24 stundir - 30.04.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 30.04.2008, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Tyru Banks?1. Í hvaða mynd fékk hún fyrsta kvikmyndahlutverkið sitt?2. Hvað hafa verið margar þáttaraðir af Americas’s Next Top Model? 3. Hvaða ár hætti hún að stunda fyrirsætustörf? Svör 1.Higher Learning 2.Tíu 3.2005 RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Vertu jákvæð/ur, alveg sama hve mjög þú vilt hvessa þig eða gagnrýna. Þú græðir meira á að segja lítið og vera viðkunnanleg/ur.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú gerir allt auðveldara þegar þú kveikir á þokkanum, jafnvel án þess að taka eftir því. Viðskiptavinurinn yfirgefur þig með góða til- finningu.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ert ekki með heildarmyndina á hreinu í dag en þú getur að minnsta kosti leyst minni verkefni auðveldlega.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Æfingar til að styrkja liðsandann virka vel ef þú leggur þig í þær. Breytingar eru á næst- unni.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Hugsaðu allt upp á nýtt ef mögulegt er. Þú átt auðveldara með að sjá mögulegar lausnir ef þú virkilega einbeitir þér að verkefninu.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Ef þú ert að leita að nýjum verkefnum sem ögra þér og gefa þér tækifæri til að nýta hæfi- leika þína er heppnin með þér.  Vog(23. september - 23. október) Einbeittu þér að einu í einu þar til minna verður um að vera hjá þér. Svaraðu pósti.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Reyndu að finna nýja leið til að gleðja þá sem á endanum borga reikningana þína.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Ekki búast við greiða frá vinnufélögum eða yfirmönnum. Það eru allir of uppteknir af sinni eigin vinnu til að aðstoða þig.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú ert á góðu róli og getur gert mikið við tíma þinn. Þú átt von á jákvæðum niðurstöðum.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur frekar illa að fá nýjar hugmyndir en ert þó með fæturna á jörðinni.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú hefur verið pirruð/aður eftir að hafa átt samskipti við ákveðinn einstakling nýlega. Ekki láta hann hafa þessi áhrif á þig og allt mun ganga vel. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég skil ekki hvers vegna íslenskar stjörnur eru svona latar við að gefa út ævisögur. Erlendis þykir ekkert athugavert við að fína og fræga fólkið gefi út fyrsta bindi ævisögu sinnar milli tvítugs og þrítugs. Svo er skrifað annað bindi eftir tíu ár, fimm meðferðir og tvo skilnaði. Táningsstjarnan Miley Cyrus er í sérflokki hvað þetta varðar, enda búin að semja um fyrsta bindi ævisögu sinnar aðeins 15 ára gömul. Á Íslandi þykir ekki við hæfi að gefa út ævi- sögu fyrir fertugt. Það er vanhugsað hjá þeim sem frægir eru í dag vegna þess fólk er yfirleitt ekki frægt lengi á Íslandi. Bubbi, Bó og Sigga Beinteins eru í sérflokki, en hin venjulega ís- lenska stjarna nær yfirleitt ekki að kreista út nema tvö til þrjú ár af almennilegri frægð þar til hún hafnar í B-, jafnvel C-klassa. Þess vegna skil ég ekki eftir hverju Gillzenegger er að bíða og botna ekkert í af hverju ævisaga Ásdísar Ránar hvílir ekki á náttborðinu mínu. Ævisögur þurfa ekki að spanna heila ævi. Ævisögur geta komið út í mörgum bindum og því er kjörið að byrja strax upp úr tvítugu að senda þær frá sér. Þannig ætti gaslöggan, sem er frægasti maður landsins um þessar mundir, ekki að hika. Ævisagan Gas! gas! gas! á að vera komin í hillur bókabúðanna fyrir helgi. Atli Fannar Bjarkason kallar eftir íslenskum ævisögum. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Hvar er ævisaga gaslöggunnar? 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í him- ingeimnum (e) (17:26) 17.55 Alda og Bára (15:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (26:35) 18.23 Sígildar teiknim. 18.30 Nýi skólinn keis- arans (30:42) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fæðingarheimilið (Private Practice )(3:9) 20.55 Gatan (The Street II) Aðalhl.: Robyn Add- ison, Jack Deam, Joanna Higson, Toby Kebbell, Jodhi May, Chris Wilson. (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. 23.10 Veisla á hvíta tjald- inu (Le cinéma passe é table) Frönsk heim- ildamynd um mat og mat- arveislur í bíómyndum. Fjallað er um viðfangs- efnið ogsýnt úr myndum þar sem krásir ber á góma. 00.15 Sá stóri (Big Fish ) Bandarísk ævintýramynd frá 2003 um mann sem reynir að fræðast um pabba sinn með því að end- urlifa frægðarsögur sem pabbinn sagði af sjálfum sér. Leikstjóri er Tim Bur- ton og meðal leikenda eru Ewan McGregor, Albert Finney, Billy Crudup, Jes- sica Lange, Helena Bon- ham Carter og Alison Lohman. (e) 02.15 Kastljós (e) 02.45 Dagskrárlok 07.00 Justice League Un- limited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.10 Hættuástand (Stan- doff) 11.15 Heimilið tekið í gegn 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Systurnar (Sisters) 13.55 Stóra undrið (Phe- nomenon) 14.40 Konuskipti (Wife Swap) 15.25 Vinir (Friends) 15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh) 16.18 Batman 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Ruff’s Patch 17.18 Tracey McBean 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpson 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Tískuráð Tim Gunns (Tim Gunn’s Guide to Style) 21.10 Grey’s Anatomy – Sagan til þessa 21.55 Miðillinn (Medium) 22.40 Oprah 23.25 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 00.10 Rómaveldi (Rome) 01.55 Bein (Bones) 02.40 Afleiðingar (Conse- quence) 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Barce- lona) 08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 14.35 PGA Tour – Hápunkt- ar 15.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Barce- lona) 17.10 Meistaradeildin (Meistaramörk) 17.30 Gillette World Sport 18.00 Meistaradeildin – upphitun (Upphitun) 18.30 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Liverpool) Bein útsending. 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 21.00 F1: Við endamarkið Fjallað um atburði helg- arinnar og gestir í mynd- veri ræða málin. 21.45 Inside Sport 22.10 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Liverpool) 23.50 Meistaradeildin (Meistaramörk) 04.00 Dog Soldiers 06.00 North Country 08.05 Pelle Politibil 10.00 Blue Sky 12.00 Home for Holidays 14.00 Pelle Politibil 16.00 Blue Sky 18.00 Home for Holidays 20.00 North Country 22.05 Eulogy 24.00 Psycho 02.00 Coach Carter 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Snocross Íslenskir snjósleðakappar keppa. (e) 16.50 World Cup of Pool 2007 Heimsbikarkeppnin í pool fór fram fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Kid Nation 40 krakk- ar á aldrinum 8 til 15 ára flytja inn í yfirgefinn bæ og stofna nýtt samfélag. (e) 20.10 Top Chef 21.00 America’s Next Top Model (10:13) 21.50 Lipstick Jungle (5:7) 22.40 Jay Leno 23.25 Boston Legal Alan Shore og Denny Crane lenda í konu sem fer í mál við bæjarfélagið fyrir að undirbúa byggingu kjarn- orkuvers. (e) 00.15 Life (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Special Unit 2 17.45 X–Files 18.30 Chappelle’s Show 19.00 Hollyoaks 19.30 Hollyoaks 20.00 Special Unit 2 20.45 X–Files 21.30 Chappelle’s Show 22.00 Hell’s Kitchen 22.45 Shark 23.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 00.15 Tónlistarmyndbönd 07.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 08.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 12.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Blandað ísl. efni SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að norðan Viðtöl og umfjallanir. End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 16.50 Enska úrvalsdeildin (Man. City – Fulham) 18.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Farið yfir mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar. 19.30 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 20.30 4 4 2 21.50 Leikur vikunnar 23.30 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Man. Utd.) LAUGAVEGI 95 ALLT Á AÐ SELJAST 30-70% AFSL AF ÖLLUM VÖRUM EKKI MISSA AF! RISAÚTSALA Opið 1. maí 13:00 - 17:00

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.