24 stundir - 12.01.2008, Síða 1

24 stundir - 12.01.2008, Síða 1
„Við í Samfylkingunni verðum að geta sýnt fram á að það sé fullkomlega hægt að treysta okkur, að við stöndum við orð okkar og hlaupum ekki frá verkum sem við höfum tekið að okkur. Í mínum huga kemur ekki til mála að hlaupa frá þessu stjórnarsamstarfi. Alls ekki!“ segir Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra í viðtali. 24stundir/Golli „Mér líður vel í þessari ríkisstjórn“ 24stundirlaugardagur12. janúar 20088. tölublað 4. árgangur Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, Diddú, er í yfirheyrslu blaðsins og segir m.a. frá því að helstu von- brigði sín í lífinu séu að hafa ekki eignast fleiri börn, en hún á þrjár dætur. Vildi fleiri börn 24SPURNINGAR»37 Mörgum finnst janúar erfiður mán- uður en viðmælendur blaðsins voru á einu máli um að þá væri hægt að kúra, vera latur og róm- antískur. Sigrún Sól leikkona er ein af fimm sem deila reynslu sinni. Kúrt í rómantík SPJALLIл28 Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Lögin eru svo illa samin að ég tel að yfirvöld hafi engin úrræði til að framfylgja þessu reykingabanni. Að mínu viti geta yfirvöld ekki gert neitt,“ segir Ragn- ar Ólafur Magn- ússon, einn eig- enda skemmti- og veitingastaðarins Barsins við Lauga- veg 22. Þar hefur verið innréttað reykherbergi, sem brýtur í bága við gildandi lög um tóbaksvarnir. „Við opnuðum herbergið í byrj- un nóvember og síðan þá hafa lög- regla, slökkvilið og nokkrir heil- brigðisfulltrúar heimsótt okkur margsinnis og beðið okkur um að loka herberginu. Þeir hafa meira að segja komið að næturlagi um helg- ar og hafa verið allt að tíu saman í hóp. Þegar ég hef spurt þá hvað þeir geri ef ég loka ekki, hafa þeir látið farið skömmustulegir í burtu,“ segir Ragnar. Hann rekur þrjá skemmtistaði í miðbæ Reykjavíkur og hyggst opna sams konar reykherbergi á þeim öllum innan tíðar. Hann segir fleiri bareigendur í startholunum að gera slíkt hið sama, þeir ætli að bíða aðeins og sjá hvernig málið fer hjá honum. „Ég er búinn að fá bréf og lögfræðingurinn minn er búinn að svara því. Ef yfirvöld koma með nýtt útspil mun ég svara því líka, því ég ætla alla leið með málið fyrir dómstóla ef þess þarf,“ segir Ragn- ar Ólafur. „Ég segi að bannið standist ekki lög þannig að sumir megi hafa reykingaherbergi og aðr- ir ekki og þá vísa ég til reykher- bergja á Alþingi og í Leifsstöð.“ Rósa Magnúsdóttir, hjá um- hverfissviði Reykjavíkurborgar, segir málið í skoðun eins og nokk- ur önnur mál þar sem grunur leik- ur á að reykingabannið hafi verið brotið. „Þessi reglugerð er ný og við erum að skoða hver næstu skref verða,“ segir Rósa. „Yfirvöld geta ekki gert neitt“  Á skemmtistað í Reykjavík hefur verið reykingaherbergi síðan í nóvember  Bar- eigandinn neitar að loka herberginu ÓSKÝR ÚRRÆÐI»4 ➤ Samkvæmt reglugerð um tak-markanir á tóbaksreykingum er óheimilt að reykja á veit- inga- og skemmtistöðum. ➤ Reykingar eru leyfilegar á úti-svæðum undir beru lofti. REYKINGABANN Ragnar Ólafur Magnússon Nýtt frumvarp iðnaðarráðherra um að ríki og sveitarfélög megi ekki framselja með varanlegum hætti orkuauðlindir sínar mun ekki ná til Hitaveitu Suðurnesja vegna ítaka einkaaðila í fyrirtækinu. HS má framselja orkuauðlindir »2 Talsmaður Kortaþjónustunnar, sem keppir við gömlu kreditkorta- fyrirtækin, býst við lægra vöruverði í kjölfar niðurstöðu Samkeppn- iseftirlits um lögbrot kortafyr- irtækjanna sem fyrir voru á markaðnum. Svindl upplýst - verðið lækkar »22 Lokuðu síma- línum FBI Besti kosturinn »38-40 ÚTSALA, ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR Á HUNDRUÐUM VARA, ALLAR DEILDIR NÝTT KORTATÍMABIL 1 0 1 0 0 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 122,90 ÚRVALSVÍSITALA 5.569 SALA % USD 63,29 0,16 GBP 123,95 0,17 DKK 12,57 0,80 JPY 0,58 0,52 EUR 93,66 0,78 0,57 0,65 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG Mikill munur á kornstöngum NEYTENDAVAKTIN 16 Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) láðist að greiða sím- reikninga sína á réttum tíma. Þessi yfirsjón varð til þess að símafyrirtæki lokuðu á nokkr- ar símalínur hennar, þeirra á meðal línur sem notaðar voru til hlerana í tengslum við rannsókn á hryðjuverkum. Talið er að FBI hafi orðið af sönnunargögnum vegna þessa. Mistökin eru rakin til mikillar fjármálaóreiðu hjá FBI sem kom í ljós við rann- sókn. ejg

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.