Morgunblaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 19
* Bóksölulisti PE/BMM 1. – 7. des. 2004
3.
sæti
Skáldsögur*
** Bóksölulisti Félagsvísindastofnunar 30. nóv. – 6. des. 2004
4.
sæti
Skáldsögur
Báðir listar
Karítas án titils
„Geysilega vel heppnuð skáldsaga, raunsæ
og ljóðræn. Áhrifarík, mikil og þétt.“
Jón Yngvi Jóhannsson, Rúv.
„Vel skrifuð saga ... um konu sem býr í
holdgerðum heimi togstreitunnar. Og hún er
mögnuð.“
Melkorka Óskarsdóttir, Frbl.
„Ógleymanlegar mannlýsingar ... átakanleg,
mögnuð, öflug.“
Sigríður Albertsdóttir, DV
Sakleysingjarnir
„Sagan er allt í senn sorgleg, fyndin, mannleg
og ævintýri líkust.“
Hlynur Páll Pálsson, Frbl.
„Sakleysingjarnir eru enn eitt stórvirki Ólafs
Jóhanns.“
Skafti Þ. Halldórsson, Mbl.
„Frábær bók, skemmtileg ... tvímælalaust besta
bók Ólafs Jóhanns.“
Gísli Marteinn Baldursson, Rúv.
Kleifarvatn
„Besta bók Arnaldar.“
Illugi Jökulsson, DV
„Arnaldur er í toppformi.“
Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið
„Vönduð og magnþrungin glæpasaga.“
Melkorka Óskarsdóttir, Frbl.
Öðruvísi fjölskylda
„Yndislegar „öðruvísi“ bækur ... vel skrifaðar.
Þær eru fyndnar, sorglegar, hjartnæmar.“
Hrund Ólafsdóttir, Mbl.
„Enn einu sinni hefur Guðrúnu tekist að heilla
lesendur upp úr skónum.“
Elísabet Brekkan, DV
„Frásögnin er bæði þétt og lifandi og
skemmtileg ... mættum við fá meira að heyra.“
Kristín Viðarsdóttir, bokmenntir.is
Fíasól
„Íslensk Lína.“
Hrund Ólafsdóttir, Mbl.
Ný frábær bók eftir
verðlaunahöfundinn
Kristínu Helgu
Gunnarsdóttur.
2.
sæti
Börn og
unglingar**
1. prentun
uppseld
2. prentun
uppseld
1. prentun
uppseld
2. prentun
komin í
verslanir
1. prentun
uppseld
2. prentun
komin í
verslanir
1. prentun
uppseld
2. prentun
komin í
verslanir
1. prentun
uppseld
2. prentun
komin í
verslanir
2. prentun
væntanleg
1. prentun
á þrotum
emstu röð!
Tilnefndur til
IMPAC
verðlaunanna
2005
10.000 eintök seld
1.
sæti
Báðir listar
1.
sæti
Börn og unglingar
Báðir listar
1.
sæti
Ævisögur og
endurminningar*
Báðir listar
Ólöf eskimói
Í þrjátíu ár þóttist hún vera
eskimói ... og komst upp með
það!
„Bókin er stórfróðleg og þörf
viðbót við sögu okkar
vestanhafs.“
Páll Baldvin Baldvinsson, DV
„Lifandi og athyglisverð ... saga
konu sem var einn mesti
blekkingarmeistari
Bandaríkjanna á sinni tíð.“
Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl.
Arabíukonur
„Aðdáunarvert framtak í þá átt að
reyna að stemma stigu við fordómum
og arabahatri.“
Sigríður Albertsdóttir, DV
„Prýðilega góð bók, bæði skemmtileg
og fræðandi.“
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, Mbl.
5.
sæti
Ævisögur og
endurminningar**
3. prentun
komin í
verslanir