24 stundir - 27.11.2007, Side 60

24 stundir - 27.11.2007, Side 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 24stundir Íbúfen® – Bólgueyðandi og verkjastillandi Höfuð, herðar… Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen er notað við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Einnig eftir minniháttar aðgerðir, t.d. tanndrátt. Varúðarreglur: Fólk sem hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni eða öðrum skyldum lyfjum (NSAID), með skerta lifrarstarfsemi eða alvarlegan hjarta- og nýrnasjúkdóm ætti ekki að nota lyfið. Fólk sem hefur fengið astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja ætti ekki að nota lyfið. Nota skal lyfið með varúð hjá fólki með tilhneigingu til magasárs eða sögu um slík sár. Lyfið er ekki ætlað barnshafandi konum. Aukaverkanir: Íbúfen getur valdið aukaverkunum eins og t.d. meltingaróþægindum, niðurgangi, ógleði, útbrotum, þreytu og höfuðverk. Skammtastærðir: Fullorðnir: Venjulegir skammtar eru 600-2000 mg á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Ekki mælt með stærri skammti en 2400 mg. Börn: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum <30 kg skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Júlí 2004. DAGSKRÁ Hvað veistu um Mickey Rourke?1. Hvert er rétt nafn hans?2. Í hvaða íþrótt var hann um tíma atvinnumaður? 3. Hver var mótleikari hans í Harley Davidson and the Marlboro Man? Svör 1.Philip Andre Rourke jr. 2.Hnefaleikar 3.Don Johnson RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú þarft nýtt áhugamál. Það tekur góðan tíma en þú þarft á þessu að halda.  Naut(20. apríl - 20. maí) Samgöngur eru ekki þín sterkasta hlið og þú ættir að hlusta á þinn innri mann.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Skap þitt er mjög breytilegt í dag vegna að- stæðna í vinnu. Ekki láta það bitna á sam- starfsfólkinu.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert sterkari en þú hefur nokkurn tímann verið og getur því tekist á við þessar áskor- anir.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Fólk í kringum þig er að þræta út af engu en þú vilt ekki taka þátt í því. Haltu þínu striki.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Ekki einblína bara á þín eigin vandamál því aðrir þurfa á þér að halda. Hjálpaðu þeim sem urðu verst úti.  Vog(23. september - 23. október) Til að lifa daginn af þarftu fyrst og fremst að vera sveigjanleg/ur. Reyndu aðra aðferð en venjulega og sjáðu hvort það virkar.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ert að skipuleggja ferð sem þú ferð í á næstunni. Óvænt atvik hægir á þér en þú skalt muna eftir markmiði þínu.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Vinir þínir eru gjörólíkir þér en samt eigið þið svo vel saman. Njóttu þess að víkka sjón- deildarhringinn.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú ert rödd skynseminnar á stundum en það er ekki alltaf auðvelt. Segðu það sem þú hugsar.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú finnur fyrir einhvers konar krankleika en þetta er ekkert alvarlegt. Samt sem áður er í lagi að huga aðeins að heilsunni.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að tjá þig en finnur ekki réttu leiðina. Kannaðu hvort ljóð geta komið skilaboðum þínum til skila. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? RÚV sýndi síðastliðið laug- ardagskvöld sjónvarpsmynd um Barnaby lögregluforingja. Það er alltaf jafn gaman að sjá Barnaby glíma við morð í smáþorpi þar sem allir liggja undir grun. Síðan kemur alltaf það sama í ljós undir lokin: Manneskja sem virst hefur nokkurn veginn normal er í reynd snaróður morðingi. Það góða við þessa þætti er að í þeim er ekki bara eitt morð heldur tvö eða þrjú - sem þýðir margfalda skemmtun fyrir áhorfandann. Glæpaþættir og glæpasögur eiga að skemmta manni. Maður á að vera spenntur og um leið dálítið kátur þegar maður glímir við morð- gátu. Þess vegna á maður að þakka þeim sem veitir manni þá skemmtun. Við eigum ekki að vera svo snobbuð að við teljum sakamálaþætti og saka- málasögur ómerkilega af- þreyingu. Þetta segi ég af því ég hitti ágætan rithöf- und um daginn sem var í fýlu vegna glæpasagna- áhuga þjóðarinnar og hon- um virtist reyndar ekki heldur þykja mikið til sakamálaþátta koma. Furðulegt! hugsaði ég en sagði ekki neitt af því ég er svo kurteis kona. En ég vil sjá meira af Barnaby og öðrum ekta glæpaþáttum í sjónvarpi. Það er miklu meiri skemmtun í því en alvöruþrungnum drama- þáttum um tilvistarkreppu nútímamannsins. Kolbrún Bergþórsdóttir Er aðdáandi Barnabys lögreglu- fulltrúa. FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Okkar maður leysir vandann 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin 18.00 Geirharður bojng bojng 18.25 Nægtaborð Nigellu Bresk matreiðsluþáttaröð. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (Gil- more Girls VI) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut–fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 21.05 Söngvaskáld: Eivör Pálsdóttir Eivör Páls- dóttir flytur nokkur af lög- um sínum að viðstöddum áhorfendum í Sjónvarps- sal. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ríki í ríkinu (The State Within) Breskur spennumyndaflokkur. Flugvél springur í flugtaki í Washington og í fram- haldi af því lendir sendi- herra Breta í borginni í snúnum málum og virðist engum geta treyst. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Ben Daniels, Neil Pearson og Sharon Gless. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Glæpurinn (Forbry- delsen) (e) 0.20 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 Glæstar vonir 09.35 Á vængjum ást- arinnar (72:120) 10.20 Tölur (23:24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Hæfileikakeppni Ameríku 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons 19.50 Vinir 20.15 Kapphlaupið mikla (3:13) 21.05 NCIS Skelfing grípur um sig þegar NCIS teimið kemst að því að eftirlýstur hryðjuverkamaður hefur komist yfir stórhættulegt efnavopn. (13:24) 21.50 Kompás 22.25 60 mínútur 23.10 Fangelsisflótti Michael gerir örvæntinga- fulla tilraun til þess að ná sambandi við fólk utan fangelsismúranna. (3:22) 23.55 The Closer Aðal- hlutverk: Kyra Sedgwick. (1:15) 00.40 Lukkupotturinn Bresk gamanmynd. Aðal- hlutverk: James Nesbitt, Pearce Quigley. 02.10 Miðillinn (11:22) 02.55 Tölur (23:24) 03.40 NCIS (13:24) 04.25 Kapphlaupið mikla (3:13) 05.10 The Simpsons 05.35 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 14.15 Liverpool – Besiktas Útsending frá leik í Meist- aradeild Evrópu sem fór fram 5. nóvember sl. 15.55 Íslenska landsliðið 16.45 Meistaradeild Evr- ópu – Fréttaþáttur 17.15 CSKA Moskva – PSV Bein útsending frá leik í riðlakeppni Meist- aradeildar Evrópu. 19.20 Meistardeild Evrópu Hitað upp fyrir leiki kvöldsins. 19.30 Lyon – Barcelona ) Bein útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sýn Extra: Sevilla – Ars- enal. Sýn Extra 2: Man. Utd – Sporting 21.40 Meistaramörk 22.20 Sevilla – Arsenal Út- sending frá leik sem fór fram fyrr í kvöld. 0.10 Man. Utd. – Sporting Útsending frá leik í Meist- aradeild Evrópu sem fór fram fyrr í kvöld. 02.00 Meistaramörk 06.15 I Heart Bönnuð börnum. 08.00 New York Stories 10.00 Í takt við tímann 12.00 Indecent Proposal 14.00 New York Stories 16.00 Í takt við tímann 18.00 Indecent Proposal 20.00 I Heart Huckabees Bönnuð börnum. 22.00 Point Blank Strang- lega bönnuð börnum. 24.00 Straight Into Dark- ness Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Bodywork Strang- lega bönnuð börnum. 04.00 Point Blank Strang- lega bönnuð börnum. 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 World Cup of Pool 2007 (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? Íslenskur spurningaþáttur. Stjórn- andi Gunnar Hansson. (e) 20.00 According to Jim 20.30 Allt í drasli Umsjón hafa: Margrét Sigfúsdóttir og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 21.00 Innlit / útlit Umsjón hafa: Þórunn, Nadia og Arnar Gauti. 22.00 State of Mind 22.50 Krókaleiðir í Kína Fylgst er með feðgum á ferð um Kína. 23.40 C.S.I: New York (e) 0.40 Charmed (e) 01.40 C.S.I. 02.25 Vörutorg 03.25 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 George Lopez Show 17.30 Johnny Zero 18.15 Windfall 19.00 Hollyoaks 20.00 George Lopez Show 20.30 Johnny Zero 21.15 Windfall 22.00 Side Order of Life 22.45 Crossing Jordan 23.30 Janice Dickinson Modelling Agency 0.15 E–Ring 01.00 Kenny vs. Spenny 01.20 Ren & Stimpy 01.45 Tónlistarmyndbönd 08.00 Blandað efni 11.30 Við Krossinn 12.00 Morris Cerullo 13.00  Trú og tilvera 13.30 Way of the Master 14.00 Blandað efni 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Morris Cerullo 18.00 Benny Hinn 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00  Trú og tilvera 20.30 Við Krossinn 21.00 Way of the Master 21.30 T.D. Jakes 22.00 Morris Cerullo 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að norðan Um Norðlendinga og norð- lensk málefni. Endurtekið á klst. fresti. 21.00 Bæjarstjórnarfundur SÝN2 07.00 Enska 1. deildin (Coca–Cola Champions- hip) 14.40 Enska úrvalsdeildin Everton – Sunderland 16.20 Enska úrvalsdeildin Newcastle – Liverpool) 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Enska úrvalsdeildin Fulham – Blackburn 20.40 Enska úrvalsdeildin West Ham – Tottenham 22.20 Ensku mörkin 23.15 Enska úrvalsdeildin Bolton – Man. Utd.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.