Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 53 Nokia 3220 Léttkaupsútborgun: og 1.500 kr. á mán. í 12 mán. 980kr. 18.980 kr. Verð aðeins: • 65.536 litaskjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA, 640x480 punkta upplausn • 2 MB innbyggt minni • Java™ leikir og margt fleira 800 7000 - siminn.is Myndasímar á tilboðsverði Komdu við í verslun Símans í Ármúla, Smáralind eða Kringlunni og kynntu þér möguleika MMS hjá Símanum. Við bjóðum þér að prenta út mynd þér að kostnaðarlausu. Prentaðu út þínar eigin MMS-myndir Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Nokia 7610 Léttkaupsútborgun: og 3.500 kr. á mán. í 12 mán. 3.580kr. 45.580 kr. Verð aðeins: Nokia 6230 Léttkaupsútborgun: og 2.500 kr. á mán. í 12 mán. 4.980kr. 34.980 kr. Verð aðeins: Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 3 4 6 5 • 1 megapixel myndavél með 4x stafrænum aðdrætti (Zoom) • Getur tekið upp hreyfimyndir • 65.535 lita TFT skjár með 176x20 punkta upplausn • 8 MB innbyggt minni, 64 MB minniskort fylgir • POP3 og IMAP tölvupóstur • Getur spilað 3 GP, MP4 og Real Video myndskeið • MP3 spilari og margt fleira • 65.536 lita TFT skjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA með 640x480 punkta upplausn • Getur tekið upp hreyfimyndir með hljóði • 6 MB innbyggt minni • POP3 og IMAP tölvupóstur • Stereo FM útvarp og margt fleira SIR Paul McCartney hefur beðið Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóra í Kaliforníu, að setja bann á franska sælkeraréttinn „foie gras“. Fyrrum Bítillinn skrifaði Schwarzenegger bréf þar sem hann skorar á hann að gera Kaliforníu fyrsta ríkið þar sem þessi heims- kunna kæfa sem búin er til úr gæsa- og andalifur er bönnuð með lögum. Fleira frægt fólk hefur hvatt Schwarzenegger til að samþykkja frumvarp sem kveður á um bann við sölu og framleiðslu á „foie gras“. Ástæðan fyrir þessari andstöðu manna við réttinn er sú að fóðri er þvingað ofan fuglana í þeim til- gangi að lifrin á þeim stækki. McCartney segir þetta afar grimmilega meðferð á dýrunum sem verði að koma í veg fyrir með þessum hætti. „Það er afar ómannúðlegt að troða með vélum beint ofan þá óeðlilega miklu magni af fóðri, að- eins í því skyni að gra lifrina marg- falt stærri en eðlilegt er.“ Í síðasta mánuði var frumvarpið um bann við sölu og framleiðslu „foie gras“ samþykkt í ríkisþingi Kaliforníu og liggur nú hjá rík- isstjóranum stælta til undirskriftar. „Ég er sannfærður um að þú sem samúðarfullur maður að eðl- isfari munir skrifa undir þetta mannúðlega frumvarp og gerir það að lögum,“ segir McCartney í bréf- inu til Schwarzeneggers. Annað frægt fólk sem sent hefur sams konar bréf til ríkisstjórans er Casey Affleck, Ally Sheedy og Christina Applegate. Fólk í fréttum | McCartney skrifar Schwarzenegger Vill láta banna gæsalifrarkæfu Reuters Sir Paul McCartney er mikill mann- og dýravinur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.