Morgunblaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 62
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ ATHUGA HVORT TENNURNAR SÉU ENNÞÁ BEITTAR ÁÁÁ!!! HNÉÐ Á MÉR! SJÁUMST EFTIR HÁLFT ÁR ÞEGAR ÉG FER Í NÆSTU SKOÐUN EF ÞÚ VILT HANN ÞÁ NÆRÐU Í HANN TOMMI ÞÚ ER MJÖG ÓRÉTTLÁTUR HVAÐ ER AÐ STRÁKSI, ERTU HRÆDDUR?! ÉG... ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ EIGA HANSKANN TOMMI, LÁTTU HANN HAFA HANSKANN! ÉG SKAL SLÁST VIÐ YKKUR BÆÐI! KOMIÐ BARA! HVERNIG GERÐIST ÞETTA? AULI! JÁ... ER ÞAÐ?!! ÞAÐ SEM FER MEST Í TAUGARNAR Á MÉR ER ÞAÐ AÐ MÉR Á EFTIR AÐ DETTA EITTHVAÐ MIKLU SNIÐUGRA Í HUG SEINNA Í KVÖLD Risaeðlugrín VETURINN ER KOMINN © DARGAUD NÚ ÞEGAR HVERNIG SÉRÐU ÞAÐ? ÞAÐ ER NÝFALLIN SNJÓR, AUÐVITA! HVAR SÉRÐU ALLAN ÞENNANN SNJÓ REYNDAR EKKI MIKIÐ BARA EITT SNJÓKORN! HA? BARA EITT SNJÓKORN, EN ÓTRÚLEGT JÁ, EN EKKI HVAÐA SNJÓKORN SEM ER ÞETTA ER MEÐ ÓLÍKINDUM. BARA EITT STÓRT SNJÓKORN. ALDREI HEF ÉG SÉÐ ÞAÐ?? ÞETTA ER EKKI SVO SKRÍTIÐ. ÍMYNDAÐU ÞÉR AÐ ÖLL SNJÓKORNIN HAFA ÁKVEÐIÐ AÐ FALLA ÖLL Á SAMA TÍMA Á SAMA STAÐ ... ... OG ÞANNIG SAMEINAST Í EINU RISASTÓRU SNJÓKORNI JÁ, ÞÚ SEGIR NOKKUÐ ...EF MAÐUR SKOÐAR ÞETTA SVONA VÆRI ÞETTA MÖGULEIKI. EN HVAR DATT ÞETTA SNJÓKORN ÞARNA! HÍ, HÍ, HÍ HONUM DÍNÓ VERÐUR EKKI HEITT NÆSTU VIKURNAR Dagbók Í dag er laugardagur 11. desember, 346. dagur ársins 2004 Þær komu Víkverjaharla lítið á óvart niðurstöður sam- anburðarkönnunar Morgunblaðsins á verði á leikföngum á Íslandi og í Banda- ríkjunum. Samt voru niðurstöðurnar slá- andi, vegna þess ein- faldlega að þessi verð- munur er hreint lygilega hár. Hvernig má vera að það borgi sig frekar fyrir Ís- lending að kaupa sér flugfar yfir í aðra heimsálfu og hót- elgistingu til að gera stóru jólainn- kaupin en að skreppa í næstu versl- unarmiðstöð í Reykjavík og kaupa sömu vörur? Þetta hafa neytendur samt alltaf vitað og láta því sem vind um eyru þjóta yfirlýsingar um að vöruverð hér sé orðið sambærilegt því sem gerist í „nágrannalöndunum“. Vík- verja rekur ekki minni til að hafa séð eina verðkönnun sem sýnt hefur fram á að vöruverð sé lægra hér en annars staðar; sannarlega ekki á matvörum og ekki heldur á öðrum vörum sem skilgreina mætti sem nauðsynjavörur, eins og t.d. barna- leikföng. Einu vörurnar semvirðast vera á sam- bærilegu verði hér og annars staðar eru mun- aðarvörur; merkjavör- ur á borð við Rolex-úr og Boss-jakkaföt, en sagan segir að erlendir ferðamenn séu farnir að nota tækifærið og kaupa slíkan lúxusvarn- ing hér á landi. Gott mál að þessar vörur skuli vera á svona „hag- stæðu“ verði, en það gagnast íslensku með- al- og lágtekjufólki lítið. x x x Neytendur vita best hversu þungpyngjan þeirra er. Þess vegna er ennþá fullbókað í millilandaflug fyrir jólavertíðina af Íslendingum sem komist hafa að því af eigin raun – og með hjálp hinna nauðsynlegu verð- kannana – að hagkvæmara er fyrir þá að gera stórinnkaup erlendis. Ein sönnun þess eru t.a.m. hinar eft- irsóttu árlegu verslunarferðir til St. John’s á Nýfundnalandi. Heilu breið- þoturnar snúa þaðan til baka drekk- hlaðnar af leikföngum og öðrum vörum, jafnvel matvörum, sem klár- lega voru á mun hagstæðara verði en á Íslandi. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Iðnó | Nýr íslenskur jólasöngleikur, „Jólin syngja“, verður frumsýndur ann- að kvöld kl. 20, en hann skartar mörgum af vinsælustu jólalögum Íslendinga. Sagan fjallar um Jóa, graman og óvinsælan íslenskan jólasvein sem nær ekki til krakkanna með sínum gömlu brellum, og krakkarnir eru ýmist leiðir á eða hræddir við hann, en enginn kærir sig um að fá kartöflu í skóinn. Rauði jóla- sveinninn er líka orðinn miklu vinsælli en Jói. Leikstjóri sýningarinnar er Seth Sharpe, tónlistarstjóri er Rósa Guð- mundsdóttir og með aðalhlutverk fara Rut Reginalds og Evert Ingólfsson. Sýningar verða alls 15 í desember. Morgunblaðið/Árni Torfason Jólin syngja í Iðnó MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Stundið frið við alla menn og helgun, því að án hennar fær enginn Drottin litið. (Hebr. 12, 14.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.