Eintak

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eintak - 03.03.1994, Qupperneq 5

Eintak - 03.03.1994, Qupperneq 5
© Jón Ragnarsson keypti 130 milljóna króna hótel á 50 milljónir © Líffœri flutt úr landi en líffœranefndin týnd í kerfinu © Allir vilja verða flugfreyjur JÓN RAGNARSSON eigandi Hótel Arkar í Hveragerði og Hótel Valhallar á Þingvöllum festi í janúar kaup á Hótel Norður- landi sem var lýst gjaldþrota í lok síðasta árs. Iðnlánasjóður, Ferða- málasjóður og Byggðastofnun voru stærstu lánadrottnar hótels- ins sem metið er á meira en 130 milljónir króna samkvæmt bruna- bótamati. Hluthafar Hótel Norður- lands höfðu fyrr á árinu komið með hugmyndir að skuldbreytingu og endurskipulagningu sem meðal annars fólu í sér hlutafjáraukningu til að geta haldið áfram rekstrin- um. Sjóðirnir voru hins vegar ekki tilbúnir til að samþykkja þessar hugmyndir og á endanum var tek- ið tilboði Jóns í húseignina upp á 50 milljónir króna. Tap sjóðanna er því ekki minna en sú upphæð sem fyrir eignina fékkst og eru norðan- menn að vonum súrir yfir þessum málalokum... Svíar eru farnir að gera út á (sland í leit að líffærum til líf- færaflutninga. Tveir hópar sænskra lækna komu með einka- þotum í þessum erindagjörðum til landsins í vikunni. Að sögn ÓLAFS Z. ÓLAFSSONAR svæfingalæknis eru engin lög til í landinu um líf- færaflutninga en málið er í athug- un hjá nefnd sem er týnd einhvers staðar í kerfinu. Eins og staðan er í dag þarf ekki heimild frá líffæra- gjafanum sjálfum en óskað er samþykkis nákomnasta ættingja viðkomandi. Á meðan ekki verður gerð breyting á, geta einstæðingar sem láta lífið, búist við því að verða bútaðir niðurtil útflutnings að sér forspurðum... eira en 900 umsækj- endur voru um 20 sum- arstörf sem flugfreyjur og flugþjónar hjá Flugleiðum. Hópurinn þreytti hæfnispróf í Háskólabíói og að því loknu vpru um 100 þeirra boðaðir til viðtals. Eftir að tilkynnt var hverjir voru valdir úr hópnum kom í Ijós að kandídatarnir þurfa að sækja und- irbúningsnámskeið í sex vikur frá kl. 6 til 10 á kvöldin. Þar sem nám- skeiðið er haldið utan hefðbundins vinnutíma telja Flugleiðir sig ekki þurfa að greiða þeim kaup á meðan á því stendur. Að vonum þykir þátttakendum i námskeiðinu þetta ekki sanngjöm meðhöndlun... FÖSTUDAG VINIR VORS OG LAUGARDAG PÁLL ÓSKAR OG MILUÓNA- MÆRINGARNIR við Vitators • Vitastís 3 ® 62 85 85 p.rnr í ir • 3)r , r % \r ■j r • j i _ * "tntmskeið a«*í TÍEMLUROGUOS Eittn bcsti tœkjasalur landsins og reyndir /tjálfarar tryggja öruggan árangur. Fullkomnir Ijósabekkir og gód badadstada meö heitum potti og gufubadi. WEKIÍN! FROSTASKJÓLI 6 • SÍMI: 12815 OG 12355 09» VIRKU búðirnar fluttu úr Faxafeni 1. mars og af Klapparstíg í apríl. Verið velkomin í nýja glæsilega verslun fulla af fallegum efnum í vor- og sumarlitum. Opið laugardaga frá 1. sept. - 1 júní milli kl. 10.00-14.00. Sími 687477. Næg bílastæði.

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.