24 stundir - 30.04.2008, Blaðsíða 33

24 stundir - 30.04.2008, Blaðsíða 33
Skipulagsauglýsing-Borgarbyggð Um deiliskipulag frístundalóða í landi Syðri-Rauðamels, Borgarbyggð. Borgarnesi 23. nóvember 2007 Verkefnastjóri skipulagsmála Borgarbyggðar. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulag: Um er að ræða deiliskipulag nýs hverfis frístundahúsa í landi Syðri-Rauðamels, Borgarbyggð. Fyrirhuguð frístundabyggð liggur austur af Haffjarðará og suður af Gullborgarhrauni. Tillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar Borgarbraut 14 Borgarnesi frá 23. nóvember til 21. desember og frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 4. janúar 2008. Skila skal skriflegum athugasemdum til skipulags- og bygginganefndar í Ráðhús Borgarbyggðar Borgarbraut 14 311 Borgarnes. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast henni samþykkir. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 hefur sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulag: A: Um er að ræða deiliskipulag tveggja íbúðarhúsalóða á spildu úr landi Ásgarðs í Reykholtsdal. Fyrirhugaðar lóðir eru í beinu framhaldi af núverandi byggð á Kleppjárnsreykjum. B: Um er að ræða skipulag frístundabyggðar í landi Laufáss, Borgarbyggð. Tillagan nær til 12,5 ha lands og er gert ráð fyrir 17 lóðum þar. C: Um er að ræða deiliskipulag á Jörðinni Hrafnkelsstöðum. þar Deiliskipulagið nær til bygging r reiðskem u, bílgeymslu og 3-4 smáhýs vegna ferðaþjónustu. Tillögurnar verða til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 Borgarnesi frá 30. apríl til 28. maí og frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum rennur út 11. júní 2008. Skila skal skriflegum athugasemdum til skipulags- og byggingarnefndar í Ráðhús Borgarbyggðar. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast henni samþykkir. Framkvæmdasvið Borgarbyggðar Borgarnes 30. apríl 2008 Skipulagsau lýsi g r - Borgarbyggð ATVINNU&RAÐAUGLÝSINGAR Auglýsingasíminn er 510 3744 SÍMI 510 3737 • SMA@24STUNDIR.IS • OPIÐ 9-17 ALLA VIRKA DAGA stundir SMÁAUGLÝSINGAR Hér kostar auglýsingin 690 kr í 100.000 eintökum *miðast við 80 slög án myndar Mikið úrval af glæsilegum trúlofunarhringjum Opið Mán - fös 09-18 • lau 11-14 • Strandgötu 37 - 220 Hfj Sími 565 4040 nonni1949 simnet.is www.lovedsign.is • www.nonnigull.is @ Jón Halldór Bjarnason Gullsmíðameistari ÞJÓNUSTA GARÐYRKJA Felli tré og klippi runna Hellur og sólpallar Garðþjónusta H.G. S: 6998509 LÓÐA- FRÁGANGUR Getum bætt við okkur verkefnum í hellulögnum og alm. lóðafrágangi. Gerum föst verðtilboð í heildarpakkann þér að kostnaðarlausu. HJÁ Verktakar ehf 821 8983 848 9600 www.hjaverktakar.is BÓKHALD Bókhald, vsk-skil, framtal o.fl. Einnig heimasíður og lén. Dignus.is s: 699-5023. FJÁRMÁL Framtöl - bókhaldFramtalsþjónusta f. einstaklinga og rekstraraðila. Stofnun EHF, bókhald, fjármála- og rekstrarráðgjöf, erfðarfjárskýrslur o.fl. Uppl. í síma 517-3977 MÁLARAR ÞARFTU AÐ LÁTA MÁLA? þakmálun- málun utan eða innan húss og sandspörtlun. Kem á staðinn og geri verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Fagmennska í fyrirrúmi. Málingaþjónusta Egils EHF S:8685171 HÚSAVIÐHALD Eru þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Uppl. í s. 899 9825. Getum bætt við okkur verkefnum í húsasmíði og viðgerðum. Járnabeyging og binding. Málun innan- og utan húss, þök. Hús og Tæki ehf Föst verðtilboð S: 8636062 TRÉSMÍÐI Nú er kallinn á lausu! Erum 3 smiðir, með mikla reynslu og getum bætt við okkur verkefnum til skemmri tíma. Tölum m.a.s. íslensku. Tlboð eða tímavinna. strandamadur@gmail.com RAFLAGNIR Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is IÐNAÐARMENN Steypusögun Kjarnaborun Múrbrot JIS ehf S: 6596343 HEILSA HEILSUVÖRUR Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. LR-kúrinn er ótrúlega einfaldur.Betri svefn,aukin orka og aukakílóin hverfa. Stuðningur, matarprógram,vigtun,gö nguhópur. Uppl.Dóra 869-2024 www. dietkur.is NUDD Heilnudd kemur blóðflæðinu af stað og er slakandi fyrir líkama og sál S. 551 2042 / 694 1275 Ath. Ekki er um að ræða erótískt nudd NUDD gegn vöðvabólgu. Slökun og vellíðan. Ódýrt og gott. opið frá 9-22 s. 690-8876 NÁMSKEIÐ NÁMSKEIÐ Komdu á frábært námskeið í netviðskiptum notaðu áhugamál þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að skapa þér góðar og vaxandi tekjur á netinu. Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið á : http://www.menntun.com HANDVERKSNÁMSKEIÐ HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Nethyl 2E - 110 Reykjavík s. 551-7800 895-0780 www.heimilisidnadur.is skoli@heimilisidnadur.is HANDVERKS- NÁMSKEIÐ Skartgripa- og keðjugerð Sauðskinnsskór EINKAMÁL EINKAMÁL “Rakel” og leikfangið: frábær upptaka við suðumark! Sögur Rauða Torgsins s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), upptökunr. 8495. 39 ára karlmaður vill fá SMS frá karlmönnum. Auglýsing hans er hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort) augl.nr. 8704. STEFNUMÓT karlar 905-2000 (símatorg) karlar 535-9920 (visa - euro) karlar 535-9923 (frítt) konur 555-4321 (frítt) SPJALL karlar 904-5454 (símatorg) karlar 535-9940 (visa - euro) konur 555-4321 (frítt) GAY SPJALL karlar 535-9988 (visa - euro) SÖGUR karlar 905-2008 (símatorg) karlar 535-9930 (visa - euro) SPJALLDÖMUR karlar 908-600 (símatorg) karlar 535-9999 (visa - euro) RAUÐATORGIÐ raudatorgid. is 908 2000 Á virkum dögum verður Birta með ykkur á morgnana. Svo verður hún frá miðnætti aðfaranótt laugardags. Vill verða vinkona ykkar Opið allan sólarhringinn. GEFINS GEFINS Hver vill eiga mig? Ég heiti Niaura og er 3 ára inniköttur. Eigendur mínir eru að flytja úr landi en geta ekki tekið mig með og því vantar mig gott heimili. Ég hef fengið allar mögulegar sprautur sem ég þarf að fá og get ekki eignast kettlinga Eigendur mínir segja að ég sé ofsalega klár og fallegur köttur. Ef einhver vill taka mig í fóstur hringjið í 6592457 (Sandra) eða 6168904 (Tomas). 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.