Morgunblaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.12.2004, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 61 Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. KRINGLAN kl. 10.10. B.i. 16 ára. Stanglega bönnuð innan 16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.20. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.40, 8 og 10.20. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.40 8 OG 10.20. SETH GREEN MATTHEW LILLARD DAX SHEPARD Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. Fór beint á toppinn í USA M.M.J. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is RENEE ZELLWEGER HUGH GRANT COLIN FIRTH Sama Bridget. Glæný dagbók. H.J. Mbl.  Stanglega bönnuð innan 16 ára Frá spennumyndaleikstjóranum, Renny Harlin kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. l i tj , li i i t lli t t t. Kvikmyndir.is  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10 HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY Sagan af Öskubusku í nýjum búningi ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10 Kvikmyndir.is H.J.Mbl.  ÁLFABAKKI kl. 3.45 og 6.15. Ísl tal. H.L.Mbl.  KRINGLAN Sýnd kl. 6. AKUREYRI kl. 8 og 10. AKUREYRI kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6. KRINGLAN kl. 8. Enskt tal. L.627 ÁLFABAKKI kl. 4, 6, 8 og 10.10. S.V. Mbl.  SPURNINGAKEPPNI Samfés, Viskunni, lauk í fyrrakvöld með sigri félagsmiðstöðvarinnar Nag- yn eftir að hafa lagt Igló í Kópavogi í harðri úr- slitaviðureign. Keppnin var haldin í annað sinn og fór fram í Útvarpi Samfés á Rás 2. Alls tóku þátt 26 félagsmiðstöðvar víðs vegar af landinu en í hverri keppni mættust tvö þriggja manna lið og reyndu með sér í hraðaspurningum, bjölluspurn- ingum, staðreyndavillum, hljóðdæmum og fleira. Lið Nagyn var skipað Sigurbjörgu Ölmu Ing- ólfsdóttur liðsstjóra, Maríu Björk Baldursdóttur, Steini Halldórssyni og Erni Arnarssyni. Að sögn Sigurbjargar hefur liðið verið saman í eitt ár en þau tóku þátt á sínum tíma í spurn- ingakeppni grunnskólanna, Nema hvað? „Ég hef séð um að boða á æfingar, semja spurn- ingar og spyrja liðið út úr,“ segir Sigurbjörg. „Reyndar tókum við bara eina æfingu fyrir þessa tilteknu keppni. Liðið var þá orðið dálítið stressað fyrir úrslitaleikinn þannig að ég tók þau í smá slökunaræfingu sem ég lærði í söngskóla sem ég sótti einu sinni.“ Sigurbjörg segir fjórmenningana mikla vini og því léttur bragur yfir æfingum. Hún og María eru nemendur í níunda bekk í Húsaskóla en strák- arnir í tíunda bekk. Sigurbjörg segir nóg að gera á næstunni; hún er í ræðuliði skólans auk þess sem hún og María eru að fara að keppa í Skrekk. Þá hyggst liðið brátt hefja æfingar fyrir Nema hvað? Spyrill í keppninni var Úlfur Teitur Traustason og dómari Frosti Ólafsson en þeir sömdu spurn- ingar í sameiningu. Ein æfing fyrir keppni Morgunblaðið/Jim Smart Spurningalið félagsmiðstöðvarinnar Nagyn úr Grafarvogi (frá vinstri): Sigurbjörg Alma Ingólfs- dóttir liðsstjóri, María Björk Baldursdóttir, Steinn Halldórsson og Örn Arnarsson. Spurningakeppni | Nagyn sigraði í Viskunni Fyrsta opnaÍslands- meistaramótið í Popppunkti – Ís- lenska tónlistar- spilinu – verður haldið á efri hæð Grand rokks laugardaginn 11. desember kl. 16. Þetta er útsláttarkeppni og keppt í einstaklingsflokki – þ.e. menn eru einir „í liði“. Sigurvegarinn fær Popp- punktsspilið auk annarra verðlauna. Skráning er hafin í ppspil@hotmail- .com. Í emali skulu keppendur til- greina nafn, gsm-númer og netfang. Keppnin er öllum opin.    Íkvöld verður forsýnd í Há-skólabíói ný íslensk heimild- armynd sem heit- ir Íslenska sveitin. Myndin var gerð af blaða- mönnunum kunnu Kristni Hrafnssyni og Friðriki Guðmunds- syni og fjallar um störf íslenskra frið- argæsluliða í Kabúl með hliðsjón af hinni „órjúfanlegu sjálfsmynd Íslend- inga að vera friðsöm vopnlaus þjóð, fjarri heimsins vígaslóð,“ eins og seg- ir í kynningu. Höfundar velta vöngum yfir því í myndinni hvort breyting hafi orðið þar á og nota „ögrandi“ myndefni sem aldrei hefur sést áður, tekið af íslenskum friðargæsluliðum við störf erlendis. Myndin verður tekin til almennra sýninga á morgun, föstudag.    Ítalska „barnastjarnan“ Robertinoer sem kunnugt er staddur hér á landi. Hélt hann tónleika í Austurbæ í gærkvöldi en einnig hefur hann verið duglegur við að árita plötur sínar. Vinsældir hans komu líka ber- sýnilega í ljós í gærdag þegar hann var að árita plötur í Hag- kaupum. Áritunin hafði verið lítið sem ekkert auglýst en samt mynd- aðist fljótt löng biðröð æstra aðdá- enda ítalska söngvarans sem tryggðu sér eintak af áritaðri plötu. Fylgir sögunni að áberandi fleiri hafi verið í röðinni af öðru kyninu en hinu og það á besta aldri. Robertino heldur áfram að árita plötur sínar í dag, verður í Hagkaup Skeifunni frá kl. 16 og Bókabúð Máls og menningar kl. 17.30. Þess má geta að Zonet útgáfan hefur gefið út plötuna Romantica sem inniheldur fleiri perlur með Ro- bertino en platan Það allra besta hef- ur selst í yfir 10 þúsund eintökum hér og fór danska útgáfan af plötunni – Den allre størst hits – beint í 9. sæti opinbera danska sölulistans. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.