Morgunblaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 45 Atvinnuauglýsingar Vélaverkstæði Hjalta Einars ehf. Við óskum eftir manni vönum reisningu byggingakrana og viðgerðum á byggingakrönum. Jafnframt ósk- um við eftir vélvirkjum, vélstjórum eða mönn- um vönum járnsmíðavinnu til starfa í vélsmiðju okkar. Nánari upplýsingar veittar í síma 565 1240 á skrifstofutíma. Sölu- og afgreiðslustarf Sólargluggatjöld leita að áhugasömu starfsfólki til verslunar- og sölustarfa Sólargluggatjöld er rótgróið fyrirtæki, sem byggir á stórum hópi viðskiptavina. Við leitum að þjónustuliprum og áhugasömum einstakl- ingi, sem er tilbúinn til þess að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni. Þekkingar- og hæfniskröfur:  Þjónustulund og reynsla af afgreiðslustörf- um nauðsynleg  Góð samskiptahæfni.  Heiðarleg og áreiðanleg vinnubrögð.  Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.  Góð tölvukunnátta. Umsóknir óskast sendar á albert@solar.is eða í pósti, stílaðar á Sólargluggatjöld, Skeifunni 11, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. desember 2004. Reykhólaskóli Austur-Barðastrandarsýslu Kennarastöður Lausar eru eftirfarandi kennarastöður við Reykhólaskóla: Vegna barnseignaleyfa vantar okkur kenn- ara í tvær hlutastöður, um er að ræða 2/3 starfshlutfall: a) Yngri barna kennsla 1.—4. bekkur, íslenska, stærðfræði og náttúrufræði. Ráðningartími frá 1. janúar 2005 og út skólaárið. b) Smíði og myndmennt í 1.—10. bekk og líf- fræði í 10. bekk. Ráðningartími frá 15. febrú- ar 2005 og út skólaárið. Vegna leyfis kennara frá störfum vantar okkur kennara í rúmlega eina stöðu eða 36 kennslustundir á viku: c) Stærðfræði í 8.—10. bekk, eðlisfræði í 5.—10. bekk, tölvunotkun í 1.—10. bekk og tón- mennt í 1.—7. bekk. Ráðningartími frá 1. jan- úar 2005 og út skólaárið. Til greina kemur að raða kennslugreinum saman á annan máta en tiltekið er hér að ofan, ef umsækj- endur sýna áhuga á slíku. Reykhólaskóli er grunnskóli með 41 nemanda í 1.—10. bekk. Samkennsluhópar/bekkir eru af þægilegri stærð og nemendur einstaklega ljúfir í allri umgengni. Reykhólar er lítið nota- legt þorp í fögru umhverfi og í mikilli uppbygg- ingu þessa stundina. Þriggja tíma akstur er frá Reykjavík og vegir góðir. Flutningsstyrkur og húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2004. Nánari upplýsinga skal leita hjá skólastjóra í síma 434 7806 (skrifstofa skólastjóra) eða 434 7731 (kennarastofa). Einnig má hafa sam- band við sveitarstjóra í síma 434 7880 (sveitarstjórnarskrifstofa). R A Ð A U G L Ý S I N G A R Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði Í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eru 4-5 skrifstofuherbergi til leigu. Aðgangur að kaffistofu og fundarherbergi. Upplýsingar eru veittar í síma 568 7811 frá kl. 9.00—13.00 virka daga. Fundir/Mannfagnaður Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Jólateiti Laugardaginn 4. desember næstkomandi efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavík til hinnar árlegu jólateiti í Valhöll frá kl. 17.00 til 19.00. Geir H. Haarde, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- ráðherra, flytur hugvekju. Við hlýðum á tónlistaratriði og þiggjum léttar veitingar. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðis- menn í Reykjavík til að líta upp úr jólaönnunum og hittast í góðra vina hópi. Allir velkomnir. Vörður - Fulltrúaráðið. Tilboð/Útboð Áhugasamir verktakar óskast Á.Ó. eignarhaldsfélag ehf. auglýsir eftir áhuga- sömum aðilum til að byggja vörugeymslu og skrifstofur fyrir Ásbjörn Ólafsson ehf. við Köllunarklettsveg 6 í Reykjavík. Helstu stærðir eru: Grunnflötur: 1. áfangi 1.730 m² (3.460 m² fullbyggt) Milligólf: 520 m² Lofthæð: 14 m Umsóknir verktaka þurfa að innihalda eftirfarandi:  Almennar upplýsingar um verktaka.  Upplýsingar um sambærileg verk sem verktaki hefur unnið.  Staðfestingar á fjárhagslegu hæfi verktaka. Umsóknum skal skila á skrifstofu VSÓ Ráðgjaf- ar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 16:00 mánudaginn 6. desember, merktum: Á.Ó. eignarhaldsfélag ehf., Köllunarklettsvegur 6, vörugeymsla og skrifstofuhúsnæði. Nánari upplýsingar veitir VSÓ Ráðgjöf í síma 585 9000. Tilkynningar Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Breyting á dagskrá Af óviðráðanlegum ástæðum fellur niður fyrirlestur sr. Sigfinns Þorleifssonar um Jólin og sorgina sem átti að vera í Fossvogskirkju í kvöld. En að venju verður helgistund fyrir syrgjendur á aðventu í Grensáskirkju fimmtudaginn 9. desember kl. 20. Allir velkomnir. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hagamelur 8, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Staðarstaður ehf., gerðar- beiðandi Iceland Excursion Allrahand ehf., mánudaginn 6. desember 2004 kl. 15:00. Melabraut 12, 0101, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Kristján G. Snædal og Sólrún Þ. Vilbergsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. desember 2004. Félagslíf I.O.O.F. 11  1851228½  Landsst. 6004120219 VII I.O.O.F. 5  1851228  M.A. * Fimmtudagur 2. des Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Ræðumaður: Valdimar L. Júlíusson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Opið jólahús laugardaginn 4. desember kl. 14 til 17 í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Boðið verður upp á jólakaffi og kökur. Jólin sungin inn með lofgjörðarsveit Samhjálpar. Hlökkum til að sjá þig. Þriðjudagur 7. desember Ungsam í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is mbl.is ATVINNA Úrslitin í enska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.