24 stundir - 09.05.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 09.05.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2008 24stundir Á vefsíðunni menntagatt.is má finna fjöldann allan af upplýsingum fyrir nemendur, kennara og for- eldra. Er markmið Menntagáttar að veita greiðan aðgang að þjónustu og upplýsingum á netinu sem varða skólastarf, s.s. um námsefni, nám- skrár, erlent samstarf, styrki og ráð- stefnur. Upplýsingunum er skipt niður í aðalflokka fyrir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og tón- listarskóla. Leikskólar Undir þessum lið má kynna sér aðalnámskrá leikskóla svo og slóðir á hugbúnað og kennslusíður fyrir börn sem leikskólakennarar geta nýtt sér svo sem tungumálasíðu með ensku fyrir byrjendur. Undir liðnum foreldrar má einnig finna lista yfir félög, verkefni og stofnanir sem vinna að bættum hag barna. Til að mynda vefslóð Barnavernd- arstofu og Félags einstæðra foreldra. Grunnskólar Hér má finna ýmiss konar upp- lýsingar fyrir kennara, lista yfir fag- félög þeirra og vefslóðir á ýmiss konar námsefni tengt mismunandi námsgreinum. Einnig geta nem- endur hér sótt sér eldri samræmd próf til undirbúnings. Upplýsingar um skóla landsins, aðalnámskrá og ýmiss konar vefsíður má einnig finna á síðunni. Framhaldsskólar Undir þessum lið ber helst að Menntagátt á netinu Greiður aðgangur að þjónustu og upplýsingum 24stundir/RAX Breskir nemendur Í námsferð njóta íslenskrar náttúru með gönguferð í Öræfum og virðast hafa gaman af. Menntamálaráðuneytið veitir styrki til lista og annarra menning- armála en umsóknir eru afgreiddar sex sinnum á ári og hægt er að sækja um styrkinn á vefsíðu ráðu- neytisins. Umsóknin skal m.a. innihalda upplýsingar um umsækj- anda og aðra sem koma að verk- efninu og markmiðum svo og upp- lýsingar um aðra styrki sem verkefnið hefur hlotið eða sótt hef- ur verið um. Styrkir til menn- ingarmála Einu sinni á ári skila skotveiðimenn veiði- skýrslum á skilavef Umhverfisstofnunar óháð því hvort eitthvað var veitt eða ekki. Þeir sem hafa gefið upp netfang fá sent í janúar lykilorð sem þeir nota til þess að skila skýrslunni og greiða fyrir veiðikortið. Til að komast inn á vefinn þarf að skrá kennitölu og númer veiðikorts. Einnig geta þeir sem hafa aðgang skoðað rafræna rjúpnaveiðidagbók. Rafræn rjúpnaveiðidagbók Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða dýravernd- arlög. Markmið með endurskoðun laganna er m.a. að stjórnsýsla og eftirfylgni mála á sviði dýraverndar verði skilvirk og sem einföldust í framkvæmd. Í því sambandi verður skoðað hvort endurskoða þurfi þvingunarúrræði og viðurlög lag- anna. Nefndin á einnig að fara yfir efnisákvæði laganna varðandi vernd dýra og kanna hvort þörf sé á að auka þá vernd. Sjá ennfremur á: umhverfisraduneyti.is. Dýravernd nefna innritun í framhaldsskóla en umsóknarfrestur er til mið- vikudagsins 11. júní. Hér má einnig finna tengla í bæklinginn Nám að loknum grunnskóla en megininn- tak hans hefur verið þýtt á ensku, lithásku, pólsku, rússnesku, serb- nesku, spænsku, taílensku og víet- nömsku. maria@24stundir.is Vefrit menntamálaráðuneytisins má finna á heimasíðu þess en í nýjasta tölublaðinu má meðal annars lesa um málþing um nýja sjónvarps- tilskipun ESB, úthlutun verkefna- styrkja Menningarráðs Suðurnesja og peysufatadag Kvennaskólans. Á heimasíðunni er einnig hægt að gerast áskrifandi að fréttum og fréttatilkynningum, ræðum og greinum frá ráðuneytinu. Áskrift að fréttum og greinum          !" #$  !" % & '& ( )))(&                       *+   , ,  -..  / ( 0 1 ( 1 , 1 1( 2   , 34(         5 6  31 7  * 1*/  ,   ! ( 5 *+  31 7 7" 0  1*  ,   ( (" ( 5 % &*  3 31 7 3 111 &*  1  ,   ( ! ( 5 89 31 &* .   ,   ( (" ( 5 1: &* /31  ;  <4* *&  5 = &* # )  31  ,   ( ! ( 5 #131 <4* :/>  ( 5  31  * *  ( ?:1   31  1 1  1*/ 7   ( @* ?87 8 &* @(                             !" #$% & " #$%  '   ( )  '  * +,  * +-  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.