Eintak

Tölublað

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 37

Eintak - 16.06.1994, Blaðsíða 37
SAFE SEX - SflVING MY BABY FOR YOU - ONLY, ONLY YOU Fimmtudaginn 23. júní hefst Myd-Fyn Festival í Danmörku og mun sú hátíð væntanlega gefa sjálfri Hróarskelduhátíðinni lítið eft- ir. Eitt af stórböndunum sem spilar á Fjóni er KK-band en þeir stíga einmitt á svið á sjálfu opnunarkvöldinu. í kjölfarið fylgja hljómsveitir eins og Rage Against the Machine, Lemmonheads og Whitesnake. Aðrir minni spá- menn sem koma fram á Fjón- arhátíðinni eru meðal annarra Extreme, Johnny Cash, Mr. Big, 4 Non Blondes, TV-2 og 22-Pistepirkko. Síðasti séns til að hlusta á KK-mennina, Kristján, Komma og Þorleif spila læf áður en þeir halda af landi brott verður á stór- tónleikum í Gjánni í Keflavík laugardagskvöldið 18. júní. Á sjálfan lýðveldisdaginn spila þeir í Lækjargötu en upp úr tíu um kvöldið færa þeir sig yfir í garðinn á Hressó og tjútta þar fram eftir nóttu... Veðurstofan tók lands- menn flesta á taugum á mánudaginn, þegar hún spáði roki og rigningu á morgun, þjóðhátíðardaginn sjálfan. Steinn Lárusson, framkvæmdastjóri Þjóðhátíð- arnefndar, lét hafa það eftir sér að hátíðargestir ættu ekki að örvænta, heldur mæta galvaskir í regngallanum á Þingvelli. Nýjustu spár benda hins vegar til þess að veðrið verði hið sæmilegasta; hæg suðaustan, breytileg átt, hætt við smáskúrum en bjart á milli. Og hitinn: átta til fimmtán stig. Þess ber þó að geta að spárnar eru endur- nýjaðar á þriggja klukku- stunda fresti... V I T A S T í G 3 800MKVÖLD RABBIÁ EFRI HÆÐ MEÐ acidjazzhiphopfunkfusion HÓLMAR OG MARGEIR A NEÐRI HÆÐ MEÐ house groove ATHÍMISSIB EKKIAF DAKKEfil EMMEKSOfil (UNIiEKWOKLD) í KVÖLD OG17.& IS. JÚNÍ Sumartilboð á erleiidum bókum. Allt að 50% afsláttur bók/\ld, /túdei\td, - • / , ■ Jun,: 'ln PBI. . UTLAGAR Föstudagur 17. júní: UJLAGAR HM A SKJANUM Laugardagur 18. júní: Hljómsveitin ÚTLAGAR BOLTAl AOLINU! J{'óf ð ii b akka i H Sím i o S 10 KokfleiU/1 Opið í kvöltl til lel. 03: 00 FIMMTUDAGS- OG FöSTUDAGSKVÖlD Miðnæturskemmtun Farið á léttum fæti yfir tlans og tónlist frá árunum 1939 - 1994 meq* Battu tlansflokknum. LaUGARDAGSKVÖLD: W g> Suðræn tlanssýning með Battu og slagverkstlúettnum Dafina. N,,, ÚtGÁFUDAN SLFIKU R: PállOskar MilLJÓNAM^RINGARNIR Borðapantanir: 689686 r HIN FRABÆRA , GULLFALLEGA S0NGK0NA, ISLENSK INDVERSKA PRINSESSAN LEONCIE, VILL SKEMMTA UM LAND ALLT MEÐ ALVORU HEIT DANSLOG FRA „STORY FROM BROÓKLYN1 . HINN STÓRKOSTLEGI GEISLADISKUR „STORY FROM BR00KLYN11 MEÐ SJOÐANDI HEITUM DANSLOGUMER AÐEINS FAANLEÚUR HJA LEONCIE I SIMA 91- 42878 MEIRIHÁTTAR S H 0 W 1944 1994 ■ é¥Elll BB©R® Lýðveldi Islands 50 ára Það kemur fram í Morgunblaðinu 13. júní 1944 að þann 12. júní hafi verið lagt fram frumvarp á Alþingi af þeim Ásgeiri Ásgerissyni (síðar forseta), Ólafi Thors, Eysteini Jónssyni og Einari Olgeirssyni, þess efnis að taka Hótel Borg leigunámi í eitt kvöld, þann 18. júní, til þess að fagna stofnun lýðveldis íslands. Þetta var gert vegna verkfalla og deilna sem hótelið átti í á þeim tíma. Frumvarpið var samþykkt í báðum deildum samdægurs og afgreitt sem Iög frá Alþingi og veislan haldin með pompi og prakt. Á þessu ári 1994 eru liðin 50 ár síðan þetta átti se'r stað. Við á Hótel Borg bjóðum í tilefni 50 ára afmælis íslensks lýðveldis upp á sérstakan afmælis- matseðii, þar sem tveggja retta máltíð kostar aðeins 1944 kr. (forréttur og aðalréttur) og eftirréttur 50 kr. Það er matreiðslumeistarinn okkar, Sæmundur Kristjánsson, sem sér um eldamennskuna af sinni alkunnu snilld. Opið öll kvöld í Gyllta sal og Pálmasal. Itorðað í Gyllla sal - slappað af í Pálmasal Opið til kl. 01 virka daga og kl. 03 um helgar. Njótið lífsins á Borginni - það er aðeins ein Iiótel Borg IIóIeI ISorg símar 11440 og 11247 J3 m< m

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.