Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 33
Á myndinni til vinstri má sjá Rannveigu Vilhjálmsdóttur með hráreyktan svartfugl beint úr bjarginu og til hægri er Guðrún Ásgrímsdóttir, kvenfélagsmeð- limur, sem heldur stolt á fati af saltfiskréttinum góða. HRÁREYKTUR SVARTFUGL MEÐ HUNANGSDIJONSINNEPI OG SMJÖRRISTUÐU BRAUÐI Kjötið af reyktum svartfugli er skorið af skipinu (þ.e. kjötið enn á beinunum) er skorið í þunnar sneiðar, þversum. Gott brauð er smurt þunnt (skafið) með smjöri báðum megin og síð- an ristað. Kjötsneiðarnar bornar fram á brauði með hunangsdijons- innepi. Tilvalinn forréttur eða smá- réttur. GRILLAÐUR HÖFRUNGUR 1 kg höfrungakjöt (eða kjöt af hnúfubak - höfrungakjötið er mjög dökkt, hnúfubakskjötið ljósara). Kjötið er skorið niður í sneiðar og lagt í skál CajP.'s original steik- og grillolíu, er hellt yfir kjötið svo það fari al- veg undir löginn. Látið marinerast 24 tíma í ísskáp. Grillið báðum megin, medium rare eða eftir smekk. Borið fram bökuðum kartöflum og grillsósu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.