Morgunblaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 57
Atvinnuauglýsingar
Vinnslustjóri
Vinnslustjóra vantar í rækjuverksmiðju á Suð-
ur-Grænlandi. Aðeins vanur maður kemur til
greina. Upplýsingar í síma 892 4161.
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
Blaðber vantar
í afleysingar
í Fossvogi
Ekki yngri en
18 ára
Upplýsingar
í síma 569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Atvinnuhúsnæði
Til sölu
á jarðhæð 3ja herb. skrifstofupláss, stórir
gluggar ásamt ca 100 fm lagerplássi, sem er
einangrað og pússað. Má gera að samfelldu
skrifstofplássi. Upphituð bílastæði.
Lögfræðingar og sparisjóður staðsettir í hús-
inu, sem er staðsett á Seltjarnarnesi.
Upplýsingar í s. 561 1590 og heima 561 6290.
Fundir/Mannfagnaður
Kópavogsbúar
Opinn bæjarmálafundur
með Gunnari I. Birgissyni
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbúum
í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10:00
og 12:00 í Hlíðasmára 19.
Opinn bæjarmálafundur er í dag, laugardaginn
11. desember. Gunnar I. Birgisson, alþingis-
maður og formaður bæjarráðs, fer yfir fjárhags-
áætlun Kópavogs fyrir árið 2005.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Árstígur 11, fastnr. 216-8248, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar
Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og sýslumaðurinn
á Seyðisfirði, miðvikudaginn 15. desember 2004 kl. 14:00.
Bláskógar 7, Egilsstöðum, fastnr. 217-5517, þingl. eig. Dagur Krist-
mundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15.
desember 2004 kl. 14:00.
Hafnarbyggð 21, fastnr. 217-1805, Vopnafirði, þingl. eig. Bjarni E.
Magnússon, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar,
RARIK, Rafmagnsveitur ríkisins og Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 15. desember 2004 kl. 14:00.
Hafnarbyggð 2a, Vopnafirði, fastnr. 217-1762, þingl. eig. Vopnin
kvödd ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Malarvinnslan hf.,
miðvikudaginn 15. desember 2004 kl. 14:00.
Hafnargata 38A, hluti 03-01-01 með öllum rekstrartækjum sem til-
heyra þeim rekstri, Seyðisfirði, þingl. eig. Trésmiðjan Töggur ehf.,
gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf., Byggðastofnun, sýslumað-
urinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn
15. desember 2004 kl. 14:00.
Ránargata 3, Seyðisfirði, fastnr. 216-8355, þingl. eig. Ethelwyn Word-
en, gerðarbeiðandi JG Bílar ehf., miðvikudaginn 15. desember 2004
kl. 14:00.
Sandbrekka Hjaltastaðahreppi 1/56 hluti gerðarþola, þingl. eig. Ómar
Arinbjörn Sigfússon, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga,
miðvikudaginn 15. desember 2004 kl. 14:00.
Smiðjusel 5, hl. 0102, Fellahreppur, m. öllum rekstrartækjum sem
tilheyra, þingl. eig. Bílaboginn ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun,
miðvikudaginn 15. desember 2004 kl. 14:00.
Teigasel 2, ásamt rekstartækum sem tilheyra rekstrinum, Norður-
Héraði, þingl. eig. Tindafell ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun,
Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku-
daginn 15. desember 2004 kl. 14:00.
Vallholt 8, fastnr. 217-2079, Vopnafirði, þingl. eig. Karl Sveinsson,
gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 15.
desember 2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
10. desember 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Dvergholt 11, 0101, (207-4440), Hafnarfirði, þingl. eig. Einar Örn
Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku-
daginn 15. desember 2004 kl. 10:00.
Dvergholt 11, 0201, (223-0063), Hafnarfirði, þingl. eig. Einar Örn
Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku-
daginn 15. desember 2004 kl. 10:15.
Eyrarholt 22, 0101, ehl. gþ. (207-4562), Hafnarfirði, þingl. eig. Björn
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðviku-
daginn 15. desember 2004 kl. 10:30.
Hrísmóar 2a, 0302, (207-0133), Garðabæ, þingl. eig. Vilborg Elín
Torfadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Banka-
stræti 7 og Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, miðviku-
daginn 15. desember 2004 kl. 11:00.
Krókahraun 4, 0102, (207-7149), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Hall-
dór Sigurjónsson og Vilborg Auðunsdóttir, gerðarbeiðendur
Greiðslu-
miðlun hf., Orkuveita Reykjavíkur og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
miðvikudaginn 15. desember 2004 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
10. desember 2004.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða
til sýnis þriðjudaginn 14. desember 2004 kl. 13—16
í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
2 stk. Isuzu Trooper
(1 m/bilaða vél) 4x4 dísel 2000
1 stk. Isuzu Rodeo 4x4 bensín 1995
1 stk. Opel Omeca fólksbifreið 4x2 bensín 2000
2 stk. Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 1998-00
1 stk. Subaru E-12 sendibifreið 4x4 bensín 1991
3 stk. Mitsubishi Space Wagon
(1 m/bilaða vél) 4x4 bensín 1998-00
1 stk. Ford Ranger m/pallhúsi 4x4 bensín 1996
1 stk. Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 1999
1 stk. Isuzu DLX Crew Cab
(biluð vél) 4x4 dísel 1999
1 stk. Kia Sportage 4x4 bensín 1997
1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 dísel 1997
1 stk. Volkswagen Transporter
Double Cab 4x4 dísel 2000
1 stk. Nissan Terrano II 4x4 dísel 2000
1 stk. Nissan Vanette
sendibifreið 4x2 bensín 1991
1 stk. Ski-Doo Citation vélsleði
(ógangfær) belti bensín 1981
1 stk. fjölplógur á jeppa
Jongerius J-210 1993
1 stk. pallhús af Mazda B-2500 2001
Til sýnis hjá Héraðsskógum, Miðvangi 2-4,
Egilsstöðum:
1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 2000
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Miðhúsavegi 1, Akureyri:
1 stk. kastplógur á þjónustubíl Vírnet MK-230 2000
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Hringhellu 4, Hafnarfirði:
1 stk. kastplógur á þjónustubíl Vírent MK-230 1999
1 stk. snjótönn á veghefil Pay & Brick FG-10 1979
Til sýnis hjá Rarik, Breiðdalsvík:
1 stk. Ski-Doo Skandic II 503 snjósleði belti bensín 1986
Til sýnis hjá Rarik, Vopnafirði:
1 stk. Ski-Doo Skandic 377 snjósleði belti bensín 1983
Til sýnis hjá Rarik, Neskaupstað:
1 stk. Ski-Doo Nordic snjósleði belti bensín 1982
Til sýnis hjá Rarik, Eskifirði:
1 stk. Ski-Doo Skandic II 377R belti bensín 1994
Til sýnis hjá Rarik, Djúpavogi:
1 stk. Ski-Doo Skandic 377 snjósleði belti bensín 1986
Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á
vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is .
(Ath! Inngangur í port frá Steintúni).
Uppboð
Uppboð
Uppboð til slita á sameign skv. 2. mgr.
8. gr. laga nr. 90/1991.
Byrjun uppboðs til slita á sameign á neðangreindri eign verður
háð á skrifstofu sýslumanns miðvikudaginn 15. desember
2004 kl. 10:00
Selholt 790, ehl. 0101, Mosfellsbæ, þinglýstir eigendur Monique van
Oosten og Hlynur Möller, gerðarbeiðandi Monique van Oosten.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
10. desember 2004.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hl. Borgarbrautar 21a, Borgarnesi, þingl. eig. Ingólfur Hauksson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður fimmtudaginn 16. desember 2004
kl. 10:00.
Borarvík 19, Borgarnesi, þingl. eig. Theódóra Þorsteinsdóttir og
Olgeir Helgi Ragnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu-
daginn 16. desember 2004 kl. 10:00.
Frístundahús ásamt tilheyrandi lóðarréttindum í Birkirjóðri 4, Húsa-
felli, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Heiðrún Valborg Sigfúsdóttir,
gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtudaginn 16. desember 2004
kl. 10:00.
Grímsstaðir í Borgarbyggð, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 16. desember
2004 kl. 10:00.
Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 16. desember
2004 kl. 10:00.
Hótel Glymur, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Hvalfjörður
hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Hvalfjarðarstrandarhreppur
og sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 16. desember 2004
kl. 10:00.
Höfn 2, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ásta Margrét Ey Arnardóttir,
gerðarbeiðandi Sigurður Jónasson, fimmtudaginn 16. desember
2004 kl. 10:00.
Kringlumelur, Skilmannahreppi, þingl. eig. Margrét Ingimundardóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 16. desember
2004 kl. 10:00.
Þórunnargata 9, Borgarnesi, þingl. eig. Sigurður Einar Stefánsson
og Ágústa Hrönn Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í
Borgarnesi, fimmtudaginn 16. desember 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
10. desember 2004.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Fífurimi 8, 0102, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Þórir Sigurjón Þrastar-
son, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn
15. desember 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
10. desember 2004.
Félagslíf
30.12.-2.1. Áramót í Básum.
V. frá Reykjavík 13.300/14.800,
frá Hvolsvelli 10.700/12.800.
Fararstjórar Bergþóra Bergsd-
óttir og Reynir Þór Sigurðsson.
www.utivist.is
ATVINNA
mbl.isAðventuhátíð barnanna í dagfrá kl. 14.00-16.00. Curtis Silcox
predikar á samkomu í kvöld kl.
20.30. www.krossinn.is