Morgunblaðið - 25.09.2004, Side 53

Morgunblaðið - 25.09.2004, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 53 Nokia 3220 Léttkaupsútborgun: og 1.500 kr. á mán. í 12 mán. 980kr. 18.980 kr. Verð aðeins: • 65.536 litaskjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA, 640x480 punkta upplausn • 2 MB innbyggt minni • Java™ leikir og margt fleira 800 7000 - siminn.is Myndasímar á tilboðsverði Komdu við í verslun Símans í Ármúla, Smáralind eða Kringlunni og kynntu þér möguleika MMS hjá Símanum. Við bjóðum þér að prenta út mynd þér að kostnaðarlausu. Prentaðu út þínar eigin MMS-myndir Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Nokia 7610 Léttkaupsútborgun: og 3.500 kr. á mán. í 12 mán. 3.580kr. 45.580 kr. Verð aðeins: Nokia 6230 Léttkaupsútborgun: og 2.500 kr. á mán. í 12 mán. 4.980kr. 34.980 kr. Verð aðeins: Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 3 4 6 5 • 1 megapixel myndavél með 4x stafrænum aðdrætti (Zoom) • Getur tekið upp hreyfimyndir • 65.535 lita TFT skjár með 176x20 punkta upplausn • 8 MB innbyggt minni, 64 MB minniskort fylgir • POP3 og IMAP tölvupóstur • Getur spilað 3 GP, MP4 og Real Video myndskeið • MP3 spilari og margt fleira • 65.536 lita TFT skjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA með 640x480 punkta upplausn • Getur tekið upp hreyfimyndir með hljóði • 6 MB innbyggt minni • POP3 og IMAP tölvupóstur • Stereo FM útvarp og margt fleira SIR Paul McCartney hefur beðið Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóra í Kaliforníu, að setja bann á franska sælkeraréttinn „foie gras“. Fyrrum Bítillinn skrifaði Schwarzenegger bréf þar sem hann skorar á hann að gera Kaliforníu fyrsta ríkið þar sem þessi heims- kunna kæfa sem búin er til úr gæsa- og andalifur er bönnuð með lögum. Fleira frægt fólk hefur hvatt Schwarzenegger til að samþykkja frumvarp sem kveður á um bann við sölu og framleiðslu á „foie gras“. Ástæðan fyrir þessari andstöðu manna við réttinn er sú að fóðri er þvingað ofan fuglana í þeim til- gangi að lifrin á þeim stækki. McCartney segir þetta afar grimmilega meðferð á dýrunum sem verði að koma í veg fyrir með þessum hætti. „Það er afar ómannúðlegt að troða með vélum beint ofan þá óeðlilega miklu magni af fóðri, að- eins í því skyni að gra lifrina marg- falt stærri en eðlilegt er.“ Í síðasta mánuði var frumvarpið um bann við sölu og framleiðslu „foie gras“ samþykkt í ríkisþingi Kaliforníu og liggur nú hjá rík- isstjóranum stælta til undirskriftar. „Ég er sannfærður um að þú sem samúðarfullur maður að eðl- isfari munir skrifa undir þetta mannúðlega frumvarp og gerir það að lögum,“ segir McCartney í bréf- inu til Schwarzeneggers. Annað frægt fólk sem sent hefur sams konar bréf til ríkisstjórans er Casey Affleck, Ally Sheedy og Christina Applegate. Fólk í fréttum | McCartney skrifar Schwarzenegger Vill láta banna gæsalifrarkæfu Reuters Sir Paul McCartney er mikill mann- og dýravinur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.