Morgunblaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 9 FRÉTTIR K ring lunni - sím i 581 2300 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Samkvæmisfatnaður Jakkar - toppar - blússur iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 Ný sending frá Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Haust 2004 Heimafatnaður í úrvali www.1928.is Vikutilboð • 40% afsláttur Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • Opið kl. 11-18 Auðbrekku 1 • Sími 544 4480 • Opið kl. 11-18 haust Opnum kl. 9.00 virka daga Nýjar sendingar Jakkaföt - Stakir jakkar - Buxur Úlpur - Skyrtur - Bindi Laugavegi 34, sími 551 4301                                     !         "       #   $ %&      '(((      "           Tweeddragtir Stakar tweedbuxur Stakir tweedjakkar Laugavegi 84, sími 551 0756 HVAÐA áhrif hafa úrslit forseta- kosninganna á samskipti Banda- ríkjanna og Evrópu? er heiti á fyr- irlestri sem James C. Humes, prófessor við Colorado State Uni- versity, flytur á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna sam- vinnu (SVS) og Varðbergs, í dag, fimmtudaginn 30. september. Fundurinn hefst klukkan 17.15 í Skála á Hótel Sögu. Humes er þekktur og eftirsóttur fyrirlesari um bandarísk stjórnmál og sögu Bandaríkjanna. „Forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum í nóvember nk. hafa vak- ið mikinn áhuga og umræður um alla Evrópu. Þar spilar m.a. inn í að ýmsir leiðtogar Evrópuríkja hafa horn í síðu Bush forseta vegna Íraksstríðsins og segja að hann hafi sýnt takmarkaðan áhuga á bættum samskiptum milli Banda- ríkjanna og Evrópu, sem hafa verið í kaldara lagi síðustu árin. Hvaða áhrif hafa úrslit kosninganna á samstarfið innan NATO ef Bush verður endurkjörinn? Hvað gerist ef Kerry ber sigur úr býtum? Hvor þeirra hefur meiri áhuga á sam- stöðu og einingu Norður-Atlants- hafsríkja næstu árin?“ segir í fréttatilkynningu. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um bandarísk stjórnmál og áhrif þeirra á samstarf ríkja beggja vegna Atlantsála. Ræðir sam- skipti Banda- ríkjanna og Evrópu Fréttasíminn 904 1100 Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.