólasonar. www.vid- istadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Góð stund fyrir alla fjöl- skylduna. Hljómsveit kirkjunnar spilar og barnakórinn kemur fram í fyrsta sinn. Æðruleysismessa kl. 20. Í messunni er byggt á reynslusporum AA-samtakanna. Áhugahópur um æðruleysismessur í Hafn- arfirði stendur á bak við þetta helgihald ásamt prestum Fríkirkjunnar. Tónlistar- stjóri er Örn Arnarson. Boðið verður upp á kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla sunnudaginn 26. sept- ember kl. 11. Ásgeir Páll, Kristjana og Sara hress að vanda. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Vídal- ínskirkju sunnudaginn 26. september kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almenn- an safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu, yngri og eldri deild. Erla, Rannveig, Hjördís og Óm- ar halda vel utan um hópinn sinn og eru hress að vanda. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson, ásamt leik- mönnum. GRINDAVÍKURKIRKJA: Kirkjudagur í tilefni vígsludags kirkjunnar 26. september 1982. Barnastarf vetrarins hefst kl. 11. Nýtt og skemmtilegt efni. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Örn Bárður Jónssonar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur og sr. Hirti Hjartarsyni. Kór Grindavíkurkirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri Örn Falkner. Sóknarnefnd býð- ur kirkjugestum kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Sókn- arnefnd og sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli og messa kl. 11. Þá hefst sunnudagaskólinn loksins hjá okkur með nýju og spennandi efni frá fræðsludeild Þjóðkirkjunnar. Að- alleiðbeinandi eins og undanfarin ár verð- ur Sigþrúður Harðardóttir. Sunnudagaskól- inn er einnig upphafsmessa og er því beint til fermingarbarna og foreldra þeirra að koma. Eftir messuna verður smá spjall við foreldrana. Sjáumst vonandi sem flest. Baldur Kristjánsson, sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: „Veiðimannamessa“ kl. 14. Sú hefð hefur skapast í Strand- arkirkju að þeir sem hafa Hlíðarvatn á leigu fjölmenna í messu að hausti. Að sjálf- sögðu eru allir aðrir hjartanlega velkomnir, einnig þeir sem aldrei hafa veitt eitt eða neitt. Baldur Kristjánsson, sóknarprestur YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow, organista. Með- hjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Starfsmenn sunnudagaskólans: Elín Njálsdóttir, um- sjónarmaður, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Einar Guðmundsson og Sigríður Helga Karlsdóttir. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi Hákon Leifs- son. Meðhjálpari Helga Bjarnadóttir. Sjá: keflavikurkirkja.is BORGARNESKIRKJA: Messa kl 14. Guðs- þjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl 15.30. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syng- ur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Kirkju- skóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Æðruleysismessa kl. 20.30. Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir. Um tónlistina sjá Arna Valsdóttir, Ei- ríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Allir vel- komnir. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Barnakórinn syngur. Stjórnandi Ásta Magn- úsdóttir. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Krossbandið leiðir söng. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Er- lingur og Ann Merethe Nielsson stjórna og tala. Ath. breyttan samkomutíma. Allir vel- komnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 26. september kl. 14. Léttir trúarsöngvar. Tal- að við börnin. Fermingarbörn úr Vals- árskóla og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta. Stuttur fundur um ferming- arfræðsluna að messu lokinni. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirskirkja: Kyrrðarstund sunnudags- kvöldið 26. sept. kl. 20. Fundur í kirkjunni þetta kvöld kl. 20.45 með ferming- arbörnum úr Stórutjarnarskóla og for- eldrum þeirra. EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta – englamessa kl. 11. Kyrrðarstund mánudag kl. 18. Opinn 12 spora fundur kl. 20. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjón- usta kl. 11. Skírn. Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. The Rt. Rev. Martin Wharton, biskup af Newcastle á Englandi, prédikar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju í Reykjavík, túlkar mál hans á íslensku. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Meðal viðstaddra verða fulltrúar á guðfræðiráðstefnu í Skálholti á vegum Provo-kirknasambandsins. Hádeg- isverður borinn fram í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Barnasamkoma í lofti safnaðarheimilis kl. 11.15. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sókn- arprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. Guðspjall dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. (Lúk. 7.) Morgunblaðið/Ómar Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.