24 stundir - 27.11.2007, Síða 16
SKRÁÐU
ÞIG NÚNA
Þú færð nánari upplýsingar um
Vildarpunkta Glitnis á www.glitnir.is
WWW.GLITNIR.IS
16 ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 24stundir
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur
ingibjörg@24stundir.is
Sigurður Jónsson, framkvæmda-
stjóri Samtaka verslunar og þjón-
ustu, segir samtökin ekki hafa
sent frá sér ályktun um sið-
ferði í viðskiptum, til dæm-
is vegna barnaþrælkunar.
„Við fylgjumst hins veg-
ar vel með umræðu
systursamtaka okkar
í Noregi um þessi
mál. Hér hefur hver
og einn markað
sína stefnu og ég
veit að einstakir
aðilar eru mjög
áhugasamir um
þetta.“
Hagkaup, sem
láta framleiða fatnað
í Asíu og Evrópu,
eiga ekki viðskipti við
fyrirtæki sem láta börn
vinna fyrir sig, að því er
Sigríður Gröndal inn-
kaupastjóri segir. Fullyrt var í
heimildarmynd í sænska ríkis-
sjónvarpinu á sunnudagskvöld að
sænska verslanakeðjan Hennes &
Mauritz notaði bómull sem börn í
Úsbekistan tína til fataframleiðslu.
„Stefna okkar er mjög skýr. Við
kaupum ekki af aðilum sem eru
með börn í vinnu. Eftirlitið með
því er mjög strangt þar sem við lát-
um framleiða okkar fatnað. Við er-
um hins vegar með mikið af dönsk-
um vörumerkjum og við vitum
ekki hvað er í þeim fötum,“ segir
Sigríður.
Á fréttavef sænska blaðsins Ex-
pressen er það haft eftir blaðafull-
trúa Hennes & Mauritz að það séu
ekki nýjar fréttir að börn séu notuð
við vefnaðarframleiðslu. Hins vegar
sætti fyrirtækið sig ekki við barna-
þrælkun hjá sínum birgjum. ,,Við
reynum að hafa áhrif á aðra fram-
leiðendur vegna þessa og höfum
gert lengi ásamt öðrum fyrirtækj-
um,“ segir blaðafulltrúinn.
Á heimasíðu samtakanna
Environmental Justice Foundation
segir að á hverju hausti sé skólum í
Úsbekistan lokað og nemendur
sendir ásamt kennurum sínum út á
bómullarakrana í nokkrar vikur til
að tína bómull fyrir litla eða enga
þóknun. Um er að ræða tugi þús-
unda nemenda, allt niður í sjö ára.
Kennarar eru sagðir fylgjast með
því að börnin tíni ákveðið magn á
hverjum degi og geri þau það ekki
er þeim refsað og sagt að það komi
niður á einkunnum þeirra. Neiti
börnin eru þeim hótað brottrekstri
úr skóla. Mestur hluti uppskerunn-
ar er seldur til vefnaðarframleið-
enda í Evrópu.
Í heimildarþætti sænska sjón-
varpsins var þess jafnframt getið að
Borås Wäfveri, sem framleiðir fatn-
að fyrir margar sænskar verslanir,
notaði bómull frá Úsbekistan.
Í kjölfar frétta um að börn fram-
leiddu föt fyrir GAP fyrirtækið
sögðu talsmenn norskra fyrirtækja
að ekki væri hægt að fylgjast með
öllu.
Í Hagkaupum Strangt eftirlit er
með framleiðslu eigin vöru-
merkja verslunarinnar.
Hagkaup með
strangt eftirlit
Bómull sem börn tína í fötum frá Hennes & Mauritz Inn-
kaupastjóri Hagkaupa segir ekki keypt af aðilum með börn í vinnu
➤ Á heimasíðu samtakannaEnvironmental Justice
Foundation segir að Úsbek-
istan selji yfir 800 þúsund
tonn af bómull á ári.
➤ Í stað þess að nota vélar viðtínsluna eru börn látin tína
bómullina.
BÓMULL
MARKAÐURINN Í GÆR
! ""#
!"#$ !
%%!!"$
##%
#!!% !
%"$"
%%
! %
$ "%!$
"!$!%
%
"%$
$%#
%$
%%##!
"#!%#%
!%!
! "
#
&%
&%
%&#
&#
%&%
"&#
&!
! !&
"#&
&%
&!
!#&$
&%
&
$!&
!&
&!
&
&%
!&
"&
&!$
" &
&"
#&
%&!
&$
%&
"#&
#&
!&
"#&
&
&"%
!$&%
&%"
&"
! %&
!!&
&
&
&
!#&
"&#
&
%#&
"&
&
'()
!
!
##
!
$
%
#
"
%
$
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
! #
#
#
$#
#
#
#
+
, -.
/
), -.
01-.
'2, -.
,
-.
.03
.45 67 , -.
8
-.
2
5 -.
3 /9'(9. -.
:3-.
;-.
"-.
+.7-.
+ 7< 3<='
0
/
', -.
'> :/
67 7, -.
?-.
@A-(-.
<BC@
: 3) -.
D ) -.
!
E :+3 3E
/, -.
3( -.
● Mest viðskipti í Kauphöll OMX
í gær voru með bréf Kaupþings,
fyrir um 2,6 milljarða króna.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Føroya banka, eða 4,50%. Bréf
Icelandair Group hækkuðu um
3,46% og bréf Eimskipafélagsins
um 2,79%.
● Mesta lækkunin var á bréfum
365, eða 1,63%. Bréf FL Group
lækkuðu um 0,95%.
● Úrvalsvísitalan hækkaði um
1,22% í gær og stóð í 6.834 stig-
um í lok dags.
● Íslenska krónan styrktist um
0,37% í gær.
● Samnorræna OMX40-
vísitalan hækkaði um 0,73% í
gær. Breska FTSE-vísitalan lækk-
aði um 1,3% og þýska DAX-
vísitalan um 0,6%.
Dúndur tilboð á daglinsum!
Hagkaupshúsinu, Skeifunni • 2. hæð Kringlunnar • Spönginni, Grafarvogi
(algengt verð 15.000,-)
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Stefna okkar er mjög skýr. Við kaup-
um ekki af aðilum sem eru með börn í
vinnu. Eftirlitið með því er mjög strangt þar
sem við látum framleiða okkar fatnað.
Iceland Express mun fjölga ferð-
um í áætlunarflugi sínu milli
Íslands og London um
tvær á viku frá 26. febr-
úar næstkomandi. Fé-
lagið flýgur þá ellefu
sinnum í viku á
milli London og
Keflavíkur.
Í tilkynningu
frá Iceland Ex-
press er haft
eftir Matthíasi
Imsland for-
stjóra að stöð-
ug fjölgun
fólks sem fer
til London í
viðskiptaer-
indum spili þar
inn í. „Nú geta
farþegar farið
fram og til baka
samdægurs með Ice-
land Express sem eykur
sveigjanleika fólks í við-
skiptaerindum til mikilla
muna,“ segir Matthías.
Fjölga ferðum til London
Swopper
vinnustóllinn
• Bylting fyrir bakið
• Styrkir magavöðvana
• Frelsi í hreyfingum
• Ánægja við leik og störf
• Fæst í ýmsum litum
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25