24 stundir - 30.04.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 30.04.2008, Blaðsíða 17
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri Special Olymp- ics á Íslandi, segir að foreldrar fatl- aðra barna þurfi að berjast fyrir réttindum barna sinna til að stunda íþróttir. Ilmur Gísladóttir er í fæðingarorlofi en kvíðir því þegar því lýkur þar sem úrræði eru fá fyrir ung börn. „Ég er búin að hringja í allar dagmömmur í hverfinu, að- eins ein þeirra gat sett barnið á biðlista en ekki lofað neinu.” Það er einfalt að ferðast með börn til Spánar. Spánverjar eru fjölskylduvænir og gera margt fyrir fjölskyldufólk. Foreldrar ættu ekki að hræðast að fara með mjög ung börn til Spánar. Fá úrræðiSjálfsögð mannréttindi Gaman í sumarfríinu 2418 23 AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 BÖRN SÉRVERSLUN MEÐ BARNAHÚSGÖGN OG FYLGIHLUTI

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.