Morgunblaðið - 13.09.2003, Side 19

Morgunblaðið - 13.09.2003, Side 19
H eu ri ge n Heurigen knæpurnar eru ríkur hluti af austurrískri vínmenningu. Þær eiga sér langa hefð eða frá því að Jósef II keisari gaf út tilskipun árið 1784 um að vín- bændum væri leyfilegt að selja eigin framleiðslu samhliða mat. Heuriger merkir nýr árgangur og hefst sala á nýju vínunum yfirleitt 11. nóvem- ber og eru vínin heuriger allt þar til að næsta árgangi kemur. Þekktustu heurigen knæpurnar eru í Grinzing í Vín en í öllum vínframleiðslu- svæðum Austurríkis má finna heurigen knæpur þar sem vínbændur selja ungu vínin sín og bjóða upp á heimatilbúinn mat. Gæðin eru allavega en andrúms- loftið yfirleitt frábært.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.