24 stundir - 12.01.2008, Side 33

24 stundir - 12.01.2008, Side 33
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2008 33ATVINNAstundir Hlutastörf HRAFNISTA Laus störf hjá Olíudreifingu ehf. Rafvirkjar Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á Þjónustudeild í Reykjavík. Um fjölbreytt starf er að ræða við nýlagnir, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði tengdum eldsneytisafgreiðslu og almenn rafvirkjastörf. Starfsvettvangur er allt landið, og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land þegar þannig háttar. Um framtíðarstörf er að ræða. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson 550 9940 arni@odr.is Birgir Pétursson í síma 550-9957 birgir@odr.is Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 og Olís. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is Óskum eftir starfsfólki á allar vaktir Sveigjanlegur vinnutími Hrafnista er fjölskylduvænn vinnustaður sem býður fúsar hendur velkomnar til að sinna gefandi vinnu með góðum félögum. Á Hrafnistu er lögð áhersla á sveigjanleika í starfi. www.hrafnista.is Allar nánari upplýsingar á www.hrafnista.is, magnea@hrafnista.is eða í síma 585 9529 www.alcoa.is ÍS L E N S K A /S IA .I S A L C 40 63 4 01 /0 8 Starfsmenn Alcoa Fjarðaáls eru nú orðnir ríflega 400 og gangsetning álversins við Reyðarfjörð er vel hálfnuð. Við eigum enn eftir að ráða nokkra starfsmenn á vaktir í skautsmiðju, kerskála og steypuskála. Ef þú hefur áhuga á starfi hjá Fjarðaáli hafðu þá samband við Sigurlaugu Þorsteinsdóttur eða Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netföngin sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is / tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. Örugg framtíðarstörf í álframleiðslu Heimsmet slegið í samfelldri, láréttri T-barrasteypu: Fjórir barrar á færibandinu þokast nær. Fjölbreytni og fjölhæfni Framleiðslustörfin í álverinu eru fjölbreytt. Unnið er í teymum og áhersla er lögð á fjölhæfni starfsmanna. Starfsumhverfið býður upp á víðtæka þjálfun og tækifæri til símenntunar og starfsþróunar eru óvíða fleiri. Góðar og tryggar tekjur Framleiðslustarfsmenn vinna á tólf tíma vöktum og hafa góðar, tryggar tekjur. Vaktafyrirkomulagið veitir jafn- framt möguleika á aukavöktum og viðbótartekjum fyrir þá sem óska þess. Öflug starfsmannaþjónusta Fjarðaál býður starfsmönnum akstur til og frá vinnu og mat í glæsilegu mötuneyti. Starfsmenn hafa aðgang að víðtækri velferðarþjónustu sem nær meðal annars til líkamsræktar og læknisþjónustu. Auðveldur búferlaflutningur Fjarðaál veitir þeim sem flytja inn á svæðið margháttaðan stuðning. Starfsmenn fá jafnframt ákveðinn fjölda flug- miða með Flugfélagi Íslands á mjög hagstæðum kjörum. Kynntu þér Austurland tækifæranna á austurat.is

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.