Morgunblaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2004 55 FRIÐARHUGSUÐURINN hrausti Sri Chinmoy heiðraði níu Ólympíumeistara og heimsmeistara í íþróttum á dögunum með því að hefja þau upp til skýjanna með eigin kröftum. Chinmoy vildi með þessu uppátæki, sem átti sér stað í New York 13. nóv- ember, vekja athygli á þeim jákvæðu straumum sem slíkt afreksfólk í íþrótt- um lætur af sér leiða. Chinmoy, sem er 73 ára gamall, tók sig til og lyfti íþróttafólkinu upp þar sem það hafði komið sér fyrir á palli. Svo færði hann þeim sérstaka orðu sem hann hefur veitt öllum þeim 7 þúsund einstakling- um sem hann hefur lyft í krafti friðar síðan 1988. Með því að lyfta afreksfólki segist Chinmoy vera að votta því virð- ingu sína. „Ég lyfti … til þess að hvetja fólk til dáða. Þegar við mannfólkið fáum slíka hvatningu þá gerum við mörg góðverk, fyrir okkur sjálf og til að bæta heiminn.“ Við sömu friðarstund í New York lyfti Chinmoy núverandi Ólympíu- meistara í langstökki kvenna og heims- methafa, hinni rússnesku Tatjönu Lebe- devu, þar sem hún sat á fíl. Fíllinn sá heitir Minnie og vegur tæp fjögur tonn að því er fram kemur í tilkynningu frá stuðningsmönnum Chinmoys. Í þessu þriggja daga kynningarátaki lyfti kraftajötunninn hugaði nálægt 200 tonnum. Meðal þess sem hann lyfti, auk fíla og afreksfólks í íþróttum, voru lóð, bílar og söngkonan Roberta Flack sem tók lagið á meðan Chinmoy lyfti. Chinmoy er frá Bangladesh og hefur um langt árabil lyft fólki, dýrum og lóð- um í þágu friðar. Þeir sem m.a. hafa fengið góða lyftu og friðarorðu á eftir eru Nelson Mandela, Desmond Tutu og Steingrímur Hermannsson en Chinmoy hóf fyrrverandi forsætisráðherrann á loft er hann kom hingað í tengslum við friðarhlaup sem hér fór fram 1989. Fólk í fréttum | Sri Chinmoy vinnur fleiri kraftaverk Meðal þess sem ofurhuginn Chinmoy lyfti var 15 manna píramídi. Lyfti fílum, bílum og Robertu Flack * * * * ** * * * * * * ** ** * * * * * * Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd kl. 8 og 10.15. Ein besta spennu- og grínmynd ársins Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 6 og 10.15. B.i. 14 ára. Gerry and Louise sýnd kl. 6. Stjórnstöðin sýnd kl. 6 Rithöfundur sýnd kl. 8 og 9. * * * ** * * * * * * * * *** * * * ** * * * * * 25.11.04 Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd Kl 8 og 10. Ein besta spennu- og grínmynd ársins www.laugarasbio.is Kr. 500 www.regnboginn.is Kapteinn skögultönntei s lt M.M.J. Kvikmyndir.com  Frábær gamanmynd með Billy Bob Thornton ... þú missir þig af hlári Kolsvö t jól grí ynd eð illy ob Thornton ... þú issir þig af hlári Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Kvikmyndir.com  PoppTíví  H.J. Mbl.  LÍF OG FJÖR Á SALTKRÁKU 2 EINGÖNGU SÝND UM HELGAR Kvikmyndir.is VINCE VAUGHN BEN STILLER Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd Kl. 5.45, 8 og 10.15. TIM ALLEN JAMIE LEE CURTIS JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.