Eintak - 16.06.1994, Page 4
(cysTVAkf
.yg a&gði
■■,t* *»3«s
ÓQEÐFELLDASTA
FR FTT
Fékk
skiptilykil
í höfuðið
Ógeðfelldasta frétt vikunnar var
í DV í vikunni undir aðalfyrirsögn-
inni „Kastaði skiptilykli í höfuð
jafnaldra síns“. Fréttin íjallar um
dóm í héraðsdómi Reykjavíkur þar
sem 18 ára gamall piltur var dæmd-
ur i 8 mánaða skilorðsbundið fang-
elsi fyrir að kasta skiptilykli í höfuð
jafnaldra síns.
Atvik þetta átti sér stað í Árbæ
síðasta sumar og við höggið höfuð-
kúpubrotnaði pilturinn sem fékk
skiptiiykilinn í höfuðið. I dómnum
segir að upphaf átaka þeirra í mill-
um megi rekja til þess að fórnar-
lambið elti hinn dæmda uppí með
hornaboltakylfu og barði hann í
síðuna með henni. Annars er
átakalýsingin í dómnum öll með
■ mmm ilmlmmmm* ^IHrninilTn /UI/MTaniJUI/1 1
llilKlUJiI UllMiiuuiii ug ugcuiuuu i
meira lagi. Þannig segir í DV:
„Hornaboltakylfuna var hann með
sér til varnar þar sem hann taldi
ófriðvænlegt að næturlagi þar sem
hann býr. Ákærði var þá með
hnúajárn en treysti sér ekki til að
nota það þar sem hann taldi kylf-
una, sem var úr járni, meira verk-
færi. Einnig barði fórnarlambið fé-
laga ákærða í höfuðið með kylf-
unni en fór með það í burtu.“
Það var síðar er fórnariámuið
kom aftur að ákærða að hann kast-
aði skiptilykli í höfuð þess enda
taldi hann eiga hendur sínar að
verja. I dómnum er tekið tillit til
að það var fómarlambið sem átti
upphafið að átökunum og var
fangelsisvistin því höfð skilorðs-
bundin. ©
w
li
Ingólfstorg undirlagt afsœnskum leikurum ogDegi Gottskálki O
„Dansleikur“ í Gerðubergi O Lýðveldishátíð menningarvita í Háskólanum
[ dag verður al-
deilis tekið for-
I skot á þeirri saelu
sem á eftir að seytla
um landsmenn á
lýðveldishátíðinni,
því þjóðhátíðar-
nefnd Reykjavíkur stendur fyrir
uppákomu á Ingólfstorgi kl. 16:00.
Hið sænska Vallerodsteatret sýnir
þá Á valdi goða og Sumarleikhús
ungs fólks, með Ðag Gottskálk
Sigurdsson í fararþroddi, verður
með götusýningu sem fer vítt og
breitt um bæinn. Enginn er því
óhultur nerna ef til vill einstaka
Grafarholtsbúar, Arbæingar og
Breiðhyltingar. Hornaflokkurinn
StallaH-Hú leikur með Sumarleik-
húsinu...
Leikkonan Anna Borg og
dansarinn Ólöf IngólfsdótT'
ir frumsýna Hillingar í Gerðu-
bergi á þriðjudaginn. í sýningunni
fléttast saman dans og leikur.
Mjög vinsælt er að spyrða þessar
listgreinar saman í Evrópu og
Ameríku en hefur ekki tíðkast
mikið hér á landi enda erum við
soddan óttalegar rotinpúrrur
að útlendingar þurfa sí og æ
að sýna okkur hvað okkur á að
þykja gaman. En meginþema Hill-
inga er endurkoma, það er að
segja, sá framandleiki sem maður
upplifir þegar maður kemur aftur á
fornar slóðir eftir langa fjarveru.
Tónlist við verkið er samin af Páli
Borg og Hrannari Ingimars-
SYNI...
Háskólinn lætur ekki að sér
hæða á lýðveldishátíðinni og
yfirtrompar alla hvað varðar
fjölbreytta dagskrá af tilefni hennar.
Stendur dagskráin yfir þrjá næstu
sunnudaga i Perlunni. Á sunnudag-
inn treður ekki aðeins Háskólakór-
inn upþ, heldur halda þau Auður
Styrkársdóttir, Páll Skúlason,
Sigrún Aðalbjarnardóttir og
Guðrún Nordal fyrirlestra. Þeir
sem ekki verða ofan í
bæ eða
á Þingvöllum
geta því tekið
stefnuna út í
Háskóla.
Munið að
þrátt fyrir
að bygg-
ingar skól-
ans mættu
vera í betra
ásigkomu-
lagi þarf eng-
ar regnhlífar á
þeim bænum.
¥
Viðbrögð norskra pmiðla við
átökunum við Svalbarða
moti
ð»n I
*
vSSSk&
Z. itat
Viðbrögð norskra fjölmlðla við
Svalbarðadeilunni eru mun
sterkari en íslenskra. Stærsta blað
Noregs, Verdens Gang, skrifar
„Allsherjar þorskastríð við Is-
land“ á forsíðu blaðsins í gær
með stríðsagnarletri sem þekur
alla síðuna. „í dramatískri aðgerð
á norsku verndarsvæði klipptu
norsk strandgæsluskip troll fjög-
urra íslenskra togara í gærkvöldi.
Noregur á í allsherjar þorskastríði
við íslendinga sem stunda sjó-
ræningjaveiðar á verndarsvæði
Norðmanna,“ segir í undirfyrir-
sögn og er vísað inn í blaðið um
frekari fréttir.
Frásagnir af atburðunum sjálf-
um í norskum blöðum eru all
frábrugðnar því sem íslendingar
hafa lesið og heyrt. „Á hafsbotni
fyrir utan Bjarnarey liggja nú
fjögur troll, vírar og nokkur tonn
af þjófstolnum fiski,“ segir í
norður-norska blaðinu Nordlys.
voru
fjögur heldur þrjú,
en óvíst er um
hrifningu skip-
verja á aðgerðum
Norðmanna.
S k i p s t j ó r i
annars norska
strandgæslu-
skipsins er
stoltur af ár-
angrinum .
„Ég efast um
að þessir
fjórir togarar
hafi útbún-
að til að
h a 1 d a
áfram að
veiða, ef þeir þá þora yf-
irleitt að láta sér detta það í
hug,“ segir Thorstein Myhre í
samtali við Nordlys. „Eftir því
sem ég best veit klippti íslenska
Landhelgisgæslan troll af um
iíísssí sbz
Ííffgs
MM
wsnio
A !>«>« , * °»«8
“''■i '■''
‘%ii£*3ss,
"’ .V'L
«««/,,
Að 5t'"H 'slenskra sjómanna náð- það bil 8o togurum í þorska
ist hins vegar að bjarga trollunum
og engin verðmæti töpuðust.
Eins hefur komið fram í íslensk-
um fréttum að norsku strand-
gæsluskipin hafi misst vírklippur
annars skipsins, sem er útbúnað-
ur upp á hátt í eina milljón króna
(skv. heimildum Ríkisútvarpsins).
Um það er hins vegar ekkert að
fmna í norskum blöðum.
Atburðirnir fá á sig hetjublæ í
Noregi. „Þetta er í fyrsta sinn sem
norska landhelgisgæslan hefur
klippt aftan úr skipum er stunda
ólöglegar veiðar. Og jafhvel þótt
ísiendingár háíi sVaTáu ilisð Sk£í-
ingi í talstöð sína, verður að telj-
ast líklegt að innst inni hafi þeir
dáðst að snörum handtökum
norsku landhelgisgæslunnar.
Þetta gerðist svo ótrúlega hratt. Á
innan við hálfitíma voru fjögur ís-
lensk skip gerð ófær til frekari
veiða,“ segir í Nordlys. Sam-
kvæmt íslenskum heimildum
stnomu miKla vio nreiá. T'euá
er í fyrsta sinn sem við reynum
eitthvað svipað og við höfúm
sýnt þeim fram á að við getum
notað sömu aðferðir og þeir,“
segir Myhre.
Almennt virðist vera mikil
hrifning í Noregi yfir aðgerð-
unum. Þannig virðist Stórþing-
ið vera einhuga í málinu af
dagblöðum að dæma. Og
Norðmenn eru ekki í neinum
skollaleik. „Okkur er alvara,“
segir í fyrirsögn Dagbladet,
næst stærsta dagblaðs Noregs.
—Pyrirs2g;iír -cinS os „Kosmo
sýnir vöðvana,“ (Kosmo er
varnarmálaráðherra) og „Skýr
skilaboð frá Noregi“ er einnig að
finna í Dagbladet. Þar eru Islend-
ingar einnig kallaðir „sjóræningj-
ar“ sem stunda „ólöglegar veiðar“
eins og í öllum öðrum norskum
blöðum.
Þótt fréttir séu nokkuð ein-
Dagbók
Hannesar
Fimmtudagurinn p. júní
Ég vaknaði við fréttir um að Ingimundur væri
hættur i Heklu. Hvað er að gerast? Hvar eigum við
að hafa prófkjörsskrifstofur í framtíðinni? Eg hugsa
til stemmningarinnar kringum Davíð og Bjöm
Bjama í Heklu-húsinu. Allt svo smart og lekkert.
CNI\I úti í horni og við allir strákarnir að ræða saman
í hálfum hljóðum við borð. í svoleiðis andrúmslofti
skiptir ekki máli hvern verið er að styðja. Það er
stemmningin sem fólk kaus.
Föstudagurinn 10. júní
Það er einhver að gera at í mér. Um kvöldmatarleyt-
ið hringdi einhver og hljómaði eins og Björn Bjarna
og spurði hvort ég vildi ekki skreppa yfir og horfa á
beina útsendingu frá NBA með strákunum. Ég rauk
til og las allt sem komst yfir um körfuboita og eyddi
meira aö segja helling í að gera mig af fífli við að
kaupa körfuboltamyndir úti í sjoppu. Þegar ég bank-
aði svo upp á klukkan hálf eitt, þegar útsendingin
var aö byrja, vakti ég Björn sem var ekki par ánægð-
ur. Ég vildi að ég hefði horfið ofan í tröppurnar. Og
eftir á tannst mér eins og einhver hluti af mér hefði
gert það.
Laugardagurinn 11. júní
Ég lét það ekki koma mér á óvart að Jón skyldi
hafa haft Jóhönnu. Það var eftir öðru. Borgin fall-
in, Stöð 2 fallin, Hekla fallin, Almenna bókafélagiö er
fallið. Það hefði því verið eitthvað skrýtið ef okkur
hefði tekist að losna við hann Jón. Og nú verður
hann hálfum sjálfumglaðari. Að ég tali nú ekki um
með þessa Evrópusamþykkt sem er í sjálfu sér
hvorki fugl né fiskur. En hún á eftir að duga honum
til þess aö halda því fram að hann sé eini íslenski
stjórnmálamaðurinn sem tilheyri nútímanum. Svei-
attan. Ég væri til í að ganga einn og óstuddur í Evr-
ópusambandið á morgun bara til að þurka af hon-
um glottið.
Sunnudagurinn 12. júní
Það gladdi mig nokkuð að kratar hefðu verið svo
vitlausir að kjósa Guðmund Áma sem varafor-
mann þótt ég hafi vonað að þeir hefðu verið enn vit-
lausari og kosiö Össur. Það hefði verið gott á þá.
Það væri svinað oa við mundum npra camhbnH oi
med l$land
iHt (Irtiitmíhk ofcíjon i nor'ií v<'rn(;5onr? frtilfrre. þJo»<{€> nú í foll lörsJceferkj tttecj
vfcd. Svolbml kuliol nor»;liis feyslvnlcHortíjyur í h|y»»d, som anklatjss for lyvfíske i veme-
kvckS háfposcm; pú fin.- í^londvk«.‘ wnun. ® bíDC 6, 't, 8 oy 9
U
NAFNSPJALD VIKUNNAR
Nafnspjakf vikunnar að þessu sinni er ættað
austan fra Japan, en eigandinn gerði þau
mistök að koma hingað tii lands í boði
Alþmcps í von um að kynnast vinnubrögðum
þess — væntaniega til þess að draga dám
af þeim. Miðað við hneykslismál í
japönskum stjómmálum hefði maður
kannsid haidið að Japanir hefðu ekkert að
® l> Á > (S) l“0 #
»M> a h tr «**>»&**
i — i — i, 4 « >1» a a -y
situr hins vegar
skandalaherinn sem
fastast og hefur ekki í
hyggju að fara neitt,
hvað þá að hann kunni
að skammast sín. í
mesta lagi að menn iáti
undan óbærilegum
þrýstingi og fari með
trega og semingi í
SeðláBankárinéðá séndíraöið íParis.
Eigandi nafnspjaldsins heitir Híroshí ísajama
og sat í fulltrúadeild Japansþings. Hvort
hann situr þar enn er svo annar handleggur.
hliða, fá Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra og Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráð-
herra sums staðar að skýra út
okkar hlið. Fyrirsagnir eins og
„Skelfdur Oddsson“ og „Reiðir
Norðmönnum,“ er til dæmis að
finna í Verdens Gang og Nordlys.
Tekin eru stutt viðtöl við Davíð
og Jón og kemur meðal annars
fram í Nordlys að Davíð Oddsson
efist um að það
sé lögbrot hjá
íslenskum skip-
um að veiða á
Svalbarðasvæð-
inu en segir að-
gerðir Norð-
manna hins
vegar vafasam-
ar í meira lagi.
Þessar yfirlýs-
ingar forsætisráðherra koma þó
ekki í veg íyrir það að á forsíðu
blaðsins má finna fyrirsögnina, „-
Troll klippt af íslenskum sjóræn-
ingjum." ©
Fréttir norskra blaða
Atburðirnir eru sveipaðir
hetjuljóma íNoregi. Afein-
hverjum ástæðum eru skipin,
sem norska strandgæslan
klippti trollin aftan úr, fjögur
talsins i norskum blöðum en
ekki þrjú, eins og íslensku sjó-
mennirnir á Svalbarða halda
fram. Þetta kemur meðal ann-
ars fram íþessari fyrirögn í
Verdens Gang. Eins halda
norsk blöð því fram að trollin
„fjögur" séu á þotni Atlants-
hafs en íslenskir skipverjar
segjast hafa náð þeim aftur.
„Allsherjar þorskastríð
HAFIÐ VIÐ ISLAND“
stendur á forsíðu Verdens
Gang, stærsta dagblaðs Nor-
egs í gær með stríðsfyrir-
sagnaletri.
„Okkur er alvara“
segir í fyrirsögn Dagbladet,
næst stærsta dagblaðs
Noregs.
Ama Johnsen og Inga Bimi að varafor-
manni. En þegar ég var að hlæja að þessum hugs-
unum mundi ég að Friðrík Sophusson er vara-
formaöurinn okkar og áttaði mig á því að það skipti
engu máli hver er varaformaður hjá krötum. Eða
breytti það nokkru þótt Rannveig hafi veriö það?
Mánudagurinn lf. júní
Það hringdi í mig einhver maðurfrá útvarpsstöðv-
unum í morgunsárið og vildi spyrja mig eitthvað út í
formannskjörið hjá krötunum. Eg gerði nokkuð sem
ég hef aldrei gert áður. Eg sagðist ekkert hafa um
það að segja. A eftir leið mér eins og mér hafði aldr-
ei liðið áður. Eg brann allur í skinninu. Ég rauk niður
í bæ, ráfaði um, skaust inn á kaffihús en hitti engan
krata fyrr en að ganga sex. Það var Össur. Við
ræddum smástund en annaft hvnrt h.— —*
.. ... .. .V.U 11 f.vi i uui ii»iiiii irwui
pvi svona vel eða hann hafði ekki teklð eftir háværri
þögn minni um flokksþingið. Ég var hálf eyðilagður
á eftir. Það virðist sem fólk heyri ekki einu sinni í
mér þegar ég þegi.
Þriðjudagurinn 14. júní
Ég heyrði það í útvarpinu að Ingibjörg Sólrún
hefði orðið hrærð, stolt, auðmjúk og guð má vita
hvað ekki, þegar hún tók við sem borgarstjóri. Ég
gat ekki annað en hugsað með mér (og sent Davíð
nótu um það) að sundurlyndið í borgarstjórnar-
meirihlutanum væri byrjað og það væri svo djúp-
stætt að Ingibjörg hefði ekki hugmynd um hvernig
henni liöi. Henni þætti sem henni liði alla vega. Ein
tilfinning fyrir hvern flokk. Ég hengi mig upp á að
það er ekki Alfreð sem er auðmjúkur.
Miðvikudagurinn 8. júní
Ég gerði alvarlegt glappaskot í dag. Þar sem ég var
að labba niöur í bæ skaut ég mér inn á kaffihúsið í
Ráðhúsinu og þar sem ég var í góðu skapi brosti ég
til einhverrar landsbyggðarkerlingar sem var komin
þangað til aö hneykslast á bruölinu í honum Davíð.
Ég hlóð kökum á diskinn minn, settist hjá konunni
og fórað dásama þetta kaffihús; meðlætið, útsýnið
og annað sem mér datt í hug. Þá mundi ég eftir
borgarstjóraskiptunum deginum áður, spýtti út úr
mér kaffinu og sagði kerlingunni eins og var aö hel-
vítis vinstri mönnunum væri ekki einu sinni treyst-
andi til að hella almennilega upp á. Og rauk út.
4
FIMMTUDAGUR 16. JÚNl' 1994