Morgunblaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ BJÖRK Guðmundsdóttir hefur ný- lega gefið út einstaka og umdeilda plötu, Medúlla. Hún er einstök að því leytinu til að hvert einasta hljóð á plötunni er gert með mannsröddinni. Björk fékk til liðs við sig alls konar hæfileikafólk hvaðanæva úr heim- inum til að syngja og búa til hljóð, og ferðaðist víða við gerð plötunnar. Þessi heimildarmynd er mjög hrein og bein. Efni hennar er áhuga- vert og heldur manni allan tímann. Leikstjórinn fylgist með þegar Björk vinnur með fólki, og tekur viðtöl við sumt þeirra. Björk útskýrir einnig hvers vegna hún er að gera svona plötu núna, hvaðan hugmyndin kem- ur og hvernig hún sér hana fyrir sér. Það er alltaf unun að heyra Björk tala, bæði til að sjá og heyra þessa manneskju sem er algerlega heltekin af hljóðheiminum með frábært hug- myndaflug og einstaka sýn á sjálfa sig og umheiminn. Það er oft óborg- anlegt hvernig hún tekur til orða, og ég ætla að taka upp eftir henni orða- tiltækið „múslí djass“ héðan í frá. Hins vegar fannst mér myndin full átakalaus. Allt í framvindunni gengur fullkomlega upp án nokkurra hnökra. Einhver hlið eða útgangspunktur hefði mátt stuða mann, eða einfald- lega sýna manni Björk í nýju eða óvæntu ljósi. Myndin gefur einnig tækifæri á frumlegri úrvinnslu hljóðs og myndar saman, en það er ekki not- að. Inn á milli koma reyndar upp grafískar myndir sem „sýna“ radd- irnar í lögunum sem er mjög flott, en ég hefði bara viljað fá meira. Fag- mannlega unnin mynd en aðeins of hrein og bein. Björk hrein og bein KVIKMYNDIR Regnboginn – Nordisk Panorama Heimildarmynd. Leikstjórn: Ragnheiður Gestsdóttir. Ísland 2004. Gerð Medúllu (The Inner or Deep Part of An Animal or Plant Structure – The Making of Medúlla)  Hildur Loftsdóttir Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. NOTEBOOK Miðasala opnar kl. 15.30 Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl.8. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar Punginn á þér 1. okt. Dodgeball Kr. 450 Kr. 450  J.H.H KVIKMYNDIR.COM  H.L. MBL COLLATERAL TOM CRUISE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat Fór beint á toppinn í USA! FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur!! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp Sýnd kl. 8 og 10.40.  J.H.H KVIKMYNDIR.COM  H.L. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl.6. ísl tal. Sýnd kl. 6. ísl tal. DENZEL WASHINGTON kl. 5, 8, og 11. B.i. 16 ára Yfir 30.000 gestir! Sýnd kl. 4. ísl tal. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 4 og 6 ísl tal. Sýnd kl. 8 DENZEL WASHINGTON EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSwww.borgarbio.is NOTEBOOK Forsýnd í kvöld kl. 10.20. kl. 10.20. Dodgeball                          !"      # $%  & ' & "(  ! ) *   !  !  ) *   ( "%+ $)% &                                 !"  #$ %$&  '  $(     )  * $ %    !( '  ,   -$         ) ) ) ,% % -% .% ) /% 0% 1% 2% ,1% 3% ) ,% ,,% ,-% 1% ,% &  , , ,   1 2 , . - 1 3 3  , ,, 3 1 4% -                    ! * 56789678:"$69;58"6789 678 56789< 69= $"&7 678:"$69=" 9>  9= $"&7 * 56789=" 6789)?678>   56789< 69* 56789 6789 678:"$69;58"6789>  9= $"&7 56789* 56789 6789 56789< 69* 56789 678 678:"$69>  9= $"&79="  56789< 69 678 56789 678 678:"$69;58"6789>   678:"$69=" 9;58"6789>  9= $"&7 678:"$69;58"678 * 56789 678 678:"$69="  56789< 69 678 678="  678:"$6 678:"$69=" 9>  9= $"&7 BÍÓAÐSÓKNIN var ríf- andi góð um síðustu helgi. Þá hófust sýningar á fimm myndum sem all- ar gengu vel til viðbótar við það að um helgina fór fram stutt- og heimild- armyndahátíðin Nordisk Panorama í Regnboganum, MÍR og Listasafni Reykjavíkur. Spennumyndin Collat- eral með Tom Cruise og Jamie Foxx í aðalhlutverkum var mest sótta mynd helgarinnar en sýningar á henni hófust á föstudaginn var. Rúmlega 3.600 manns sáu mynd- ina yfir helgina og með forsýn- ingum hafa nú rétt tæplega 5 þús- und manns séð hana. Gamanmyndin White Chicks gekk einnig vel um helgina. Myndin var sú næstmest sótta og laðaði að rétt tæplega 3 þúsund manns. Princess Diaries 2 kemur svo skammt á eftir White Chicks með rúmlega 2.700 áhorfendur yfir helgina. Þá voru tvær teiknimyndir frumsýndar um helgina, Pokémon 5 og Astrid Lindgren-sagan Á Salt- kráku. Þær byrjuðu vel og eiga örugglega eftir að ganga áfram um helgar, við góðar undirtektir. Fullt var út úr dyrum á þeim sýningum sem efnt var til í tengslum við Nordisk Panorama í Regnboganum, Listasafni Reykjavíkur og MÍR. Rúmlega 6 þúsund manns sóttu há- tíðina. Hátíðin er haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Noregi, Ís- landi og Svíþjóð, en aldrei fyrr í 15 ára sögu hátíðarinnar hefur aðsókn verið eins góð og að þessu sinni í Reykjavík. Cruise skýst á toppinn Tom Cruise á kunnuglegum slóð- um, á toppi íslenska bíólistans. Morgunblaðið/Sverrir Tríóið Cold Front hóf Jazzhátíð í Reykjavík á veitingastaðnum Kaffi Reykjavík í gærkvöldi. JAZZHÁTÍÐ í Reykjavík var sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Fyrsti dagskrárliður hátíðarinnar þar á eftir var tónleikar tríósins Cold Front á Kaffi Reykjavík. Cold Front skipa Björn Thoroddsen á gítar, Richard Gillis á trompet og Steve Kurby á bassa. Gillis er af íslensk- um ættum en hann hefur áður leikið með Birni og félögum hans í Guitar Islancio á ferð þeirra um Norður- Ameríku. Fjölmargt verður í boði á Jazzhátíðinni sem stendur til sunnudags og koma íslenskir sem erlendir flytjendur þar við sögu. Djassinn fyrirferð- armikill næstu daga ()% &         % ,% -% )@ 0% .% 1% 3% 2% /% ,% ,,% ,% ,/% ,-% ,1% ,.% )@ ,3% )@ A           ' B   B  ' B  B   B  ' ' ' B  ' B  B  ' B  B   .$ & +   $    /   %& +               -  #  01 %                    $  $+' 2$ '  ' #('3 ' 4$ 5$      %  Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.