Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 47
Antikmunir hafa þá sérstöðu að auka verðgildi sitt eftir því sem árin líða. Auk þess fylgir slíkum munum sérstök saga og sál og róandi andblær sem ekki er vanþörf á í erilsömu lífi nútímafólks. Verslunin leggur áherslur á vönduð antíkhúsgögn frá Frakklandi og víðar frá 19.öld og má þar nefna glæsilega útskorna bókaskápa, borðstofuhúsgögn, klukkur, kertastjaka, stóla og silfurmuni. Húsgögn Listmunir Skúlatúni 6. sími 553 0755 www.antiksalan.is 2 4 6 57 R Æ S IR Við erum hér Antiksalan BORGART ÚN S K Ú LA T Ú N SKÚLAGATA Flørt. En erotisk kokebok. Dagfinn Hov, Viggo Peder- sen. Gyldendal 2000. Matreiðslubók fyrir þann sem vill draga hann eða hana á tálar með munúðar- fullri máltíð. Örvandi upp- skriftir og ástardrykkir – og einstakar ljósmyndir. www.gyldendal.no/fakta/ daðrað við eldhúsvaskinn Það er langur vegur frá gamla sjeniverbrúsanum til gins í hágæða- flokki. Bombay Sapphire gin nýtur vaxandi vinsælda og er talið eitt af því besta í heiminum af þeim sem til þekkja og er margverðlaunað í sínum flokki. Bragð þess mótast af 10 kryddjurtum (“botanicals”) sem er meira en í flestum gintegund- um og má þar finna keim af eini- berjum, möndlum, sítrónuberki, kóríander o.fl. Framleiðendur safírsins frá Bombay leggja einnig mikið í ímynd vörunnar og fá fremstu hönnuði til að hanna glös og auglýsingar eins og sjá má á vefsíðu þeirra, www.bombay.com - en innihaldið er líka þess virði. safírinn frá Bombay

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.