24 stundir - 09.05.2008, Blaðsíða 51

24 stundir - 09.05.2008, Blaðsíða 51
24stundir FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2008 51 - lífið er leikur          Mótormax Reykjavík - Kletthálsi 13 - Sími 563-4400 Mótormax Egilsstöðum - Sími 470-5080 Mótormax Akureyri - Sími 460-6060 www.motormax.is Opið í Kletthá lsi 13 alla lau gardag a í sumar kl. 12 -16. Mögnuð maítilboð Mótormax á ferðavögnum! Camp-let tjaldvagninn sem hefur verið uppáhaldsferðafélagi Íslendinga um áratuga skeið bjóðum við nú að auki með yfirbreiðslu og mottu í fortjaldið! Starcraft fellihýsi standast þínar ýtrustu gæðakröfur. Í maí bjóðum við skjóltjald með í kaupunum frá Isabella, heimsþekktum framleiðanda. Öllum hjólhýsum og húsbílum frá Dethleffs fylgir nú 60.000 kr. bensínkort. Þú ferð hringinn tvisvar í sumar með nýja þýzka eðalvagninn þinn og borgar ekki krónu í bensín! 1 3 2 1 3 2 1 Flugu-valkvíði getur hrjáð veiðimenn á ögurstundu. Þá getur verið gott að kalla til einhvern félaga, sýna honum fluguboxin og fá hjálp við valið. Valgeir Skagfjörð og Sigurður Már voru tilbúnir að gefa Erni í Útilífi álit á því hvaða fluga myndi virka best þar sem þeir stóðu allir á bakka Elliðavatns opnunardaginn 1. maí. Spekingar spjalla Hlíðarvatn í Selvogi er eitt vin- sælasta veiðivatn landsins. Stangafjöldi þar er takmarkaður og því komast færri að en vilja á vorin, sem er langvinsælasti veiðitíminn. Fimm veiðifélög skipta með sér stöngunum 14 sem leyfðar eru í Hlíðarvatni og eru öll með veiðihús við vatnið. Þegar athuga skyldi veiðihús eftir veturinn sáu menn að brotist hafði verið inn í tvö þeirra og töluverðar skemmdir unnar. Skemmdir voru lagfærðar og veiði hófst á réttum tíma, 1. maí. Fljótlega bárust fréttir af stór- bleikjum í vatninu. Félagarnir Ríkarður Hjálmarsson og Stein- grímur Ólafsson voru að veiða síðastliðinn sunnudag og fram á mánudag. Fyrri daginn var snar- vitlaust veður en þeir létu sig hafa það og tóku sjö bleikjur í rokinu og þar af eina sílspikaða sjö punda. Sú tók stóra þunga púpu í Hlíðarey. Morguninn eftir var veðrið gengið niður og Stein- grímur, sem var einn eftir, tók 10 bleikjur, þar af tvær milli fimm og sex punda. Sannkölluð stór- fiskaveiði í þessari náttúruperlu. Stórbleikjur úr Hlíðarvatni Laugarvatn lifnar við Bleikjan er farin að gefa sig í Laugarvatni og Hólá. Veiðimenn sem kíktu þangað í gær og fyrradag náðu nokkrum fallegum bleikjum í ármynninu. Að sögn Elsu Pétursdóttur í Útey hefur vorið verið mjög kalt og veiðimenn lítið reynt fyrir sér. „Núna er frábært veður og vatnið allt að komast í gang,“ segir Elsa. „Hér er oft frábær vor- veiði. Um miðjan apríl kom smáskot í hlýindum en síðan kólnaði aftur. Veiðileyfi má kaupa í Útey I og kostar dagurinn 2.500 krónur. Einnig má kaupa sumarkort sem kostar 15.000 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.