Morgunblaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Grétar Helgason 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.40 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les þjóð- sögur. Hljóðritun frá 1962. (9). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hamingjuleitin. Jólin og hefðirnar. Um- sjón: Þórhallur Heimisson. (Aftur á laug- ardag) (5:10). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Alkemistinn eftir Paulo Coelho. Thor Vilhjálmsson þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les. (8:13) 14.30 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D-dúr BWV 1068 eftir Johann Sebastian Bach. Kantata nr. 172, Erschallet, ihr Lieder eftir Johann Sebastian Bach. Vatnatónlist, Hamburger Ebb und Flut, eftir Georg Philipp Telemann. Magnificat í D-dúr, BWV 243 eftir Johann Sebastian Bach. Einsöngvarar: Gillian Keith, Diana Moore, Charles Daniels og And- rew Foster-Williams. Kór: Hamrahlíðarkórinn. Stjórnandi: Robert King. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir._ 21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjánsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Fléttuþáttur: Raddböndin eru vöðvi sál- arinnar. Dagskrá Sigurðar Skúlasonar um Nadine George, Roy Hart og ótrúlega mögu- leika mannsraddarinnar. Hljóðvinnsla: Hreinn Valdimarsson. (Aftur næsta fimmtudags- kvöld). 23.10 Hlaupanótan. (Endurfluttur þáttur) 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.15 Ístölt e. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Stundin okkar e. 18.15 Fræknir ferðalangar (Wild Thornberries) (15:26) 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins (2:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Nýgræðingar (Scrubs III) Gam- anþáttaröð um læknanem- ann J.D. Dorian og ótrú- legar uppákomur sem hann lendir í. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. (60:68) 20.35 Hvað veistu? (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fjallað um nýja tegund af þyrlu. (14:29) 21.10 Launráð (Alias III) Bandarísk spennuþátta- röð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (56:66) 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (The Canterbury Tales) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nú- tímabúning. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (2:6) 23.10 Af fingrum fram Jón Ólafsson ræðir við tónlist- armenn. Gestur: Pálmi Gunnarsson. e. 00.00 Kastljósið e. 00.20 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (People v. Gunny) (17:25) (e) 13.25 Lífsaugað (e) 14.05 The Block 2 (3:26) (e) 14.50 Miss Match (Sundur og saman) (8:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (Unit- ed Front) (8:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (2:24) 20.00 Jag (Exculpatory Evidence) (17:24) 20.50 N.Y.P.D. Blue (New York löggur 8) Bönnuð börnum. (16:20) 21.40 Hustle (Svikahrapp- ar) Bönnuð börnum. (2:6) 22.35 No Alibi (Engin fjar- vistarsönnun). Aðal- hlutverk: Dean Cain, Lexa Doig, Eric Roberts og Pet- er Stebbings. Leikstjóri: Bruce Pittman. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 00.05 Crossing Jordan 3 (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. (8:13) (e) 00.50 Ambushed (For- dómar) Aðalhlutverk: William Forsythe og Courtney B. Vance. Leik- stjóri: Ernest R. Dicker- son. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 02.25 Fréttir og Ísland í dag 03.45 Ísland í bítið (e) 05.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.00 Sjáðu 16.30 70 mínútur 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 European PGA Tour (Volvo Masters Andalucia) 20.00 All Strength Fitness Challeng (Þrauta-fitness) (13:13) 20.30 Race of Champions 2002 (Kappakstur meist- aranna) Fremstu öku- þórar heims reyna með sér í kappakstri í Frakklandi laugardaginn 4. desember. 21.30 NFL-tilþrif Svip- myndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótbolt- anum. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Boltinn með Guðna Bergs Evrópuboltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörgum leikjum og umdeild atvik skoðuð í þaula. Góðir gest- ir koma í heimsókn og segja álit sitt á því frétta- næmasta í fótboltanum hverju sinni. Umsjón- armenn eru Guðni Bergs- son og Heimir Karlsson. 00.45 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 17.30 Gunnar Þor- steinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drott- ins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Kvöldljós (e) Skjár einn  20.00 Gáfnaljósið lánlausa hann Malcolm lendir enn og aftur í dæmalausum hrakförum þar sem ein- hver í fjölskyldunni hans skrautlegu gerir sig eða aðra í fjölskyldunni að algjöru fífli. 06.00 The Replacements 08.00 Where the Money Is 10.00 Possession 12.00 Two Against Time 14.00 The Replacements 16.00 Where the Money Is 18.00 Possession 20.00 Two Against Time 22.00 Martin Lawrence Live: Runtelda 00.00 Onegin 02.00 Jay and Silent Bob Strike Bac 04.00 Martin Lawrence Live: Runtelda OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg- unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs- sonar. 21.00 Konsert með Mood. Hljóðritað á Blúshátíð á Hótel Borg 2004. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúk- linga með Bent. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. Vöðvi sálarinnar Rás 1  22.15 Mannsröddin og möguleikar hennar er til umfjöllunar Sigurðar Skúlasonar í kvöld. Hlust- endur fá að kynnast aðferðum bresku leikkonunnar og raddkenn- arans Nadine George. Hún heldur námskeið í öndun, slökun og radd- beitingu. Námskeiðin eru nokkurs konar ferðalag um hljóðheima mannslíkamans. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra (e) 21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 Headliners (Red Hot Chilli Peppers) Tónlist- arþáttur sem gerir manni kleift að kynnast sínum uppáhaldshljómsveitum á persónulegri nótum. Hljómsveitirnar koma fram í sjónvarpssal.(e) 23.40 Sjáðu (e) 24.00 Meiri músík Popp Tíví 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Malcolm hefur elst með Skjánum og í haust verður 6. þáttaröð- in um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. Bráðskemmtilegir gam- anþættir fyrir alla fjöl- skylduna. 20.30 Everybody loves Raymond Margverðlaunuð gamanþáttaröð um hinn nánast óþolandi íþrótta- pistlahöfund Ray Romano. 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffern- an varð fyrir því óláni að Arthur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. Karl- inn er bæði ær og þver, en leynir óneitanlega á sér og er í versta falli stór- skemmtilegur. 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. Hinn flírulegi Jack er aldr- ei langt undan og oftast í fylgd með hinni síkenndu Karen. 22.00 CSI: Miami Skógar- eldur í Everglades verður til þess að lík veiðimanns finnst. Alexx og Delko fara á vettvang en skógareld- urinn hindrar að þau kom- ist til baka og verða þau að eyða nóttinni undir segl- dúk. 22.45 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model - lokaþáttur (e) 00.15 The L Word (e) 01.00 The Mask Teikni- mynd um ævintýri Stanley Ipkiss og ósýnilegu grím- unnar. 02.35 Óstöðvandi tónlist Danskt jóladagatal á Stöð 2 JÓLADAGATAL Stöðvar 2 er danskt að uppruna og heitir Jesús og Jósefína. Jósefína er 12 ára gömul og þolir ekki jólin vegna þess að hún á afmæli á að- fangadag. En svo heppilega vill til að hún finnur tíma- vél sem flytur hana aftur til biblíutímans. Þar hittir hún hinn 12 ára gamla Jesús og lendir með honum í ýmsum ævintýrum, á hinum ýmsu tímum í mannkynssögunni og kynnist um leið boðskap Biblíunnar og jólanna. Svo virðist sem að Danir hafi hér enn einu sinni fund- ið upp réttu formúluna því þetta dagatal verður sýnt um alla Evrópu nú fyrir jólin; í Þýskalandi, Ítalíu, Hol- landi, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Slóveníu og á Íslandi. Reiknast framleiðendum því til að annað hvert evr- ópskt barn muni því fylgjast með ævintýrum af Jesús og Jósefínu. Jósefína, Jesús og Óskar vinur þeirra. Jesús og Jósefína er kl. 19.35 á Stöð 2. www.jesusogjosefine.tv2.dk Evrópsk börn horfa á Jesús og Jósefínu EIGI veit ég hvort þau eru heila 80 daga að bruna hring- inn í kringum jörðina en þau eru fljót og skemmtunin er næstum því eins mikil og þeg- ar þeir félagar Phileas Fogg og Passepartout svifu í kring- um jörðina á loftbelgnum árið 1872. Kapphlaupið mikla (Amaz- ing Race) – sýndir á Stöð 2 á þriðjudögum – eru best heppnaðir allra raunveru- leikaþátta. Þeir eru vönd- uðustu, manneskjulegustu, fróðlegustu, saklausustu og það sem kannski mest er um vert einföld raunveru- leikaþættirnir. Einfaldir vegna þess að hér er á ferð gamli góði ratleikurinn, sem við höfum öll leikið sem börn, færður yfir á fullorðinsplan, þar sem leikvöllurinn er ekki hverfið heldur öll jörðin. Það er mesta furða að þætt- irnir skuli koma úr smiðju Jerry Bruckheimers, helsta iðnjöfurs Hollywood-borgar, sem dælir út á færibandi inn- antómum og yfirmáta ýktum harðhausamyndum. Hefði maður satt að segja frekar búist við að hann myndi gera einhverja úrkynjaða blöndu af Fear Factor, Extreme Makeover, America’s Next Top Model og Bachelor þar sem tíu ungar stúlkur byrja á að borða einhvern óþverra sem afmyndar þær í framan, fara svo í lýtaaðgerð og keppa svo um það hver þeirra er besta fyrirsætan og fær tækifæri til þess að næla í ríka piparsveininn. Nei, Kapphlaupið mikla er sárasaklaust kapphlaup þar sem reynir á skipulagsgáfu keppenda, þolinmæði, sam- vinnu, aðhaldssemi og aðlög- unarhæfni þeirra að ólíkum háttum og siðum. Allt mjög hollir og sammannlegir kost- ir. Í kaupbæti er svo heilmikið mannlífs- og landafræðilexía enda koma sögufrægir staðir og -mannvirki ríkulega við sögu. Verður því fróðlegt að sjá hvernig Ísland kemur út í þáttunum. Ekki myndi maður leyfa 4 ára gömlum syni að horfa á neinn annan raunveru- leikaþátt með sér. „Ameisíng leis“ kallar sá stutti venjulega uppyfir sig þegar hann heyrir upphafsstef þáttarins, kemur askvaðandi, biður pabba um að lesa allan textann og svo horfa þeir feðgar á, spenntir, enda eru kapphlaup alltaf spennandi, sama hvaða aldri maður er á. Kapphlaupið mikla. Kapphlaup um jörðina á 80 dögum Ljósvakinn Skarphéðinn Guðmundsson STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.